Morgunblaðið - 07.08.1980, Síða 25

Morgunblaðið - 07.08.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980 25 félk í fréttum Fyrsta glasabarnið tveggja ára LOUISE Brown fyrsta glasabarn í heimi er orðin tveugja ára Kömul. Hún fæddist 25. júlí 1978, og var hún þá aðeins 40,5 cm en nú er hún orðin 82 cm Það fyrsta sem Louise lærði að senja var „pabbi" en nú er hún orðin altalandi og talar hún stanslaust frá morKni til kvölds. Nýlega hefur hún lært að segja „afsakið" og notar hún það t tíma og ótíma. Louise hefur óstöðvandi mat- arlyst og sér móðir hennar helst fram á að þurfa að setja hana í megrunarkúr. „Það að við skyldum eignast Louise er það besta sem hefur hent okkur" segir móðir hennar „og f.vrir, það erum við ósegjan- lega þakklát." „Pósturinn hringir alltaf tvisvaf NÚ HEFUR verið ákveðið að kvikmynda á ný myndina „Pósturinn hringir alltaf tvisvar". Hún var kvikmynduð 1946 og léku þá Lana Turner og John Garfield aðalhlutverkin, en þau verða nú í höndum Jessica Lange og Jack Nicholson. Myndin fjallar um konu sem er gift ríkum eldri manni og fær hún flæking til að drepa hann. Jessica leikur konuna og Jack leikur flækinginn. Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa til 1. september n.k. Guðmundur Þórðarson hdl. Hamraborg 5, Kópavogi. Útsala Kjólar frá kr. 12.000.- mikið úrval. Nýkomið: Jakkapeysur og vesti fyrir dömur. Barna- peysur í miklu úrvali, verö frá kr. 2.700.-. OPIÐ Á MORGUN TIL KL. 7 E.H. Verksmiðjusalan Brautarholti 22 inngangur frá Nóatúni. SIEMENS Stillanlegur sogkraUu'r, 1000 watta mótor, sjálfinndrégin snúra, frábærir fylgihlutir Siemens -SUPER — öflug og fjölhæf. — vegna gædanna SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. Hafnfirdingar — Hafnfiröingar Fegrunarnefnd Hafnarfjaröar biöur um ábendingar um fallega garða og snyrtilegt umhverfi. Upplýsingar í síma: Sjöfn 50104, Rósa 50120 og Finnbogi 51066. Ttskusýning íkvöldld 21.30 Utsolusfaðir Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær liiæsibæ Epliö Akranesi — Ephð Isafirði — Altholl Siglufirði Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — Eyiabær Vestmannaeyium LITASJONVORP 22” — 26” Sænsk hönnun ★ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.