Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980 Knútur Björnsson GK trkur hrlzt rkki þátt i Kolfmóti þrssa dagana án þrss aö vinna til vrrólauna. llann varð þriðji i 1. flokki á fslandsmótinu, hann sÍKraói siðan i öldungakrppni á Hrllu á sunnudaK ok rkki má Klryma Toyota-hifrrióinni, srm hann vann til á dögunum. Sigurvegari í 1. flokki Það rr rins K«tt að athuKa púttlinuna vel. Svo hörð var krppnin í 1. flokki að sÍKur Hans Isrharn var rkki tryKKður fyrr rn á síðustu holunni ok þurfti hann að srtja niður tvrKKja metra pútt til að vinna Kristinn Olafsson. Árleg hjólreiöakeppni á Akranesi ÍÞRÓTTABANDALAG Akraness ok Bæjarblaðið á Akranesi heldu fyrir skömmu hjólreiðakeppni. Þótti hún takast í alla staði vel ok er áformað að slik keppni fari fram árlega úr þessu. 33 kepp- endur mættu til leiks «k var keppt i nokkrum flokkum. Var ALÞJÓÐAMÓT unKlinKa í hand- knattleik var haldið i DronninK- lund við ÁlaborK daKana 13.—17. júli sl. Keppendur voru 850 frá 7 löndum, Danmörk. Færeyjum. ís- landi. NoreKÍ. Sviss, Svíþjóð ok Þýskalandi. Eina íslenska liðið var frá UMF Njarðvíkur, i drengja- flokki, 13 ok 14 ára. Vöktu drengirnir mikla athygli fyrir leikni og hraða og töldu dönsku blöðin liðið besta lið mótsins. Leikir Njarðvíkur fóru sem hér segir: Njarðvík — Dronninglund 19:3 Njarðvík — Oespel Kley 11:10. í þessum leik gekk allt á afturfót- unum, t.d. áttu Njarðvíkingar 7 stangarskot. Njarðvík — Fortuna Wellesee 40:0. Þessi leikur var flautaður af hrr um hraðakrppni að ra'ða og þrir taldir sigurvegarar í hverj- um flokki, sem besta tímann fengu. Efstu keppendur og tímar þeirra fylgja hér á eftir. Flokkur 7 — 11 ára: 1. Haraldur Ingólfsson 4:37,9 mín. þegar 2 mínútur voru eftir af leiktímanum, þar sem dómarinn taldi nóg komið, eða „Knock Out“. Njarðvík — Recklingheusen 16:9. Þetta lið var kallað risarnir, enda helmingur liðsmanna yfir 180 sm. Til samanburðar má geta þess að hæð leikmanna Njarðvíkur var á bilinu 152—174 cm. Þar með voru Njarðvíkingar komnir í úrslit, en þar fóru leikar sem hér segir: Njarðvík — Bláhoj 14:10. Njarðvík — Recklingheusen 10:5. Njarðvík — Kyndill 12:7. Og þar með var gullið í höfn. Síðasta kvöld var haldin mikil íþróttahátíð í glæsilegri íþrótta- höll staðarins, en mótið sjálft fór fram á grasi. Léku Njarðvíkingar þar við úrval þýskra liða (valið var úr 6 þýskum liðum), sem Danir kölluðu í gríni þýska landsliðið. Sigruðu Njarðvíkingar í þeim leik 12:9. Fararstjórar voru Ólafur Þórðar- son og Ólafur Thordersen, sem jafnframt er þjálfari drengjanna. 2. Marinó Önundarson 4:49,2 mín. 3. Sigurður M. Harðars. 4:49,8 mín. 12 ára og eldri: 1. Gauti Halldórsson 8:53,9 mín. 2. Jóhannes Elíasson 8:54,3 3. Jón Bjarni Baldvinss. 9:04,3 mín. Girahjól: 1. Ásgeir Heiðar 21:00,6 mín. 2. Óli Þór Jónsson 24:23,2 mín. 3. Svavar Gylfason 25:19,6 mín. Oppsal hættir við NORSKU meistararnir i hand- knattleik. Oppsal, taka ekki þátt í Evrópumeistarakeppninni i handknattleik f ár. Félagið hefur lýst því yfir að það sé gjaldþrota, og að kostnaður við Evrópu- keppni sé það mikill að engin leið sé að fjármagna keppnina fyrir félagið. Það er þvi atfleiri víg- stöðvum en hér heima sem fjár- hagsvandræði eru hjá iþróttafé- lögum. Liðin gefa leiki sína Á ýmsu gengur í þriðju deildar keppninni i knattspyrnu. Mikið er um að dómarar mæti ekki á leiki, og jafnframt að lið gefi leiki sína. í A-riðli hefur lið Reynis frá Sandgerði ekki leikið heimaleik um langt skeið vegna þess að lið Kötlu gaf leik sinn, og um siðustu helgi mætti lið Heklu ekki til leiks. Reynismenn eru óhressir út af þessu. en lið þeirra er nú efst i sinum riðli og hefur einstaklega góða markatölu, hef- ur skorað 42 mörk en aðeins fengið á sig 8 í þeim átta leikjum sem liðið hefur leikið. • Þátttakendur i flokki gírahjóla. Siguvegarinn Ágúst Heiðar. er lengst til hægri i neðri röð. Ljósm. Sigurbjörn G. Lið Njarðvíkur þótti best Utsalan hófst í morgun fimmtudag áöur nú herravesti 3535 5995 herraskyrtur 7535 4995 v-hálsmálsbolir 2935 1995 barnaskokkar 3935 1995 barnarúllukragabolir 1935 999 barna t-bolir 533 399 dömupils 16960 9995 blússur 8995 3995 Verksmiðjugölluö Cannon handklæöi, verö frá 799 Einnig 15 liðir úr matvörudeild m.a. rúsínur, kex, tómatsósa, wc-pappír. HAGKAUP Kjörgaröi og Skeifunni Golfmót í Borgarnesi FYRSTA Ping golfmótið verður haldið á Hamarsvelli i Borgarn- esi laugardaginn 8. ágúst kl. 9.00 f.h. Leiknar verða 18 holur i tveim flokkum með og án forgjaf- ar. Hamarsvöllurinn er að verða geysi skemmtilegur, og hafa félag- ar unnið mikið starf til að gera völlinn sem beztan á allan hátt. í sumar hefur t.d. verið plantað yfir 7000 trjáplöntum. Mikill áhugi er nú fyrir golfi í Borgarnesi, og fer ört vaxandi. Hreppsnefndin hefur stutt drengilega við bakið á klú- bbnum á allan hátt. öll verðlaun eru gefin af ís- lenzk-Ameríska Verzlunarfélag- inu, sem er umboðsaðili fyrir Ping golftæki, er margir af okkar beztu kylfingum leika með. Sérstök verðlaun verða veitt fyrir holu í höggi, og högg næst holu. Golfklúbbur Borgarness, býður alla kylfinga velkomna til spenn- andi móts. Skráning fari fram fyrir kl. 19.00 á föstudagskvöld 7. ágúst. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.