Morgunblaðið - 24.08.1980, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.08.1980, Qupperneq 1
64 SÍÐUR 190. tbl. 68. árg. SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. í FJÖRU Skriður kominn á samn- ingaviðræður í Póllandi Israel: Eldflaug- ar frá S- Líbanon Tel Aviv, 23. ágÚNt. AP. ALLMÖRGUM Katyusha eld- flaugum, sem eru sovéskrar gerðar, var í morgun skotið frá bækistöðvum skæruliða PLO i Suður- Libanon inn i ísrael eink- um í norðurhluta Galileu, að því er talsmaður ísraelshers sagði. Ilann tók fram að ekki hefði orðið manntjón. Þetta er í þriðja skiptið á einni viku að skæruliðar skjóta flaugum á þessu svæði. Tekið var fram að ísraelar hefðu ekki svarað eld- flaugahríðinni í morgun. Kína- stjórn á móti Reagan FVkinií, 23. ágúst. AP. í DAGBLAÐI Alþýðunnar var i dag ráðist harkalega á Ron- ald Reagan, forsetaframbjóð- anda repúblikanaflokksins i Bandaríkjunum og hann sakaður um „að færa klukk- una aftur um áratugi," og að engin málamiðlun næðist við Kinvcrja ef Bandaríkjamenn tækju i mál að viðurkenna Taiwan. Þótti athyglisvert að þessi grein birtist skömmu áður en meðframbjóðandi Reagans, George Bush, hélt frá Peking, en þar hefur hann átt viðræður við ráðamenn, sem bersýnilega hafa ekki tekizt sérlega lánlega. Ronald Reagan Hörkuátök Belrút 23. ig. AP. SÝRLENSKAR hersveitir, búnar skriðdrckum og cldflaugum. um- kringdu hluta bæjarins Tripoli i norður hluta landsins til að stöðva heiftúðga götuhardaga sem þar geisuðu milli vinstri sinnaðra mú- hammeðstrúarmanna. Talsmaður Sýrlendinganna sagði Warsjá 23. ágúst. AP. MIECZYSAW Jagielski for- maður nefndar þeirrar sem stjórnvöld i Póllandi hafa skip- að til að reyna að ná samning- um við verkfallsmenn fór í dag i Lenin-skipasmíðastöðina i Gdansk og ræddi við verk- fallsmenn. Áður höfðu full- trúar verkfallsmanna -átt við- ræður við samninganefndina. „Viðræður þessar gætu hugs- anlega leitt til samninga milli verkfallsmanna og stjórn- valda,“ sagði talsmaður verk- fallsmanna. „Við skýrðum nefndar- mönnum frá því að við værum reiðubúnir til frekari viðræðna um kröfur okkar," sagði hann. Óstaðfestar fréttir frá Varsjá herma að miðnefnd kommún- istaflokksins hafi komið saman s.l. föstudag til að ræða horfur í í næst að linntu Líbanir ekki látunum, myndu skriðdrekarnir sendir inn í hverfið, en ekki var þeim gefinn neinn ákveðinn frestur. Fréttir hafa fyrir satt að þessi átök hafi kostað tíu mannslíf síðustu sólarhringa og 20 manns séu slasaðir, margir alvar- lega. verkfallsmálum og þau áhrif sem verkfallið hefur haft á líf almennings í Póllandi. Fréttir herma ennfremur að á fundin- um hafi komið fram gagnrýni á Edward Gierek formann flokks- ins og hann beðinn að útskýra hvers vegna ekki hafi enn tekist að koma á eðlilegu ástandi. Heimildir í röðum andófs- manna segja að Jacek Kuron og Tókýó, 23. ágúst. AP. SOVÉSKI kafbáturinn „Echo 1“, sem kviknaði i undan Japans- ströndum fyrir þremur dögum. var í morgun dreginn inn i 12 milna landhelgi Japana milli eyj- anna Okinoerabu og Yoron. Sov- étmenn höfðu farið fram á það við japönsk yfirvöld að fá að draga bátinn gegnum landhelgi Japana og halda þaðan að ströndum Siberiu. Japönsk yfirvöld neituðu að verða við þeirri ósk þar sem Sovétmenn gátu ekki sannað að ekki hefði komið leki að bátnum sem er kjarnorkuknúinn. Japanska fréttastofa Kyodo seg- fleiri andófsmenn hafi verið látnir lausir í gær en handteknir aftur nokkrum klukkustundum síðar. Talsmaður stjórnarinnar bar til baka þær fréttir um að nokkur hundruð manna hafi verið handteknir í iðnaðarsvæð- inu Katowich í S-Póllandi. Áður höfðu fréttir borist um að hand- tökur þessar væru liður í að- ir að Sovétmenn hafi virt þessa neitun Japana að vettugi og látið sem þeir heyrðu ekki aðvaranir Hótel hrundi S«ul. S-Kórca. 23. ágúst. AP. FJÖGURRA hæða hótelbygging hrundi aðfararnótt laugardags og biðu fimm manns bana og sjö slösuðust. Hótelið var í Kyongju, vinsælum ferðamannastað 200 km suður af Seul. Hótelið hafði verið í endur- byggingu síðustu mánuði og aðeins hluti þess í notkun. Ekki er vitað um orsakir þessa, en málið er í rannsókn. gerðum stjórnvalda til þess að koma í veg fyrir að verkföllin næðu til suðurhéraðanna. Sendiherra Póllands í Banda- ríkjunum tjáði fréttamönnum að hann hefði ekki trú á því að Sovétmenn myndu blanda sér í deilurnar í Póllandi. Hann sagði að stjórnvöld í Póllandi vildu ráða fram úr vandanum sjálf. japanskra varðskipa er dráttar- báturinn nálgaðist landhelgina með kafbátinn í togi. Tók báturinn stefnu á Kínahaf og er búist við að þar taki hann stefnu í norður til Vladivostok í Síberíu sem er heimahöfn kafbátsins. Zeno Suzuki forsætisráðherra í Japan sagði að sér þætti þetta heldur kaldar og óvinsamlegar kveðjur frá Sovétmönnum og myndu Japanir mótmæla þessum verknaði þeirra kröftuglega. í gær, föstudag, gafst dráttar- bátur upp við að draga kafbátinn til Vladivostok án þess að gefnar væru upp ástæður. stærstu borg Líbanons Drógu kafbátíim inn í landhelgi Japana — þrátt fyrir neitun japanskra yfirvalda

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.