Morgunblaðið - 24.08.1980, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980
5
Klukkan 21.15 mánudag
Mynd úr flokki goðsagna
Á morgun klukkan 21.15 er á Elektra biður bróður sinn að
dagskrá sjónvarpsins mynd úr koma heim, því að faðir þeirra er
flokki goðsagna, sem gerð er látinn og sagt er að hann hafi
eftir Juan Guerrero Zamora. látist af slysförum. Elektra er nú
Hann leitar aðallega fanga í ekki á því að trúa því og reynir að
griskum goðsögnum og færir í komast að hinu sanna.
nútimalegan búning.
Sjónvarp klukkan 21.30 í kvöld
Dýrin mín stór og smá
1 kvöld klukkan 21.30 eru gæti orðið örlagarík fyrir framtíð
„Dýrin mín stór og smá“ á læknanna. James fer og aðstoðar
dagskrá i sjónvarpinu. Nefnist lækni sem notar sérkennilegar
þessir þáttu „Gamli Hrossalækn- aðferðir og er drykkfelldur. Hann
irinn“. sýnir þó hvað í honum býr, þegar
í þættinum er það helst að hann tekur að sér að gera skurð-
Tristan er svo óheppin í vitjun aðgerð á hesti í forföllum Siegfri-
einu sinni að eldur kemst í fjós og eds. Illa horfir í máli Tristans um
veldur skemmdum. Bóndinn á stund, en Helen bruggar einhver
sjálfur sök á slysinu, en hann ráð og dýralæknarnir losna við að
hótar engu að síður lögsókn, sem greiða skaðabæturnar.
Útvarp klukkan 20.30
„í ljósi næsta dags“
í kvöld klukkan 20.30 er á
dagskrá útvarpsins smásagan „í
ljósi næsta dags“ eftir Þorstein
Ántonsson. Sagan er framtíðar-
saga og fjallar um sérkennilegan
leik sem að menn hafa komið sér
upp og menn leggja eiginlega’
lífið undir í. Þetta er einskonar
keppni, þar sem að allir eru á
móti öllum. Leikvangurinn er
óbyggt svæði á íslandi og er
keppninni síðan sjónvarpað um
heim allan.
Gefur þetta eiginlega mynd af
glæfralegum möguleikum fram-
tíðarinnar, sagði Þorsteinn.
í dag klukkan 10.20
Hjálpræðisherinn í heimsókn
Tilveran, verður að vanda Meginuppistaða þáttarins
klukkan 16.20 í dag í umsjá verður að jjessu sinni Hjálpræð-
Árna Johnsens og Ólafs Geirs- isherinn. I stað þess að mæta á
sonar blaðamanna. Lækjartorginu koma þeir í stúd-
íó 1 og syngja, lesa úr biblíunni
og sitthvað fleira.
Auk þessa verður í þættinum
mikil tónlist, og erindi flutt um
barnauppeldi. Spjallað verður
um fangahjálp og ýmsir heim-
sækja þáttinn s.s. Stefán frá
Möðrudal.
I
\ pi'l' fJr'TL ‘ "’f - ’ T T-r 't
* .- , .1. í-i ■jr.* i t f%-;H
fítuÁmannaplöturnar Sufnar árSýrlandi ogiTwolí eru’medal^r
’nelálu '"gtilTkorna * íslenakfafcT pbpptöhtfstár C>g 'eru^ijvf
Wfíbw ^n^l^s^df^r^g^tf k}<i Veríár|n- ^ejssaiv:.; 1
Irábæru.plötur fáfit.nú leodur^útgQfpai^saman. í.alburjoi.i-a • %
verröi eirinar’plötuMvérsiununfirumtlanehalit.* A ! ■ a
* • ■ M 1 # i'- 'j 3 * r~». . • - *s
Skreppa í bæinn, slappa af og skoða stórsýninguna Heimilið
’80 í Laugardalshöll. Þar er saman komið á einum stað
ógrynni upplýsingaog nýjunga; húsgögn, heimilistæki, matar-
gerð. Allt sem nöfnum tjáir að nefna til heimilishalds.
Afsláttur á flugfargjöldum.
Sýningin hefur gert samning við Flugleiðir um 25% afslátt á
flugfargjöldum til Reykjavíkur og heim aftur. Afsláttinn fá sýn-
ingargestir af landsbyggðinni þegar keyptur er farmiði og að-
göngumiði að sýningunni í einu. Snúið ykkur til næsta um-
boðsmanns Flugleiða.
Hópferðir.
Við hvetjum fólk til að kynna sér ferðir og kjör hópferðabif-
reiða. — Eða slá sér saman í einkabílnum, - þá sparast ben-
sínið.
Fræðsla, skemmtun
og leikir fyrir
alla fjölskylduna.