Morgunblaðið - 24.08.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.08.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 í DAG er sunnudagur 24. ágúst, sem er tólfti sd. eftir TRÍNITATIS, 237 dagur ársins 1980, BARTHÓLÓMEUS- MESSA. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 04.54 og síödegisflóð kl. 17.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05,46 og sólar- lag kl. 21.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö er í suöri kl. 24.29. (Almanak Háskólans). Drottinn, Guó þinn, er hjé þér, hetjan er sigur veitir. (Zef. 3, 17.) KR08SQATA I6 LÁRÉTT: - 1. stóll, 5. hægt. 6. málmur. 7. hætta, 8. ókosti, 11. rómversk tala. 12. sjávardýr, 14. sa'lu, 16. iðnaðarmaður. LÓÐRÉTT: — 1. verja, 2. spiru. 3. irreinir, 4. gras, 7. tré, 9. aukast. 10. hey. 13. skógardýr, 15. keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. þófann. 5. ef, 6. fellur, 9. ill, 10. XI, 11. nd, 12. fis, 13. gala, 15. ati, 17. rogast. LÓÐRÉTT: - 1. þæfingur, 2. fell, 3. afl, 4. nærist, 7. elda, 8. uxi, 12. fata, 14. lag, 16. is. I Armað' heillá 95 Ara verður á morgun, mánudaginn 25. ágúst, Sigur- björn Þorkelsson Fjölnisveg 2, fyrrv. forstjóri kirkjugaröa Reykjavíkur og kaupmaður í verzluninni Vísi. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Sigurlaug Sigurgeirsdóttir frá Svarfhóli í Miklaholts- hreppi, Merkigerði 16, Akra- nesi verður áttræð á morgun, 25. þ.m. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum í dag, sunnudag, á heimili dóttur sinnar að Álfhólsvegi 125 i Kópavogi. ÉG NENNI NÚ BARA EKKI AÐ ELTAST LENGUR VIÐ ÞIG, EIÐUR MINN. - ÞIÐ ALÞÝÐUFLOKKSMENN ERUÐ SVO SKRATTI FLJÓTIR AÐ HLAUPA. í PATREKSFJ ARÐAR- KIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Torfey Iiafliðadóttir og Ilrafn Ás- geirsson. (Barna og fjöl- skyldu-ljósmyndir). | MINNINOAR8PJÖLD | MINNINGARKORT Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfan Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16, Versl. Geysi, Aðal- stræti, Þorsteinsbúð, Snorra- braut, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf. Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapó- tek, Garðsapótek, Vesturbæj- arapótek, Ápótek Kópavogs, Landspítalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barna- spítala Hringsins v/Dal- braut. I FRÁ höfninni | í FYRRINÓTT kom nótaskip- ið óli Óskars til Reykjavík- urhafnar af kolmunnaveiöum og mun skipið vera hætt. f kvöld er von á Hofsjökli að utan og Stuðlafoss fer áleiðis til útlanda í kvöld. ÞESSIR strákar sem eiga heima vestur á Seltjarnarnesi efndu fyrir nokkru tii hlutaveitu til ágóða fyrir Styrktar- fél. vangefinna. Strákarnir heita Einar Sigvaldason og Halldór Ingólfsson og söfnuðu þeir tæplega 16.000 krónum. PJONUBTR KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA spótek anna i Reykjavlk dazana 22. ágúat til 28. ágúat. að báðum dóKum meðtöldum. er sem hér xegir: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þeas er LYFJA- BCÐ BREIÐHOLTS opin tfl kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, Himi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauKardögum og helffidöffum, en hæjrt er að ná sambandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 oft á laugardögum frá kl. 14—16 almi 21230. Göngudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum dögum kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi að- eins að ekkl náist i heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni <>k frá klukkan 17 á íöstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöxum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjðnustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknatél. Islands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna K<Kn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk h»fl með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamálió: Sáluhjálp i viólóKUm: Kvöldsimi alla daga 81515 (rá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Vlðidal. Opið mánudaga — föstudaKa kl. 10 — 12 og 14 — 16. Simi 76620- Reykjavík simi 10000. Ann nAreiéie''kureyri slml 96-21840. UnU UMUOINOSÍKlufjðrður 96-71777. C II IVD ALIi lC heimsóknartImar, OJUnnAriUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASI’lTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudöKum kl. 13.30 tll kl. 14.30 o* kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆUD: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidOKum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. QACU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ÖUm Inu við Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Wngholtsstræti 29a, 8Ími 27155. Eftid lokun skiptiborón 27359. Opið mánud. — föHtud. kl. 9—21. Lokað á lauxard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, WngholtHHtræti 27. Opið mánud. — föHtud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vegna Humarleyfa. FARANDBÓK ASÖFN - Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a. HÍmi aðalsaíns. BúkakasMar lánaðir skipum, heilsuhælum ojc stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föntud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrlr fatlaða ög aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagðtu 16. sfmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvlkudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNID. Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opln alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 tll 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholtl 37. er opið mánudag til (östudaga frá kl. 13-19. Sfml 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slðd. HALLGRlMSKIRKJUTÚRNINN: Oplnn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, jægar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDST AÐIRNIR IN er opin mánudag — fflstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplð frá Id. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið (rá kl. 8 Hl kl. 17.30. SÚNDHÖLLIN er opin mánudaga tll fostudaga frá kl. 7.20 tll 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 tll kl. 14.30. — Kvennatlminn er á flmmtudagskvöldum kl. 20. VESTÚRB/EJAR- LAUGIN er opin alla vlrka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðlð f Vesturhæjarlaugfnni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — úppl. 1 sima 15004. nil IIJllliIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAIlAVAIV I stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 NfðdeglH til ki. 8 árdegis og á heigidðgum er svarað alían sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltukerf! borgarlnnarog á þeim tilfellum óðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „NORÐFIRÐI. — óhemju rign- ingar hafa verið undanfarið. I gær hlupu þrjár skriður fram og ollu miklum skemmdum á túnum og vegum. Ein skriðan lenti á útgeröarhúsl, braut það og skemmdi mikið af fiski sem var 1 húsinu. Tveir menn voru þar að vinnu er skriðan skall á húsinu og sluppu þeir með naumindum. — I dag I Mbl. fyrir 50 árum er fjðldi manns hér ðnnum kafinn við að hreinsa vegina og reyna að bjarga einhverju af flski á fiskreitum, sem lika urðu fyrir skriðunum.1* - O - .ÚRGÚR er i Biskupstungnamönnum yfir þvi að reist hafi verið sæluhús við Hvltárvatn. llafa bændur þar eystra litið svo á aö umferð ferðamanna muni valda átroöningi og setja styggð aö fénaöi þeirra ... r GENGISSKRANING \ Nr. 157. — 21. égúst 1980 Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bsndtríkjidol lir 495,50 496,60 1 Starfingapund 1172,50 1175,10* 1 Kanadadollar 426,90 427,90* 100 Danakar krónur 8910,65 0930,45* 100 Norakar krónur 10176,70 10201,30* 100 Sonakar krónur 11627,15 11853,45' 100 Finnak mörk 13512,40 13542,40’ 100 Franaklr frankar 11881,05 11907^45* 100 Bafg. frankar 1720,50 1724,30* 100 Sviaan. frankar 2977535 29841,95* 100 Qyllini 25281,90 25338,00* 100 V.-þýxk mörk 27506,65 27500,75* 100 Lfrur 58,03 56,16* 100 Auaturr. 8ch. 3881,70 3890,33* 100 Eacudoa 995,60 997,00* 100 Paaotar 681,55 883,05* 100 Yan 220,30 220,80* 1 irakt pund SDR (aóratðk 1039,70 1042,00* dráttarróttindi) 20/8 64932 650,76* * Brayting frá sföuatu skráningu. -j — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 136. — 21. égúat 1980. Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 545,05 548,28 1 Starllngapund 1289,75 1292,01* 1 Kanadadollar 469,59 470,69* 100 Danakar krónur 9601,72 9S23.50* 100 Norakar krónur 11196,57 11221,43* 100 Smnakar krónur 1300937 13038A0* 100 Finnak mörfc 14863,64 14096,64*7 100 Franakir frankar 13069,16 13098,20* 100 Batg. frankar 1892,55 1896,73* 100 Sviaan. frankar 3275334 32820,15* 100 Qyllfni 27810,09 27011,80* 100 V.-þýzk mörk 30259,52 30326,73* 100 Lfrur 6333 63,90* 100 Auaturr. Sch. 426937 4279,38* 100 Eacudoa 1095,16 1097,58* 100 Paaatar 749,71 751,38* 100 Yan 242,33 243,88* 1 írakt pund 1143,67 1146,20* * Breyting frá sfðustu skréningu. _____________________________J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.