Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980
9
VESTURBÆR
3JA HERBERGJA
Fyrsta flokks íbúð á nýiegu fjölbýlishúsl
ca. 75 ferm meö suöur svölum.
JÖRFABAKKI
4RA HERB. — 2. HÆÐ
Mjöfl falteg íbúö ca. 100 ferm. Skiptist
m.a. í 3 svefnherbergl. Fallegar innrétt-
ingar. Suður svalir. Aukaherb. í kjallara.
Verö 38—40 millj. Ákv. aala.
BLIKAHÓLAR
3JA HERB. — BÍLSKÚR
Falleg íbúö á 2. hœö í fjölbýllshúsi.
Innbyggöur bilskúr fylgir. Varö 38 millj.
EYJABAKKI
4RA HERB. — 3. HÆD
Falleg íbúö ca. 100 ferm í fjölbýlishúsi. í
fbúöinni eru m.a. 3 svefnherb., þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Ákveöin sala.
Verö 39 millj.
HJALLABRAUT
3JA—4RA HERBERGJA
Rúmgóö og falleg íbúö á 2. hæö í
fjölbýllshúsi. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Suöur svalir. Verö ca. 35 millj.
VESTURBERG
4RA HERB. — CA. 100 FERM
Mjög falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi.
Þvottahús innaf eidhúsi. Vestur svalir.
Bein sala. Verö 38 millj.
FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á
SÖLUSKRÁ.
Atli VafínsHon lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
Til sölu:
Hjallasel
Mjög glæsilegt parhús, selst
fokhelt. Tilbúið til afhendingar.
Holtsgata
117 ferm 4ra herb. íbúð á 1.
hæö í Vesturbænum.
Snæland
Falleg einstaklingsíbúö á jarö-
hæö, ósamþykkt.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Aukaherb. í kjallara.
Sörlaskjól
3ja herb. íbúö í kjallara.
Austurbrún
2ja herb. íbúð á 1. hæö ný-
standsett.
Baldursgata
Tvö herb. og eldhús í kjallara
ósamþykkt.
Súóavogur
lönaöarhúsnæöi.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.
Suöurlandsbraut 6,
simi 81335.
Blöndubakki —
Breióholt
4ra herb. íbúö ásamt herb. í
kjallara og geymslu. Þvottahús
og geymsla á hæöinni.
Grenimelur
2ja herb. íbúö á jarðhæð.
Barónsstígur
3ja—4ra herb. íb. 2 svefnherb.
Geymsla og þvottah. í kjallara.
Bein sala.
Vesturgata
120 ferm. íbúö, í skiptum fyrir
3ja herb. íbúð í vesturbænum.
Laugarnesvegur
2ja herb. íb. í risi.
Dalsel — Breióholt
3 herb. íbúö á 3ju hæö, bflskýli.
Mióbær —
Verzlunarhúsnæói
Höfum til sölu verzlunarhús-
næöi á besta staö í miöbænum.
Laugavegur
Stór eign til sölu. Um 500 ferm.
lóö. Allar upplýsingar á skrif-
stofunni.
Fjaróarás — Selás
Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum.
Teikn. á skrifst.
Hafnarfjörður
Hæö og ris, á góöum staö bein
saia. Góö eign. Bflskúrsréttur.
Mosfellssveit — Einbýli
Stórglæsiiegt einbýlishús til
sölu. Glæsilegt útsýni. 3 stofur,
ásamt svefnherbergjum. Tvö-
faldur bflskúr. Ræktuö lóö.
Vogar —
Vatnsleysuströnd
Einbýlishús í byggingu (langt
komiö), til sölu. — Húsiö er ca.
140 ferm. Teikningar á skrlf-
stofunni.
Sumarbústaóur
Höfum til sölu fallegan nýjan
sumarbústaö í Kjós. Fallegt
umhverfi. Tilbúinn til afhend-
ingar.
Þorlákshöfn
Einbýlishús til sölu eöa í skipt-
um fyrir íbúð í Reykjavík.
Vantar
Einbýlishús, sér hæöir, raöhús í
Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Hafnarfiröi. Góðir
kaupendur.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir í
Reykjavik.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala, _
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúöviksson hrl.
Heimasími 16844.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
LOGM J0H. Þ0ROARS0N HDL
2ja herb. íbúðir við
Meistaravelli 2. hæó 60 ferm. Glæsileg suöuríbúö. Útsýni.
Hlunnavog kj/jaröh. 60 ferm. Mjög góö tvíbýli, allt sér.
Merkateig Mosf. Jaröhæó 70 ferm. Nýleg, allt sér, bflskúr.
3ja herb. íbúðir viö
Hraunbæ 1. hæð 85 ferm. Rúmgóð herb. Ný teppi.
Seljaveg 1. hæö 80 ferm. Gott steinhús. Nokkuö endurnýjuð.
Þinghólsbraut Jaröhæö, 85 ferm. góö samþykkt, allt sér.
4ra herb. íbúðir viö
írabakka 1. hæö 120 ferm. Úrvalsíbúð. Stórt kj.herb.
Alfaskeiö 4. hæö 107 ferm. Stór og góö meö bflskúr.
Vesturberg 3. hæö 107 ferm. Stór og góö. Mjög hagstætt
verö.
Suðuríbúö við Stigahlíö 6 herb. 135 ferm. meö nýjum
teppum, rúmgóð herb. Danfoss kerfi. í kjallara lítið eitt
niöurgrafin.
Þurfum að útvega
Hlíöar — nágrenni 3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Hlíöar — nágrenni 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Arbæjarhverfi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir.
Einbýlishús í Fossvogi, Smáíbúöahverfi, Árbæjarhverfi.
Einbýlishús í gamla bænum
og ótal margt fleira í mörgum tilfellum mikil útb.
ALMENNA
op“id*"“-i-3 FASTEIGNASAl AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
26600
BLIKAHÓLAR
3ja herb. mjög rúmgóö íbúö á
2. hæö í 3ja hæöa blokk. Innb.
bflskúr fylgir. Fallegt útsýni.
Verð: 38.0 millj. Útb. 28.0 millj.
BOLLAGARÐAR
Endaraöhús sem er tvær hæöir
og ris, samt. 260 fm meö innb.
bflskúr. Húsíö selst fokhelt. Til
afhendingar nú þegar. Verð:
48.0 millj.
BREKKUSEL
Raöhús á þrem hæöum, samt.
288 fm meö innb. bflskúr.
Næstum fullgert, fallegt hús á
mjög vinsælum staö. Verö: 75.0
millj.
DIGRANESVEGUR
Einbýlishús, sfeinhús sem er
kjallari, hæð og ris, samt. 214
fm ásamt bflskúr. Á hæöinni eru
3 stofur, eldhús og gott baöher-
bergi o.fl. í risi 4 svefnherb. og
snyrting. í kjallara lítil einstakl-
ingsíbúö. Mjög fallegur mikiö
rætkaöur garöur. Gott útsýni.
Verö: 85.0 millj.
FÁLKAGATA
2ja og 3ja herb. íbúöir í nýlegu
stigahúsi. Sér hiti fyrir hvora
íbúö. Suöur svalir. Lausar strax.
Verö á 2ja herb. íbúöinni 29.5
millj., en á 3ja herb. ibúöinni
38.5 millj.
FLÚÐASEL
4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö
í blokk. Fullbúiö bflahús fylgir.
Verö: 38.0 millj.
FOSSVOGUR
5—6 herb. 135 fm íbúö á efstu
hæö (3.) í blokk. Falleg íbúö
meö sér hita. Þvottaherb. er inn
af eldhúsi. Gott útsýni. Bflskúr
fylgir. Frágengin lóö. Suöur
svalir. Upplýsingar um þessa
eign á skrifstofunni.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. falleg íbúð á 2. haBÖ í
háhýsi. Verö: 26.0 millj. Útb.
21.0 millj.
HLÍÐABYGGÐ
GARÐABÆ
Raöhús á einni hæö, 127 fm
ásamt 45 fm innb. bflskúr.
Nýlegt fullgert hús. Verö: 73.0
millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúö á 3. hæö í blokk.
Hægt er að hafa 4 svefnherb. í
íbúöinni. Mjög snyrtileg íbúö.
Laus eftir samkomulagi.
HRAUNBÆR
3ja—4ra herb. 96 fm íbúð á 3.
hæö í blokk ásamt 10 fm
kjallaraherb. Tvennar svalir.
Verö: 40.0 millj.
HRINGBRAUT
4ra herb. ca. 93 fm íbúö á efstu
hæð í fjórbýlishúsi. Verö: 39.0
millj. Útb. 28.0 millj.
LÓÐ
Einbýlishúsalóó á mjög góöum
staö í Seljahverfi 916 fm aö
stærö. Tilbúin til byggingar nú
þegar. Öll gjöld greidd. Tilboö
óskast.
MÁNAGATA
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 1.
hæö í þríbýlishúsi. Laus nú
þegar. Verð: 25.0 millj. Útþ.
19.0 millj.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 1.
hæö í blokk. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Góð íbúö. Verö: 34.0
millj.
MIÐVANGUR
Raöhús á tveim hæöum 170 fm
ásamt 43 fm bflskúr. Fullgert,
gott hús. Ræktaöur garöur.
Verö: 80.0 millj.
REYNIMELUR
2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæö í
blokk. Verö 30.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Auttuntrali 17, i. 26(00.
Ragnar Tómatson hdl
43466
MIÐSTÖÐ FAST-
EIGNAVIDSKIPT-
ANNA, GÓÐ ÞJÓN-
USTA ER TAKMARK
OKKAR, LEITIÐ UPP-
LÝSINGA.
Fa*fetgna*ak>n
EKJNABORG sf.
Glæsilegt einbýlishús
í Selási
Vorum aó fá til sölu 185 fm glæsilegt
einbýlishús á eignarlóó í Seláshverfi m.
50 fm innb. bflskúr. Húsió afh. fokhelt í
nóv.-des. n.k. Teikn. og upplýsingar á
skrifstofunni.
Einbýlishús
í Hafnarfirði
Vönduö fullbúin einbýlishús viö Máva-
hraun og í Hvömmunum í Hafnarfiröi.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Einbýlishús
í Kópavogi
192 fm 6—7 herb. einbýlishús viö
Holtagerði m. 28 fm bflskúr.
Sérhæö viö
Lindarbraut
5 herb. 135 fm góö sérhæð ásamt
bflskúrssökklum. Bein sala eöa skipti á
minni eign. Upptýsingar á skrifstofunni.
Við Stigahlíó
6 herb. 135 fm góö kjallaraíbúó m. 4
svefnherb Útb. 33 millj.
Viö Hraunbæ
5—6 herb. vönduö endaíbúö á 2. hæö.
íbúöin sem er ca. 150 fm aö stærö
skiptist m.a. (stofur, hol, 3—4 herb. sér
þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. íbúöin
gæti losnaö fljótlega. Ætkileg útb.
38—40 mill).
Viö Hjallabraut
5—6 herb. 150 fm vönduó íbúö á hæö
m. 4 svefnherb. Þvottaherb og búr
innaf eidhúsi. Útb. 38—38 mill).
Við Fellsmúla
5 herb. 117 fm góö íbúö á 4. haBÖ. Útb.
38 millj.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 1. hæö.
Suöursvalir. Bflskúrsréttur. Laus fljót-
lega. Útb. 34—35 millj.
Við Grettisgötu
4ra herb. 85 fm góö íbúö á 2. haaö. 35
fm bflskúr fylgir. Útb. 27 millj.
Við Hlíðarveg
4ra herb. 100 fm góö íbúö á 1. hæö. Sér
inng. og sér hiti. Bflskúrsréttur. Útb. 34
millj.
Við Bræðraborgarstíg
3ja—4ra herb. 95 fm vönduö kjallara-
fbúö. Nýtt verksmiöjugler. Útb. 24 millj.
Við Kársnesbraut
3ja—4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæó.
Útb. 24 millj.
Við Dvergabakka
3ja herb. 80 fm góö íbúó á 1. hæö. Útb.
24 millj.
í Norðurmýri
3ja herb. 90 (m kjallarafbúö. Útb.
23—24 mlllj.
Við Blikahóla
3ja herb. 90 fm góö tbúö á 2. hæö.
Bílskúr Útb. 2S—27 millj.
Við Hraunbæ
3ja herb. 85 fm vönduó íbúö á 3. hæö
(efstu). Laus strax. Útb. 25—28 millj.
í Hlíðunum
3ja herb. 85 Im góö íbúö á 2. hæö. Útb.
27 millj.
Viö Rauöalæk
3ja herb. 80 tm góö fbúö á 1. hæö. Sér
Inng. og sér hltl. Útb. 27—28 mlltj.
Viö Ásbraut
3ja herb. 80 tm vandaöar fbúölr á 1. og
2. hæö í sama húsl. útb. 23—24 millj.
Viö Gaukshóla
2ja herb. 60 fm góö íbúö á 4. hæö. Útb.
21 millj.
Við Blikahóla
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 2. hæö.
Útsýni. Útb. 22—23 míllj.
Risíbúð
við Efstasund
2ja herb. 50 fm risíbúö. Veró 16 millj.
Viö Kaplaskjólsveg
2ja herb. 42 fm snotur kjallaraíbúö.
Útb. 18 millj.
Við Leifsgötu
2ja herb. 50 fm snotur fbúó á 2. hæö.
Útb. 17—18 millj.
Við Kleppsveg
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 4. hæö.
Laus fljótlega. Útb. 22—23 millj.
Hárgreiðslustofa
í Hafnarfiröi
Þekkt hárgreiöslustofa f fullum rekstri til
sölu. Upplýsingar á skrifstofunni.
Landsspilda
í Mosfellssveit
2,5—3 ha. landspilda í Mosfeilssveít.
Uppdráttur á skrifstofunni.
EíGnðmMuhín
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrlr Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Al'r.LÝStNGASlMINN ER: 22410 J8*rð«mÞUiÞií>
EIGNASALAINI
REYKJAVIK
Ingólfsstrœti 8
HRINGBRAUT
2ja herb. íbúö í kjallara. Sér
Inng. Sér hiti. Verð 16—17 m.
EYJABAKKI
2ja herb. mjög góö íbúð á hæö
í fjölbýlishúsi. Bflskúr getur fylgt.
Gott útsýni.
FOSSVOGUR
2ja herb. mjög góö íbúö á 1.
hæð. Sér hiti. Sér lóö. Mjög góö
sameign.
EYJABAKKI
3ja herb. mjög rúmgóö íbúö. 2
stór svefnherb. m. skápum. Sér
þvottaherb. og geymsla í íbúð-
inni auk sér geymslu í kj. íbúöin
er öll í mjög góöu ástandi. Góö
sameígn. Gott útsýni. Sala eöa
skipti á góöri 2ja herb. íbúö.
VÍFILSGATA
3ja herb. íbúö á 2. hæö í þrtbýli.
íbúöinni fylgir yfirbyggingarrétt-
ur. Laus fljótlega.
MARÍUBAKKI
4a herb. glæsileg íbúö á 2.
hæð. Sér þvottaherb. og
geymsla í íbúöinni. Mögul. á 4.
svefnherb. S. svalir. Glæsilegt
útsýni. Mikil sameign.
RAUÐILÆKUR SÉR-
HÆÐ M/BÍLSKÚR
5 herb. 140 ferm góö íbúó á 2.
hæö. íbúöin er öll í mjög góöu
ástandi m. tvöfl. verksmiðju-
gleri. S. svalir. Rúmg. bflskúr.
Laus eftir samkomulagi.
HÖLAR — PENTHOUSE
Glæsileg íbúö á 2 hæöum viö
Krummahóla. Suöur svalir.
Glæsllegt útsýni.
MOSFELLSSVEIT
EINBÝLISHÚS
140 ferm einbýlishús, auk bfl-
skúrs. Húsiö er ekki alveg
fullfrágengiö. Ræktuö lóö.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Austurstrætl 7 Eftir lokun
Gunnar Ðjörns. 38119
Sig Sigfús. 30008
Vióskiptafr. Kristján Þorsteinsson.
Fellsmúli
4—5 herbergja íbúó á 2. hæö.
íbúö í mjög góöu lagi á besta
staö í bænum.
Stelkshólar
4ra herbergja mjög góö íbúö
meö bflskúr.
Krummahólar
Toppíbúö á 6. og 7. hæö. Mjög
góö eign til afhendingar fljótt.
Krummahólar
2ja herbergja á 4. hæö. Mjög
stór nýtískuíbúó, laus fljótt.
Orrahólar
2ja herb. íbúö á 2. hæö fyrir
miöju. stórar svalir. Þessi íbúö
er í sérflokki og laus strax.
Vesturbær,
Framnesvegur
3ja herb. á 3. hæð, mjög góö
(búö. Laus strax ef þörf krefur.
Sólheimar
3ja til 4ra herb. kjallaraíbúð.
Stofa 2 herb. + lítiö herb.
Hraunbær
3ja herb. á 2. hæö. Stórar svalir
á móti suöri.
Vesturberg
3ja herb. jaröhæö. Stór stofa, 2
svefnherb.
Ásbraut
3ja herb. á 2. hæð. Góöar
svalir, íbúö í góöu lagi.
Barmahlíð — Sérhæö
4ra herb. sérhæö í sérlega góöu
ástandi, meö bflskúrsrétti.
Húseigendur látiö skrá eignir til
sölu, höfum fjársterka kaup-
endur aö ölium tegundum
íbúöa og húsa, sérstaklega t
borginni innan Elliða.