Morgunblaðið - 24.08.1980, Page 11
11
28611
Langholtsvegur
Einbýlishús sem er kjallari og
tvær hæðir. Grunnflötur 75
ferm. Bílskúr. Góöur garður. í
húsinu geta veriö tvær íbúöir.
Gunnarsbraut
Efri hæö, grunnflötur 117 ferm.
ásamt 4 herb. í risi. Góöur
bflskúr. Góö eign.
Laugarnesvegur
Falleg 3)a—4ra herb. um 90
ferm íbúö á 2. hæö. Suður
svalir. Bein sala. Verö 35 millj.
Eyjabakki
4ra herb. 100 ferm íbúð á 3.
haBð. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Góö íbúö. Verö 39—40
millj. Bein sala.
Þorlákshöfn
3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi.
Útb. aöeins 5—6 millj.
Barónsstígur
4ra herb. ca. 90 ferm íbúö á 3.
hæö í steinhúsi. Verö 31 millj.
Útb. 21—22 millj.
Dalbraut
2ja herb. 70 ferm íbúð á 2. hæö
ásamt bAskúr. Verö 31—32
millj.
Hamraborg
2ja herb. 70 ferm íbúð á 2. hæö
ásamt bAageymslu. Verð 26
millj. Laus strax.
Álfaskeið
2ja herb. 76 ferm falleg jarö-
hæð í tvíbýlishúsi. Útb. aðeins
18 millj.
Grettisgata
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Verð 30 millj.
Ásbraut Kópavogi
3ja herb. 85 ferm falleg íbúö á
2. hæö meö suöur svölum.
Getur losnaö fljótt. Verð um 30
millj.
Fálkagata
2ja herb. 55 ferm íbúð á 1. hæö
(kjallari undir) í járnvöröu timb-
urhúsi. íbúöin er snyrtileg. Útb.
aöeins 12 millj.
Dvergabakki
2ja herb. 50 ferm íbúö á 1.
hæö. Tvennar svalir. Mjög fal-
leg íbúö. Verö 25 millj.
Mibær
Verslunar- eöa iönaöarhúsnæöi
á 1. hæö um 130 ferm ásamt 50
ferm í kjallara. Tveir inngangar.
Góö snyrting.
Mosfellssveit
Höfum einbýlishús og raöhús
fullgerö og einnig á bygg-
ingarstigi. Allar upplýsingar á
skrifstofunni.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
29922
Opið í dag
|^S| FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍD 1 (VIO MIKLATORG)
Sölustj. Valur Magnússon.
Viósklptafr. Brynjóltur Bjarkan.
Rjúpufell
raöhús á einni hæö m.m.
Hraunbær
6 herb. íbúö á 2. hæö. Laus
fljótlega.
Álfaskeiö
5 herb. íbúö á 3. hæö. Bi'lskúr.
Breiövangur
4ra herb. íbúð á 1. hæö.
Rúmgóö, í nýlegu húsi.
Þinghólsbraut
3ja herb. íbúö á jaröhaeö. Sér
hiti, sér inngangur. Laus fljót-
lega.
Grenimelur
2 herb. íbúö á jarðhæö. Sér
inngangur og sér hiti.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4,
sími 16767 og 42068
heima.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980
Hafnarfjöróur
Nönnustígur 47 ferm kjallara-
íbúð, 1 herb., eldhús og baö.
Selvogagata 2ja herb. kjallara-
íbúö.
Miövangur 2ja herb. íbúö í
fjölbýlishúsi.
Reykjavíkurvegur 2ja herb.
íbúð í fjölbýlishúsi.
Selvogsgata 2ja herb. íbúö á 1.
haeö í þríbýlishúsi.
Fagrakinn 2ja herb. kjallara-
íbúö.
Noröurbraut 2ja herb. íbúö í
tvíbýlishúsi.
Skerseyrarvegur 2ja herb.
neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Tjarnarbraut 2ja herb. kjallara-
íbúö.
Suöurbraut 3ja herb. íbúö, í
fjölbýlishúsi, bAskúr.
Smyrlahraun 3ja herb. íbúö í
fjórbýlishúsi, bAskúr.
Móabarö 3ja—4ra herb. íbúð í
tvíbýlishúsi.
Herjólfsgata 4ra herb. íbúð í
tvíbýlishúsi.
Alfaskeió 4ra herb. íbúö í
fjölbýlishúsi, bi'lskúrsréttur.
Lækjarkinn 4ra—5 herb. neöri
hæö í þríbýlishúsi.
Arnarhraun 4ra—5 herb. íbúö í
þríbýlishúsi, bAskúrsréttur.
Stekkjarkinn 6 herb. hæö og
ris í tvibýlishúsi.
Smyrlahraun 6 herb. endaraö-
hús á 2 hæöum, bi'lskúr.
Mosfellssveit
Lágholt einbýlishús í byggingu,
bAskúr. Selst fokhelt.
Hagaland 3 og 4ra herb. íbúðir
i' tvíbýlishúsum, bi'lskúr fylgir
báöum íbúöum, seljast fokheld-
ar.
Vestmannaeyjar
Nýlegt einbýlishús úr timbri.
Skipti æskileg á 4ra—5 herb.
íbúö á Reykjavíkursvæöinu.
Höfum til aölu nokkrar bygg-
ingarlóöir viö Helgaland og
Hjarðarland í Mosfellssveit.
Ingvar Björnsson hdl.
Pótur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21.
Hafnarfirói.
85988
Opiö 1—3
Sæviöarsund
3ja herb. mjög vönduö íbúö á
efri hæö í fjórbýlishúsi. Flísalagt
blað með glugga. Tvennar sval-
ir. Útsýni. Stutt í verslanir.
Innbyggöur rúmgóöur bAskúr.
Kópavogur
3ja herb. alveg ný íbúö 100
ferm. á efri hæö í fjórbýlishúsi.
Húsiö stendur á hornlóö. Gott
útsýni, suöur svalir. Vandaöar
innréttingar. Bílskúr. Vantar
teppi og smávægilegan frágang
Til afhendingar strax.
Seljahverfi
4ra herb. íbúð á 1. hæö við
Engjasel, sér þvottahús, suður
svallr.
Kjarrhólmi
4ra herb. glæsileg íbúð á 4.
haaö. Vandaðar innréttingar,
parket í stofu. Flísalagt þvotta-
hús, furuklæöning á baði. Laus
strax.
Háaleitisbraut
4ra herb. vönduö íbúö á 3.
hæð, bílskúrsréttur. Veö-
bandalaus eign.
Tómasarhagi
3ja herb. góö íbúó á jarðhæö,
sér inngangur og hiti. Veö-
bandalaus eign. Til afhendingar
strax.
Melgeröi
Rishæö í tvíbýlishúsi ca. 80
ferm., stór lóö. Bílskúrsréttur.
Laus strax.
Noröurbær
6 herb. íbúö á 2. hæð, 4
svefnherb., tvennar svalir. Sér
þvottahús.
Maríubakki
3ja herb. rúmgóö íbúö, sér
þvottahús, suður svalir.
Teigar
Risi'búó í þríbýlishúsi. Mikió
endurnýjuö. Verö um 20 millj.
Neöra-Breiöholt
4ra herb. íbúð í góöu ástandi.
Sér þvottahús.
Kjöreign r
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfræöingur.
85988 • 85009
Einbýlishús
— Raðhús
óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæöinu.
Upplýsingar í síma 29111 á skrifstofutíma.
43466
OPID 13—15 í DAG
Höfum mikið úrval af 3ja herbergja íbúöum.
Kjarrhólmi — 4ra herb. — 110 fm laus í des.
Arnarhraun — sér hæð — 110 fm +
bítskúrsréttur.
Kópavogur — 130 fm sér hæö + bílskúr laus
fljótlega.
Einbýli — Hátröö 2x70 fm + bílskúrsréttur.
Einbýli — Borgarholtsbraut 2x110 fm.
Einbýli — Kópavogsbraut + bílskúr.
Grundarfjöröur — raðhús í smíðum.
E
Fasteignasaian
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Srmar 43466 & 43805
Sðlum. Vilhjálmur Einarsson, Slgrún Krðyer Lögm. Pétur Einarsson.
31710-31711
í smíöum
Hólahverfi
Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum 270 fm, í fremstu röö. Rúmlega
fokhelt, en íbúóarhæft aö hluta. Möguleiki á 2 íbúöum. 50 fm
bi'lskúrssökklar. Verö 80 m.
Malarás, Selási
Sérstaklega fallegt og vandaö einbýlishús, 184 fm á tveim hæöum.
50 fm innbyggöur bi'lskúr. Eignarlóö. Afhent. í nóv. fokehlt með
lituðu áli á þaki. Verö 70 m.
Fjaröarás, Selási
Vandaó og glæsilegt einbýllshús 310 fm á tveim hæöum. 30 fm
innbyggöur bAskúr. Afhent nú þegar fokhelt með pússuöum gólfum.
Verð 65 m.
Melbær, Selási
Fokhelt endaraöhús á tveim hæöum, 180 fm, auk 90 fm kjallara.
BAskúrsplata. Afhent nú þegar meö járni á þaki. Verö 45—46 m.
Álftanes
Einbýlishús, fallegt og vandaö, 145 fm á einni hæö. 50 fm
sambyggöur bi'lskúr. Afhent nú þegar meö járni á þaki og gleri.
Verö 55 m.
Hálsasel
Fokhelt endaraöhús, 190 fm á tveim hæöum. 30 fm innbyggöur
bAskúr. Til afhendingar nú þegar. Verö 36 m.
Teikningar af ofangreindum eignum eru til sýnis á
skrifstofu okkar.
Opið í dag kl. 1—3
Fasteigna-
miðlunin
SeíFd
Guðmundur Jónsson.
sími 34861
Garðar Jóhann
Guðmundarson.
sími 77591
Magnús Þórðarson. hdl.
Grensásvegi 11
I smíðum á Seltjarnarnesi
Höfum til aölu nokkur raöhús á fallegum stað á Seltjarnarnesi. Hvert hús er alls um 160 ferm á elnni hœö meö innbyggöum bílskúr.
Húsunum veröur skilaö frágengnum og máluöum eð utan en fokheldum aö innan með lituöu stáli á þaki.
Franskir gluggar fylgja ísettir meö gleri.
Svo og vandaöar útihurðir.
Húsin veröa afhent í byrjun nassta árs. Fast verö.
Teikningar svo og allar upplýsingar
um verð og skilmála á skrifstofunni.
^zó&zýtzzzzdczdz
Atli Vagnsson lögfr.
84433 82110
Suðurlandsbraut 18.
it U' tU/.'.vaVa