Morgunblaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 43 Ódýrt en gottí hádeginu Leggjum sérstaka áherslu á fiskrétti Enn standa afmælishátíðahöldin yfir, og nú býöst 'Æ r að Hótel Sögu, föstudaginn 3. okt. ★ Glæsileg veizla skemmtun í sérflokki og stórvinningar: ★ Kl. 19.30 —Húsiö opnaö og gestir boðnir velkomnir meö mexikönskum drykk, svalandi og hressandi. — Afhending bingóspjalda og ókeypis happdrættismiöa, þar sem m.a. er glæsileg Mexikóferö í vinning. ★ Kl. 20.00. Veizlan hefst með pomp og pragt. Mexikanskur veizluréttur: Galliana a la Mexicana. Verö aöeins kr. 7.600.- Lúörablástur undir forystu Lárusar Sveinssonar og hljómsveitin leikur mexikanska músík. m T Skemmtiatriði: Hin heimsfræga ítalska sópransöngkona. EUGENIA RATTI syngur ítölsk lög og óperuarí- ur viö undirleik Agnesar Löve Myndasýning: Ingólfur Guöbrandsson forstjóri, sýnir nýjar myndir frá Mexikó og lýsir ævintýraferöinni, sem farin verður 8.—24. nóv. til Mexikóborgar og Acapulco. Feguröarsamkeppni: Forkeppnin, ungfrú Útsýn 1981, hefst. ! Stórkostlegt feröabingó þar Dln/IA1 sem sP|laíl veröur um 3 DfflUUl Útsýnarferöir og aöalvinning- ð urinn er draumaferöin til Mexikó. Tízkusýning: 'nuddt sýna nýjustu haust- tízkuna. Dans: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar endurnýjuö af krafti og fjöri eftir sumarleyfið ásamt hinum sívinsæla Þorgeiri Ástvaldssyni meö diskótekiö, heldur uppi geysifjöri til kl. 02.30. Dregió veröur í afmælisgetraun ÚTSÝNAR um ókeypis MEXIKÓFERÐ viöbættum feröagjald- eyri — Vinningsverömæti kr. 1 millj. Muniö aö panta borö hjá yfirþjóni strax í dag, sími 20221 og 25017 eftir kl. 4. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN. GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrlr hægri eða vinstrl opnun, frauðfyllt og nlðsterk • og í stað fastra hlllna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorðl dönsku neytendastofnunarlnnar DVN um rúmmál, einangrunargildl, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. Margar stærðir og litlr þeir sömu og á VOSS eldavélum og vlftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Einnig hurðarammar fyrir lita- eða viðarspjöld að eigin vali. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM JPO nix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 InnlAnNvlAakiptl leið til lánNilðnklpU BÍNAÐARBANKI ‘ ISLANDS 1980 Dansskóli ars Astvaldssonar Afhending skírteina REYKJAVÍK Brautarholt 4 miövikudaginn 1. okt. og fimmtudaginn 2. okt. Drafnarfell 4 frá kl. 16—22 báöa dagana. Árbær. Félagsheimili Fylkis laugardaginn 4. okt. kl. 16—19. KÓPAVOGUR Hamraborg 1 föstudaginn 3. okt. kl. 16—19. SELTJARNARNES Félagsheimilinu föstudaginn 3. okt. kl. 16—19. HAFNARFJÖRÐUR Gúttó laugardaginn 4. okt. kl. 13—19. SELFOSS Tryggvaskáli fimmtudaginn 2. okt. kl. 16—19. AKRANES Röst fimmtudaginn 2. okt. kl. 16—19. Mosfellssveit, Garöabær, Njarövík og Grindavík auglýst síöar. Danskennarasamband íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.