Morgunblaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
47
Mjúkar plötur undir þreytta fætur
Þolir olíu og sjó, rafeinangrandi,
grípur vel fót og gólf, dregur úr
titringi, svört, 11,5 mm þykk, stæröir
allt aö 1x10 metrar.
Notast í vélarrúmum og verksmiöjum
þar sem fólk stendur tímum saman
viö verk sitt.
Þolir sæmilega olíu og sjó, grípur vel
fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 23
mm á þykkt, stæröir 40x60 cm,
40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm.
Notast yfir vélarrúmum og í brú og á
brúarvængjum.
)ÖlUlirteUl^)(LD[F
Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680.
STJÓRNUN I
Leióbeinendur:
Stjórnunarfélag Islands efnir
til námskeiös um Stjórnun I í
fyrirlestrarsal félagsins aö
Síðumúla 23. Nómskeióiö
veröur haldið 8. október frá kl.
14—17 og 9. og 10. október frá
kl. 14—18.
Fjallað verður um:
— Hvað er stjórnun?
— Hvert er hlutverk stjórn-
unar?
— Kynntir hinir ýmsu þættir
stjórnunar.
— Markmiðsstjórnun.
— Stjórnun og skipulag
fyrirtækja.
Námskeiðið auðveldar mönnum að sjá tengsl
milli verkefna sinna og þeirra markmiöa, sem
skipulagsheildin stefnir að. Kynntar verða
aöferðir sem byggöar eru á stjórnunarfræö-
um til þess aö bæta stjórnun og samstarf
innan fyrirtækja.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins,
sími 82930.
Höskuldur Frímannsson
rekstrarhagfræölngur
Snorri Pétursson
rekstrarhagfraeðingur
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS
SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
ÁRSHÁTÍÐ
IVÍKINGASAL
ALDARAFMÆLI
í KRYSTALSSAL
Mannfagnadur hverskonar er sérgrein okkar. Allt frá tveggja manna tali yfir
kaffibolla til margréttaöra matarveislna á árshátiöum og afmælum.
Bjóöum einstaklingum sem félögum sali afýmsum stæröum og fjölbreyttar
veitingar aö þörfum hvers og eins. Umfram allt bjóöum viö góöa þjónustu.
Leitiö upplýsinga þar sem reynslan er mest og aöstaöan best.
HÓTEL . ,fr33ðin^aí
LOFTLEIÐIR se^aldi
Sími22322 ----
Hressingaleikfimi
kvenna og karla
Haustnámskeiö hefjast fimmtudaginn 2. október í leikfimisal
Laugarnesskólans. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun.
Veriö meö frá byrjun
Innritun og upplýsingar í síma 33290 kl. 10—14 daglega.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari.
ÞEGAR ÞÚ KAUPIR ELECTROUJX FRYSTIKISTU FYRIR HEIMILIÐ,
BORGAR SIG AÐ LÍTA Á FLEIRA EN VERÐIÐ!
Rafmagnsnotkun, lítrastæró
og hraófrystirými gætu ráóið miklu.
Electrolux frystikisturnar fást í
fjórum stæröum:
Gerð: TC 800 TC 1150 TC 1500 TC 1850
Stœrd l lítrum: 225 325 425 525
Hæð í mm: 850 850 850 850
Lencd í mm: 795 1050 1325 1600
Dýpt í mm: 650 650 650 650
Afköst við frystingu i ke/sólarh. 14.5 22.0 30.3 38.0
Frystikista er skynsamleg fjárfesting. Þú
gerir hagkvæmari innkaup, sparar þér
eilífar búðarferðir og matvörurnar
nýtast betur.
En það er ekki sama hvaða tegund þú
kaupir, - kynntu'þér kosti Electrolux.
©
Yörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1a