Morgunblaðið - 22.10.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980
í DAG er miðvikudagur 22.
október, sem er 296. dagur
ársins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 04.51 og síðdeg-
isflóð kl. 17.12. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 08.39 og sólar-
lag kl. 18.33. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.12 og tungliö í suðri kl.
24.33. (Almanak Háskólans).
OG eg mun alls ekki
minnast framar synda
þeirra né lögmélsbrota.
En þar sem er fyrirgefn-
ing þeirra, þar þarf ekki
framar fórn fyrir synd.
(Hebr. 10,17.—18.)
LÁRÉTT - 1. breið, 5. xalla, G.
atlaxa, 7. samtenxinx. 8. hæðin,
11. tanxi. 12. auli. 14. saurxar.
1G. bleytan.
l/H)RÉTT — 1. haldast lenxi. 2.
sjúkdómur, 3. þvaxa. 4. prik. 7.
bókstafur. 9. hey. 10. likamshluti.
13. xreinir, 15. keyr.
LAIISN SlÐUSTU
KROSSGÁTU
LÁRÉTT — 1. harmur, 5. áó, G.
urminn. 9. sóa. 10. æn. 11. S.A..
12. *ra, 13. ióur. 15. nit, 17.
unaður.
LÓÐRÉTT — 1. hrossinu. 2.
ráma. 3. mói. 4. runnar, 7. róað.
8. nær. 12. ærið, 14. una, 1G. ta.
| FRÁ HðFNINNI ]
í FYRRAKVÖLD héldu úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
ÚðaíosK og MúlafoKK. t gær
kom ÁlafosK frá útlöndum.
Litlafell kom úr ferð og fór
samdægurs. Coaster Emmy
kom úr strandferð.
Togararnir ögri og Jón
Baldvinsson héldu aftur til
veiða í gær. í dag fer Selá á
ströndina og síðan beint út,
en að utan eru væntanleg í
dag „Fellin" Ilelgafell og
Hvassafell.
— Og á morgun er ísnes
væntanlegt frá útlöndum.
Rússneski togarinn, sem kom
um helgina til að hvíla
áhöfnina, átti að fara aftur í
gærkvöldi.
ÞESSIR krakkar. Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Anna
Guðbjörg Gunnarsdóttir og Kristin Hjaltested Ragnarsdóttir
efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og
fatlaðra. Þær söfnuðu rúmlega 2800 krónum. — Á myndina
vantar Ragnheiði Eliasdóttur.
| FRÉTTIR |
VEÐURSTOFAN sagði i
gærmorgun, að horfur væru
á áframhaldandi allhörðu
frosti í innsveitum norðan-
lands, en i öðrum landshlut-
um yrði hitastigið um frost-
mark. í fyrrinótt hafði verið
12 stiga gaddur á Staðarhóli
i Aðaldal. en uppi á Grims-
stöðum varð frostið 14 stig.
Hér í Reykjavík var 2ja
stiga frost 1 hreinviðri. í
fyrradag hafði sólin skinið á
höfuðstaðinn i tæplega 8
klukkustundir.
HIÐ ÍSL. náttúrufrseðifélag.
— í Félagsbréfi, sem blaðinu
hefir borist, er sagt frá því að
fræðslufundir félagsins hefj-
ist nú undir lok október og
„Mér finnst allt í lagi að
Alþingi grípi í taumana66
— segir Guðmundur
J. Guðmundsson
um stöðuna í
samningamálunum
„ÉG HEF enga trú á að
vilji sé hjá vinnuveitend- j'jj
um til að semja og mér
finnst allt í lagi að Alþingi
grípi einu sinni í taum-
ana ..hir.um mp<'>ti frá’*. I!l| j
r iim í i /1!ii1 'ij'
i iin11
Ijúki í aprílmánuði á næsta
ári. — Fyrsti fyrirlesturinn
verður á mánudaginn kemur,
27. þ.m. Þá mun Freysteinn
Sigurðsson jarðfræðingur
flytja erindi um „Jarðvatn á
Reykjanesi. — Fræðslufund-
irnir verða í Árnagarði í
stofu 201 og þeir hefjast
alltaf á sama tíma, kl. 2.30.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík
heldur aðalfund sinn nú í
kvöld kl. 20.30 í „Drangey" —
Síðumúla 35.
NAUÐUNGARUPPBOÐ.
Nauðungaruppboð á alls
rúmlega 220 fasteignum í
Reykjavík og Kópavogi, eru
auglýst í Lögbirtingablaði,
sem út kom fyrir síðustu
helgi. Eru auglýsingarnar all-
ar í c-röð nauðungaruppboða
og eiga uppboðin að fara
fram 12. og 13. nóvember
næstkomandi. Það eru borg-
arfógetaembættið hér í
Reykjavík og bæjarfógeta-
embættið í Kópavogi, sem
auglýsa þessi nauðungarupp-
boð.
LÁRUS ÁRNASON málara-
meistari frá Akranesi, Reyni-
mel 76, er sjötugur í dag. —
Hann er að heiman, staddur
erlendis.
| MINWINQAR8PJÖLD |
MINNINGARKORT Breið-
holtskirkju fást hjá eftirtöld-
um aðilum: Leikfangabúðinni
Laugavegi 18a, Versl. Jónu
Siggu Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn Lóuhól-
um 2—6, Alaska Breiðholti,
Versl. Straumnesi Vestur-
bergi 76, Sr. Lárusi Hall-
dórssyni Brúnastekk 9, Svein-
birni Bjarnasyni Dverga-
bakka 28.
Afríku-
hjálpin
Póstgíróreikningur
Afríkuhjálpar Rauða
kross íslands er 1 20 200.
— „Þú getur bjargað lífi!“
Kvðtd-, n*lur- ofl holgarþiónutta apótekanna í Reykja-
vik. verður sem hór seglr. dagana 17. tll 23. október, aö
báöum dögum meötöldum; í Ingótfs Apótaki. — Gn auk
þess er Laugarnesapótek opiö tll kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan i Borgarspftalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónsamisaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
I Hoilsuverndarstöó Raykjavfkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Lssknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vlö læknl í síma Læknatólags Reykjavfkur
11510, en þvf aöeins aö ekki nálst í heimilislækni. Eftir kl.
17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum tll klukkan 8 árd Á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Nayóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vsktþjónusta apótekanna á Akureyrl dagana
20.-26. október aö báöum dögum meötöldum er f
Stjörnu Apóteki. — Uppl um lækna- og apóteksvakt f
símsvara apótekanna allan sólarhrlnginn: Akureyrar
Apótek 22444 og Stjörnu Apótek 23718.
Hatnarfjöróur og Garóabær: Apótekln í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
mánudaga — föstudaga tll kl. 18 30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12, sími
51600. — Eftlr kl. 18.30 eru gefnar uppl. í símsvara um
vakthafandi næturlæknl og um apóteksvakt í Reykjavík
Kaflavík: Keftavfkur Apótek er opiö mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19 Á laugardögum kl. 10—12 og alla
helgidaga kl. 13—15. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarinnar f
bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandl næturlækni,
eftir kl. 17.
Seifoss: Selfoss Apótek er opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10—12. Uppl. um læknavakt fást í sjúkrahúsinu. sfmi
1300 eftir kl 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og
sunnudögum.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfln (Barnaverndarráö islands) — Uppl. f
síma 11795.
Hjólparstöó dýra viö skeiövöllinn f Vföldal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Síml
78820.
ORD DAGSINS
Reykjavfk sfml 10000.
Akureyrl sími 96-21840.
Slglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspitali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbóóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Grensósdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
vsrndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandió:
Mánudaga tll föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudög-
um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
17. — Kópavogshæiió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl.
20.
SÖFN
L*ndsbófcasafn íalands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóðminjatafnid: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími
27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuö
vegna sumarleyfa.
Farandbókatöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. Símatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánud.
- föstud. kl. 9-21.
Bókabflar — Bækistöö f Bústaöasafni, sfmi 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna
sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum.
Ðókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlfö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sföd.
Hallgrfmskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga tíl laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin ménudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Vesturbæjarlaugin er opin
alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—
17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla.
— Uppl. f sfma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö ki.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—20. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sfg þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.