Morgunblaðið - 22.10.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.10.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980 l’IMiIIOL'i; Fasteignasala — Bankastræti | SIMAR 29680 — 29455 Fálkagata — 2ja herb. k Vönduð 72 ferm. íbúð á 2. hæð. Ný rýjateppi. Langholtsvegur — 2ja herb. 85 fm. Falleg og mjög rúmgóð íbúð í tvíbýlishúsi. Talsvert endurnýjuð. Nýtt gler. Ný hreinsitæki. Fallegur garður. Útb. 23 til 24 millj. Hraunbær — 2ja herb. ^ Vönduð 72 ferm. íbúð á 2. hæð. Ný rýjateppi. í; Lyngmóar Garðabæ — 2ja herb. m./bílskúr to Glæsileg 80 ferm. íbúð á 3. hæð. Útsýni. Útb. 24—25 millj. Tómasarhagi — 3ja herb. ? Falleg 90 ferm. íbúð í kjallara. Mjög lítið niöurgrafin. Viöarklæðn- ingar, sér inngangur, flísalagt bað. Verð 35 millj., útb. 26 millj. " í Álfheimar — 3ja herb. ^ Q Vönduö 90 fm. íbúö á 1. hæö. Öll rúmgóö. Baöherbergi nýuppgert. Suöursvalir. Sameign nýlega endurbætt. Verö 39 millj., útb. 28 fe millj. 2 h Miöbraut — 3ja herb. m. bílskúr Ný glæsileg 100 fm. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Vandaöar innréttingar. Vantar hreinlætistæki. Verð 43 millj., útb. 35 miilj. ^ Lundarbrekka — 3ja herb. | • Falleg 90 fm. íbúð á 3. hæð, sér inngangur af svölum. Þvottaherb. á ^ ^ hæðinni. Góð sameign og útsýni. Verö 37 millj., útb. 27 millj. ^ Leirubakki — 3ja herb. m. herb. í kjallara Vönduð 90 fm. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og geymsla í íbúðinni. J ^ Lítið áhvílandi. Bein sala. Verð 36 millj., útb. 26 millj. Langholtsvegur — 3ja herb. 5*. Falleg 100 fm. íbúð í kjallara. Öll nýlega endurnýjuð. Sér hiti. Sér ® garður. Verð 32 millj., útb. 23 millj. Laufvangur Hafnarfj. — 3ja herb. ^ í 96 fm. snyrtileg íbúð á 1. hæð. Verð 36 millj., útb. 26 millj. I Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr | ^ Snotur 90 fm. íbúð á 2. hæð. Lagt fyrir þvottavél. Verð 37 millj,, útb. ^ 27 millj. k Kríuhólar — 3ja herb. g* 90 fm. falleg íbúö á 2. hæö. Verð 34 millj., útborgun 25 millj. Eskihlíö — 3ja herb. n 80 ferm. snyrtileg íbúð á 2. hæð í 6 íbúöa húsi. Suöursvalir. Verð 42 í J millj., útb. 32 millj. ^ Espigeröi — 4ra herb. | 9 Sérlega vönduö 110 fm. endaíbúö á miöhæð. Stórar suöursvalir. Ife ^ Fallegar innréttingar. Verö 58 millj., útb. 45 millj. j,, ^ Þverbrekka — 4ra herb. U Skemmtileg 117 fm. endaíbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. ^ Tvennar svalir, útsýni. Verð 47 millj., útb. 35 millj. * Blöndubakki — 4ra herb. m. herb. í kjallara Skemmtileg ca. 115 fm. íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir, stórt flísalagt Q baðherb., lagt fyrir þvottavél. Útb. 30 millj. ^ ^ Flúöasel — 4ra herb. m. bílskýli ^ ^ Falleg 107 fm. íbúð á 2. hæð Verð 40 millj., útb. 28 millj. ^ Kleppsvegur — 4ra herb. m. samb. herb. í kjallara Þ Innst við Kleppsveg, vönduð 117 fm. íbúð á 1. hæð. tvennar svalir i^' te Þvottahús í íbúðinni. Sér hiti. ^ Kjarrhólmi — 4ra herb. v 120 fm. íbúð á 4. hæð með suöursvölum. Þvottaherb. í íbúðinni. Búr innaf eldhúsi. Verð 40 milj., útb. 30 millj. Vesturberg — 4ra herb. ^ í Góðar vandaðar íbúðir. Verð 37—39 millj., útb. 27—30 millj. í Efstihjalli — 4ra herb. m. herb. í kjallara ^ ^ Gullfalleg og rúmgóö ibúö á 2. hæö. Fallegar innréttingar, flísalagt .. h baðherb., útsýni, mjög stórt herb. í kjallara. Útb. 35 millj. h írabakki — 4ra herb. — herb. í kjallara m Góð 100 fm. íbúð á 2. hæð. Góð stofa, tvennar svalir. Laus nú þegar. Útb. 30 millj. * Fífusel — 4ra herb. tilb. u. trév. í 96 fm. íbúð á tveimur hæðum. Útsýni. Verð 35 millj., útb. 27 millj. ^ Seljabraut — 4ra til 5 herb. m. herb. í kj. § Falleg 107 fm. íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Stórt herb. í kjallara meö || ^ eldunaraðstöðu. Verö 42 til 43 millj., útb. 30 til 31 millj. ^ ^ Stelkshólar — 4ra herb. m. bílskúr % 115 fm. íbúð á 2. hæð. Mjög skemmtileg íbúð með stórum ^ suöursvölum. Verð 47 millj., útb. 36 millj. “ Ljósheimar — 4ra herb. ^ 105 fm. mjög góð íbúð. Tvennar svalir, sér hiti. Verð 44 millj., útb. ™ 33 millj. ^ J Æsufell — 6—7 herb. m. bílskúr ^ «8 Glæsileg 158 fm. íbúð á 4. hæð. Lagt fyrir þvottavél. Sauna og k ^ frystir í sameign. Verö 55 millj., útb. 43 millj. ^ Tómasarhagi — sérhæð k Falleg og rúmgóð íbúð á 2. hæð. 2 stórar stofur, 2 rúmgóð s herbergi, mikið skápapláss. Verö.55 millj., útb. 40 millj. ^ Ásbúö — Parhús meö bílskúr | 240 fm. fokhelt með járni á þaki. Teikningar á skrifstofunni. Verð 49 ^ ™ millj. jj- ^ Seljahverfi — Raöhús k ^ Glæsilegt rúmlega fokhelt raðhús á góöum stað. Verð 50 milj. | Hagasel — Raöhús ^ 192 fm. raöhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr. Mjög góður frágangur á öllu. Suöursvalir Hverfisgata — Hafnarfiröi — einbýli Um 115 fm. timburhús, mjög mikið endurnýjað. Ris óinnréttaö en í einangrað. Ný raflögn og hiti. Nýtt járn. Verð 50 millj. ^ Melgeröi — Kjalarnesi — einbýli og skemma ^ ™ 150 fm. hús 210 ferm. skemma og 4 ha. lands. Verð 70 millj. '% \ Grundartangi — Mosfellssveit ^ Fokhelt timburhús með bílskúr. Lyft stofuloft. Verð 46 millj. ; ^ Seláshverfi — einbýli ^ Glæsileg fokheld einbýlishús. Teikningar og upplýsingar á w skrífstofunni. Friörik Stefánsson, viöskiptafræðingur. Nokkrir skipverja hressa sij? á kaffi eftir löndunina. LjÓHmynd Mbl. Emilía - 1 Skipverjar á Hilmi II: Þetta hef ur verið óttalegt basl og getur varla annað en skánað „ÞETTA hlýtur að fara að skána, að minnsta kosti getur það varla versna,“ sögðu skip- verjar á Hilmi öðrum frá Fá- skrúðsfirði, er þeir voru staddir i Reykjavíkurhöfn og voru að landa fullfermi, 570 tonnum af loðnu. „Þetta var annars góður túr, við fylltum skipið í 5 köstum og vorum aðeins tæpan sólarhring á miðunum. Við vorum djúpt á Halanum upp við ísröndina og þar er mikið af loðnu og hún virðist nokkuð falleg. Við erum komnir með um 3.500 tonn alls og þetta hefur verið óttalegt basl, loðnan hefur verið dreifð og erfitt að ná henni loksins þegar hún hefur fundizt. Svo er loðnuverðið auðvitað allt- af of lágt og olíusjóðurinn erfið- ur, en við erum bjartsýnir og vonumst til að þetta fari að ganga betur og veiðarnar verði stöðugri en hingað til.“ Htibner vill f á Guðmund sem aðstoðarmann - í einvíginu gegn Kortsnoj Paul E. Glover Prédikari frá Alaska PAUL E. GLOVER safnaðarleið- togi og prédikari frá Alaska prédikar á samkomu í Krossinum Auðbrekku 34 i Kópavogi nk. fimmtudag. Sonur Glovers kemur með honum og munu l>eir feðgar syngja á samkomunni. Paul E. Glover rekur um- fangsmikið safnaðarstarf i Al- aska. Er hann einnig yfirmaður og stofnandi kristilegs skóla þar sem nefnist Harvester. Glover er óháður öllum kirkjudeildum. Hann var áður forstöðumaður á vegum Asiamblys of God i Banda- rikjunum. UM MIÐJAN desember hefst lokaþáttur áskorendaeinvigj- anna i skák. Þá eigast við þeir Iliibner frá Vestur-Þýzkalandi og Kortsnoj, sem cr landflótta Sovét- maður. Sigurvegarinn i þeirri viðureign teflir við Karpov um heimsmeistaratitilinn á næsta ári. Eins og fram hefur komið hefur Guðmundur Sigurjónsson verið aðstoðarmaður Hubners fram til þessa og hefur hann beðið Guðmund að aðstoða sig einnig í einviginu gegn Kortsnoj. Guðmundur mun hafa tekið já- Hagkaupsmálið: kvætt í bón Ilubners. Fyrirhugað er að Hiibner og Kortsnoj tefli 16 skákir en nægi það ekki til þess að úrslit ráðist, geta skákirnar orðið 20 talsins. Ekki er ákveðið hvar þeir Kortsnoj og Hubner tefli, en fimm borgir koma til greina, Barcelona á Spáni, Dortmund og Köln í Vestur-Þýzkalandi, Merano á It- alíu og Velden í Austurríki. Hæst verðlaun eru í boði í Merano og Velden, jafnvirði 35 milljóna íslenzkra króna en Spán- verjarnir bjóða lítið eitt minna. Yon á úrskurði í þessum SAMKEPPNISNEFND mun í dag taka fyrir kæru Hagkaups vegna synjunar bókaútgefenda um leyfi fyrir Hagkaup til bókasölu. Georg Ólafsson verðlagsstjóri tjáði Mbl. að hann vonaðist til að úrskurður lægi fyrir í málinu fyrir næstu mánaðamót. Bókaútgefendur mánuði áttu í gær að mæta á fundi hjá Verðlagsstofnun vegna þessa máls. í samkeppnisnefnd eiga sæti Björgvin Guðmundsson skrifstofu- stjóri, sem er formaður, Þórir Ein- arsson prófessor og Unnsteinn Beck hrl. 50. sýning á Óvitum NÚ ERU aðeins fáar sýningar eftir á harnaleikriti Guðrúnar Ilelga- dóttur ÖVITUM. Na-sta sýning er n.k. sunnudag 26. október kl. 15.00 og er jafnframt 50. sýningin. Aðeins tvö barnaleikrit hafa náð meiri vinsældum til þessa, en það eru Kardemommubærinn og Dýrin í Hálsaskógi, bæði eftir Torbjörn Kgner Á meðfylgjandi mynd eru Kristinn Pétursson, Helga E. Jóns- dóttir, Flosi Ólafsson og Saga Jóns- dóttir í gervum sínum fyrir ÓVITA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.