Tíminn - 07.07.1965, Side 3

Tíminn - 07.07.1965, Side 3
MTOVIKUDAGUR 7. júlí 1965 TIMINN f SPEGLITÍMANS enskan Iitarhátt, írskt bros, egypzk augu, amerískar tenn ur, austu.rrískar axlir, thailenzk an háls, svissneskar hendur, skandinaviska fótleggi, kín- verska fætur og ástralskan barm. Hún á einnig að geta búið til mat eins og franskar konur, haldið hús eins og þær þýzku, vera gædd austurlenzkri undirgefni og klæða sig eins og Bandaríkjastúlka. Hvað snertir ást og ástaratlot, gátu nemendurnir ekki orðið sam- mála. ,,Ástin getur ekki flokk- azt undir þjóðemi“, sagði Gelis, ,,Það er of flókið mál, til þess að greiða atkvæði u.m.“ Richard Burton og Elísabet Taylor komu fyrir nokkrum dögum til New York, með hinu nýja ítalska skemmtiferðaskipi Michel- angelo. Skipið var ekki fyrr komið til New York en það fylltist af ljósmyndurum. Eins og sjá má þá hefur Elísabet ekkert á móti nokkrum myndavélum, en það er önnur saga með Burton. Grikkir trúa mjög á gamlar sagnir og ein þjóðsaga, sem lif- ir í vitund grísku þjóðarinnar, segir frá því, að dag einn komi konungur, sem skapar grísku þjóðinni hamingju og gæíu. Nafn hans er Konstantín og hann hefur 6 tær á hverjum fæti. Með göfugri baráttu og góðu hugarfari mun hann sigra lieiminn. Auk þess á hann að færa heim til Grikklands hina fegurstu prinsessu, sem mun fæða landinu kóngson. Nú hafa Grikkir konung, sem heitir Konstantín og hann hef ur fært Grikklandi prinsessu og nú er spurningin, hvort Konstantín hafi sex tær. Flest ir Grikkir trúa Því að minnsta kosti. ★'" ‘ Nemendux skóla nokkurs í Sviss voru látnir segja til um, hvaða eiginleika fegursta kona ætti að hafa Paul Gelis, sem stjórnaði þessari athugun, til- kynnti eftirfarandi niðurstöð- ur: Fegursta kona á að hafa franskt vaxtarlag, ítalskt hár, Elísabet Englandsdrottning þiggur venjulega ekki gjafir frá einstaklingum, en nú hef ur hún gert eina undantekn- ingu og þegið að gjöf málverk af sjálfri sér. Málverk þetta gerði brezkur maður að nafni Gordon Stent. Það, sem merki legast er við þetta málverk er að málarinn, sem heitir Gor- don Stent er algjörlega blindur. Hann sendi drottningu málverk ið ásamt bréfi, þar sem hann útskýrði hvernig hann hefði málað myndina. Nú hefur hirð in brezka tilkynnt að drottn ingin muni taka á móti gjöf- inni til hvatningar fyrir hann og aðra sem líkt væri ástatt um. ★ Nýlega tók Lundúnalögregl- an mann nokkurn fastan fyrir þjófnað og fann í vasa hans ar umbúðirnar voru teknar ut- Þýfið vafið innan í pappír. Þeg an af því kom í Ijós að í pakk anum voru falskar tennur, sem manngarmurinn hafði stolið í þeirri góðu trú að þetta væru gimsteinar. Maðurinn var sekt aður um 25 pund fyrir þjófn að. Maðurinn hér á vatnaskíðun um er rússneski geimfarinn Yuri Gagarin, og eins og sjá má þá er hann ekki síður góður á vatnaskíðum, en í geimflugi. Myndin var tekin af Yuri þegar hann var nýlega á frönsku Rívíerunni. Meðan Gagarin sólar sig í Frakklandi, þá ætla væntanlegir amerískir kollegar hans að skoða hraun á íslandi. ★ Mikill léyndardómur hvííír yfir látí amerísks kvikmynda- leikara, sem nýlega er látinn. Lystisnekkja hans fannst á reki fyrir ströndum Guatamala og um borð fundust 4 mexi- canskar konur og lík eigand- ans Steve Cochran og var talið, að hann hefði verið látinn í að minnsta kosti 15 daga. Dauðaorsök er ókunn og nú veltir lögreglan því fyrir sér, hvort hann geti hafa verið myrt ur. Steve Cochran var nýskil- inn við konu sina, sem var dönsk fegurðardrottning. Hinir orðuprýddu fjórmenningar frá fátækrahverfinu í Liverpool komu til Ítalíu fyrir nokkru, til að skemmta táningum þar í landi með söng sínum. Þessar myndir voru teknar á flugvellinum í Mílanó, og eins og sjá má þá lítur helzt út fyrir, að þeir eigi bara aðdáendur meðal piltanna. Kannski stúlkurnar vilji heldur suðræn lög, heldur en bítlaöskur. Konan hér á myndinni heitir Lalla Aislia, og er prinscssa frá Marokkó. Bróðir hennar kóngurinn Þar í landi, skipaði Löliu nýlega sem sendiherra í London. Hún er gift Hassan nokkrum Yacoury, sem er frá einni ríkustu fjölskyldunni í Marokkó. —'i.'i- '■ 'KWMmwwi'.va'aiimmMiiinpu Á VÍÐAVANGI Á flóttanum Vikublað eitt í Reykjavft, sem er og hefur lengi verið málgagn íhaldsins ræðir ufil frammistöðu ríkisstjómarinnar bráðabirgðalög hennar og Igit ur meðal annars falla eftirfgr andi setningar: „Enn hefur ríkisstjóm fg- lands orðið að hlaupa frá hln um alkunnu ,,bráðabirgðalög- um“ sínum, og er nú svo kcnit ið, að menn segja almennt, að ferill þessarar stjórnar sé eig- inlega sá að bjarga sér á flótta. Síðasta ævintýri stjómarinnar endaði með því, að allur sfld- arflotinn sigldi í höfn til þess að undirstrika kröfur sínar, en það út af fyrir sig bakaði þjóðinni tugmilljónatjón" . . . ,,Það, sem hér skiptir máli er hegðan sjálfrar ríkisstjómar- innar“ . . . . Æ ofan í æ hefur stjórnin gert ráðstafanir, se|n reynzt hafa svo óraunhæfar, að hún hefur orðið að hvika, falla frá, jafnvel kúvenda í þýðingar miklum málum. Það hljóta all ir að sjá, að ríkisstjóm sem reynist ómögulegt að leysa nokkurn vanda nema lenda í verkföllum, skæruhemaðl frá ýmsum stéttum, smástöðvunum, mótmælaaðgerðum er vgrt treystandi fyrir stjórn landsins . . . Þótt tekizt hafi nú að knýja ríkisstjórnina til hlýðnl, þá er alls enginn vandi leyat ur.“ Svona er stjóminni leslnn pistillinn á heilli síftu, og berg málar blaðið þarna ýmislegt, sem talað er manna á með«I um frammistöðu ríkisstjórngr innar. Það verður Þó að segja stjórn inni til lofs, að hún hafði vít á að hopa á hæl, þó að á engan hátt sé hægt að segja, að re|m in sé mikil á flótta stjórnar innar undan sjálfri sér. Síldarblaðra stjórnar- innar Morgunblaðið skýrir fró þyf með auðsæju stolti, að helata skemmtiatriðið á héraðsmót um Sjálfstæðisflokksins v(0a í sumar sé keppni f því að blása upp og sprengja blöðrur. Birtir blaðið síðan nöfn sigRr vegara í blöðrukeppni sinn| og sést á öllu, að þetta þyklr tölu.vert betra skemmtiatriði en ræður ráðherra flokksins, pg þó mjög í samræmi við þæy. f stjórnarráðinu iðka Þílr sama leikinn eins og hæfir og að bíása upp og sprengja þar hafa ráðherrar lengi keppzt um að blása upp pg sprengja þar blöðmr. Bjafnl Benediktsson hefur náð ótril: legri leikni í iþróttinni, og er sfldarblaðra hans afrek, sent slær öll met og verður varla hnekkt fyrst um sinn. Keppnin hóst með Því, að Bjarni blés upp heljarstóra blöðru úr cfnl því, sem bráðabirgðaFg kgjþ ast, og varð hún svo stór, g(f síldarformönnum leizt ekki g blikuna og héldu þegar til hafn ar. Hélt blaðran síðan viniji nokkra daga sem síldarskip lágu höfn og sinntu ekki vplð um. Skaðaðist þjóðin um svo sem hundrað milljónir, en hvaða verð er það fyrir slftg ömdvegisblöðru. Hófst svo síðari hluti keppninnar sem í því yar fólginn að sprengja blöðruna, og gerði forsætisráðherrann það með sama glæsileik og upp blásturinn. Hélt þá flotinn úr Pramhalfl a 18 «18«

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.