Tíminn - 07.07.1965, Side 8

Tíminn - 07.07.1965, Side 8
MIÐVIKUDAGUR 7. júli 1<U" 8 TÍMINN 12. landsmót -U.M.F.f. að Laugarvatni var stærsta íþróttamót, sem haldið hef- ur verið á íslandi, raunveru- lega Olympiuleikar okkar. Sautján ungmennafélög og sambönd tóku þátt í mótinu með 309 skráða keppendur, en auk þess fjölmennir hóp- ar í flokkaíþróttum. Hóparnir voru mjög mis- jafnlega stórir, stærsti hóp- urinn frá Héraðssamband- inu Skarphéðni, sem stóð að mótinu, en fjölmennasti hóp urinn utan af landi var frá Héraðssambandi Suður-Þing- eyinga. Frá Ungmennasam- bandi Norður-Þingeyinga var aðeins einn skráður kepp andi og frá Ungmennafélagi Njarðvíkinga sömuleiðis einn, en þaðan var auk þess körfuboltalið. Keppt var í 18 frjáls- íþróttagreinum, bæði karla og kvenna, 10 sundgreinum, glimu og 12 greinum starfs iþrótta.. Af flokkaíþróttuin var handknattleikur kvenna og knattspyrna keppnisíþróttir en körfuknattleikur aðeins sýningargrein, verður ekki keppnisgrein fyrr en á næsta landsmóti, en körfu- bolti er nýr af nálinni hjá mörgum ungmennafélag- anna. Eins og áður, segir er þetta 12. landsmótið. Fyrst C'ramham s r/ si Lagt af stað í 5 þúsund metra hlaupið. Þórður Guðmundsson úr Brelðablikl í Kópavogi hefur forystuna. Mikil þátttaka einkenndi keppni í frjálsíþróttum Ekki var mikið um eftirtektar- verð afrek í frjálsum íþróttum á mótinu og hefur hitinn ef til vill átt sinn þátt í því. Aðeins eitt U.M.F.Í.-met var sett á mótinu, í 1000 metra boðhlaupi, sem sveit Ungmennasambands Kjalarness- þings sigraði í á 2.06.6 mín. Ein skemmtilegasta greinin var 5000 metra hlaupið, þar sem þátt- takendur voru 15 og má það til tíðinda teljast, að allir skyldu ljúka hlaupinu að einum undan- skildum, Halldóri Jóhannssyni frá H.S.Þ., sem hafði raunar hlaupið mjög vel og leitt hlaupið þar til aðeins tveir hringir voru eftir. Beztu árangrar í karlagreinum voru í 100 m hlaupi, langstökki og kúluvarpi. Ekki gáfu stúlkumar neitt piltunum eftir og má segja, að Björk Ingimundardóttir UMSB hafi vakið mesta athygli þar. Spjótkast: 1. Emil Hjartars. HVÍ 2. Sigurður Þ. Jónss.HSH 3. Donald Rader, UMSK Þ. Sigm.s. UMFN Pálsson, HVÍ Valdimarss. HSS 400 m hlaup: 1. Helgi Hólm, UMFK, 2. Guðbj. Gunnarss.,HSE 3. Sigurður Geirdal UMSK 4. Sig.V. Sigmundss. UMSE 5. Guðm. Pálmason, HVÍ 3. Þóroddur Jóhanss. UMSE 13.79 4. Guðm. Hallgrímss. HSÞ 13.62 5. Lárus Lárusson, UMSK 13.31 6. Þór Már Valtýsson, HSÞ 12.69 Langstökk karla: 1. Gestur Þorsteinss. UMSS 6.73 2. Sig. Hjörleifss. HSH 6.63 3. Sig. Friðrikss. HSÞ 6.59 4. GuSmundur Jónss. HSK 6.43 5. Magnús H. Ólafss. USVH 6.38 52-10 g ólafur Unnsteinss. HSK 6.30 47.31 46-67 Hástökk kvenna: i. Sigrún SæmiHidsd. HSÞ 1.41 45.64^a-Björk Ingfenundard. UMSE 1.41 42.34 3 Ragnh. pálsd. HSK 1.30 4.—5. Guðr. Óskarsd. HSK 1.30 4.—5. Sigurlína Guðm.d. HSK 1.30 6. Rakel Ingvarsd. HSH 1.30 54.0 54.1 54.5 54.8 55.2 6. Marteinn Jónsson, UMSE 55.5 Kúluvarp: 1. Sigurþ. Hjörleifss.,HSH 14.35 2. Erling Jóhanness. HSH 14.30 1500 m hlaup: 1. Þórður Guðm. UMSK 4.15.2 2. Marínó Eggertss. UNÞ 4.18.4 3. Hafsteinn Sveinss. HSK 4.21.0 4. Þórir Bjamason, UÍA 4.25.6 5. Halld. Jóhanness. HSÞ 4.25.7 6. Jón H. Sigurðss. HSK 4.30.7 Kriinglukast: 1. Erling Jóhanness. HSH 42.30 2. Þorst. Alfreðss. UMSK 41.85 3. Guðm. Hallgr. HSÞ 40.05 4. Sigurþór Hjörleifss. HSH 39.78 5. Sveinn J. Sveinss. HSK 38.52 6. Þór M. Valtýss. HSÞ 38.22 Langstökk kvenna: .1 Elísabet Sveinbj.d. HSH 4.77 2. Lilja Sigurðard. HSÞ 4.75 3. Guðr. Guðbjartsd. HSK 4.74 4. Rakel Ingvarsd. HSH 4.59 5. Sesselja G. Sigurðard. HSH 4.50 6. Sigrún Ólafsdóttir, HSK 4.88 ■Vfr'- ‘ Ji J ■ Kúluvarp kvenna: 1. Oddrún Guðmundsd. UMSS 9.94 2. Ragnh. Pálsd. HSK 9.81 3. Ólöf Guðmundsd. HSK 9.43 4. Fríður Guðmundsd. HVÍ 9.42 5. Erla Óskarsdóttir, HSÞ 9.19 6. Kristín Guðmundsd. HSK 8.88 100 m hlaup karla: 1. Guðmundur Jónss. HSK 11.1 2. Sævar Larsen, HSK 11.2 Framhaid á 12 sið> ÞINGEYINGAR SKÖRUÐU FRAM- ÚR í STARFSÍÞRÓTTAKEPPNI Mesta mótið Gylfi Ketilsson, UMSE 124Vz Jósavin Gunnarsson, UMSE 123 Gróðursetning trjáplantna: Ármann Olgeirsson, HSÞ 92 Jón Loftsson, UMSK 91 Davíð Herbertsson, HSÞ 90 Sveinn Jónsson, UMSE 89 Birgir Jónasson, HSÞ 87 Helgi Garðarsson, HSK 81 Hrossadómar; Sigurður Sigmundsson, HSK 93.50 Theódór Árnason, HSÞ 91.25 Ári Teitsson, HSÞ 89.75 Haraldur Sveinsson, HSK 89.75 Halldór Einarsson, UMSK 88.25 Jón G. Lúthersson, HSÞ 87.75 Jurtagireining — fullorðnir: Guðmundur Jóns-son, HSK 39 Viðar Vagnsson, HSÞ 38 Ari Teitsson, HSÞ 35 Sturla Eiðsson, UMSE 32 Ágúst Eiríksson, HSK 28 Guðmundur Benediktss. UMSE 25 Jurtagreining — unglingar: Erlingur Teitsson, HSÞ 24% Árni Hjartarson, UMSE 24 Aðalsteinn Amórsson, HSÞ 23% Sigurður Magnússon, HSK 2? Kristín Stefánsd. HSK 21 Þórarinn Hjartarson, UMSE L‘ IndrlSi Ketilsson, iFjalli, HSÞ, — sigurvegari i sauðfiárdómum.. Allt Tímamyndir KJ. ___us og fram kemur í yfirlitinu yfir keppni í starfsíþróttum vom þær mjög fjölþættar, en drógu ekki að sér eins marga áhorfend- ur og aðrar íþróttagreinar, enda fór keppni fram á fleiri en einum stað, eins og eðlilegt er með svo umfangsmikla keppni. Þátttalca var góð og er gott til þess að vita, að rækt er lögð við þessar þjóðlegu íþróttir. f keppn- inni skömðu Suður-Þingeyingar fram úr, eins og fram kemur hér á eftir. Lagt á borð og blóinaskreyting: Jónína Hallgrímsdóttir, HSÞ 112 Hildur Harinósd, UMSE 111% Sigríður Sæland, HSK 99% Bryndís Búadóttir, UMSE 99 Guðrún Herbertsdóttir, HSÞ 98y4 Erna Arnfells, HSK 83% Lagt á borð og biómaskreyting — unglingar: Sigríður Teitsdóttir. HSÞ 109 Helga Halldórsd. UMSE 107 Sólrún Hafsteinsdóttir, HSÞ 103 Valgerður Sigfúsd. UMSE 92Vz Elín Ásta Skúladóttir, HSK 92 Ragnh. Stefánsdóttir, HK 88V2 Ostafat og eggjakaka — full- orðnir: Marselína Hermannsd, HSÞ 117 Jónína Hallgrímsdóttir, HSÞ 116% Halldóra Guðmundsd. HSK 112 Guðrún Guðmundsd. HSK 110% Bryndís Friðriksdóttir, UMSE 103 Hildur Marínósdóttir, UMSE 101 Ostafat og eggjakaka — ung- lisigar: ISigríður Teitsdóttir, HSÞ 99 Valgerður Sigfúsdóttir, UMSE 92 Ingunn Emilsdóttir, HSÞ 91 Bjarney Þórarinsdóttir, HSK 89 Nautgripadómar: Steinar Ólafsson, UMSK 97 Brynjólfur Guðmundss. HSK 96% Halldór Einarsson, UMSK 96 Bjarni Einarsson, HSK 96 Karl Þorgrímsson, HSK 96 Baldur Vagnsson, HSÞ 95% Sauðfjárdómar: Indriði Ketilsson, HSÞ 86.5 Theodór Ámason, HSÞ 86 Viðar Vagnsson, HSÞ 84.5 Þórður Kárason, UMSE 84 Sigurður Magnússon, HSK 84 Ingólfur Bjarnason, HSK 83.5 Dráttarvélaakstur: Vignir Valtýsson, HSÞ 136% Valgeir Stefánsson. UMSE 127 Birgir Jónasson, HSÞ 126% Guðni Eiríksson, HSK 126

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.