Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 7. júlí 196;
í tfag er miðvikudagur 7.
júh' _ Víillebaldus
- Tungl í hásuðri kl. 20.01
Árdegisháflæði kl. 12.39
Heilsugæzla
Slysavarðstofan Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Naeturlæknir kl 18—b simi 21230
■jr Neyðarvaktln: Sinu 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardasa kl 9—12
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 7. júlí annast Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Næturvörzlu annast Laugavegs-
apótek.
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar i símsvara lækna
féla-gs Reykjavíkur í síma 18888
Ferskeytlan
Sigurður Kristjánsson, Leirhöfn
kveður
Hvar sem bóliS byggja fer
burtu róli mæða
góða njólu gefi þér
gylfi sólarhæða.
Miðvikudaginn 7. júlí verða skoðað
ar bifreiðarnar R-9001 til R-9150.
Laugardaginn 5. júní voru gefin
saman í Dómkirkjunni af séra Hjalta
Guðmundssyni ungfrú Helga Sig
þórsdóttir og Guðmundur Ingólfsson
Heimili þeirra verður að Ljósvalla-
götu 14, Rvjk. (ljósm. st. Þóris).
Orðsending
Reyjavik tel. 19.00 í dag 6. 7. til
Grundarfjarðar, Patreksfjarðar, ísa
fjarðar og Norðurlandshafna.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt
ir lesnar i sjáTfvirkum símisvara
2-1466.
Sipadeild S. í. S. Arnarfell losar á
Norðurlandshöfnum. Jökulfeil fór
frá Þorlákshöfn í gær til Norður-
landshafna. Dísarfell fer frá Rotter
dam í dag tii íslands. Litlafell er í
Reykjavik, fer þaðan til Keflavíkur
Helgafeil er í Þorláshöfn, fer þaðan
til Reyjavíur. Hamrafel1, er væntan
!egt til Malmö 11. júlí Stapafell er
væntanlegt til Reykjavíkur í dag
Mælifetl er í Reykjavík. Belinda fer
frá Reyjaví í dag til Siglufjarðar.
Ríkisskip: Hegla fór frá Bergen í
gærkvölyd áleiðis til Kaupmanna-
hafnar, Esja á að fara frá Reykja
vík á morgun austur úm land í
hringferð. Herjólfur fer frá Reyja-
vík kl. 21.00 í tevöld til Vestmanna
eyja. Skjaldbreið fer frá Reykjavík
kl. 15.00 í dag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið var á Seyðis
firði kl. 8. 30 í gærmorgun á suður
leið.
I dag
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 7. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp. 13.00 Við vinnuna 15.00
Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegis-
I útvarp. 18.30
Lög úr
| kvikmyndum
18.50 Tilkynningar 19.2» Veður
fregnir 19.30 Fréttir 20.00 „Mað
urinn lifir ekki af einu samgn
íirauði“ Helgi HallgTÍmsson fjyt
ur þátt eftir Svend Henild yfir-
lækni í Danmörku, þýddan og
endursagðan. 20.20 Tvö tónverk
eftir Samuel Barlow. 20.35 ,,Þeg
ar ég villtist í Heilbronn“, smá
saga eftir Mark Twain. Örn
Snorrason þýðir og les. 20.55 Tvö
orgeiverk eftir Brahms. 21.10
Ljóð eftlr Þórarinn frá Stein-
túni. Guðrún Thoriacius les. 21.
20 íslenzk tónlist. 21.40 Meðai
granna og góðbúa. Gísli Kristjáns
son ritstj. o. fl. skýra frá nýlok
inni bændaför til Danmorkur og
Noregs 22.00 Fréttir og veður
fregnir. 22.10 Kvöidsagan „Vor-
nætur“ Amór Hannibalsson les
(4) 22.40 Lög unga fólksins Berg
ur Guðnason kynnir. 23.30 Dag
slkrárlok.
Fimmtudagur 8. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Á frívaktinni Dóra
Ingvadóttir stjómar óskalaga-
þætti fyrir sjómenn. 15.00 Mið-
I degísútvarp
116.30 Síðdegis
I útvarp. 18.30
Danshljómsveitir leika 18.50 Til-
kynningar. 19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir 20.00 Daglegt naál
Svavar Sigmundsson stud mag,
flytur þáttinn. 20.05 Lög úr Kór-
sönigvabók Möriikes op. 19 eftir
Hugo Distler. Norður-þýzki kór-
inn í Hamborg syngur. 20.25 ís-
landi aTlt. Nokteur dagskráratriði
frá hátíðarsamkomu 12. lands-
móts Ungmennafélags íslands að
Laugarvatni. S. Sigurðsson sér
um samantekt. 21.10 Sinfóníu-
hljómsveit íslands leiteur í út-
varpssal. 21-30 Norsík tónlist:
Baldur Andrésson cand theo'l
flytur erindi með tóndæmum. 22.
oO Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: „Vornætur" Amór
Hannibalsson les (5). 22.30 Kvöld
í Reyikjavík Ólafur Stephensen
stjómar djassþætti. 23.00 Dag-
skrárlote.
Langholtssöfnuður. Sumarstarfs-
nefnd Langholtssafnaðar gengst fyr
ir eins dags ferð með eldra fólk
eins og undanfarin sumur með að-
stoð bifreiðastöðvarinnar Bæjarleið
ir. Farið verður frá safnaðarheim
ilinu miðviteudag 14. júlí kl. 12.30
Ferðin er þátttakendum að kostn
aðarlausu. Upplýsingar í símum:
38011, 33580, 35944 og 35750, Verið
velkomin. Sumarstarfsnefnd.
Eimskip h. f. Bakkafoss kom til
Hafnarfjarðar 2. 7. frá Hull. Brúar
foss kom til Reyikjavíkur 1. 7. frá
Leifch. Dettifoss kom til Immingham
6. 7. fer þaðan til Rotterdam og
Haa^þpr gar.. Ep.a Bfpss j ,|^r jfeé,- /Akur-
éýn 6.‘ 7. tU Siglufjarðar. Væntan
legur til Reykjavíkur síðdegis á
morgun 7. 7. Goðafoss fór frá N. Y.
30. 6. til Reykjavikur. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 3. 7. frá Keflavílk.
Mánafoss fer frá Hull 9. 7. til Lond
on og Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Turku 5. 7. til Ventspils og Kristian
sand. Skógafoss kom til Reykjavfkur
5. 7. frá Keflavík. Tungufoss fer frá
Söfn og sýningar
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga, nema laugardaga
í júlí og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00.
Árbæjarsafn.
Opið daglega nema mánudaga kl.
2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl.
2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20,
6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar
kl. 3, 4 og 5.
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1,30 — 4.00.
D L N NI
— Eg er ekki afbrýðisamur, en
DÆMALAUSl hann á sína eigin mömnra.
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
2. hópur. Vikan 5. júh* til 9. júlí
Kaupmannasamtök ísiands;
Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3
Verzl. Bjarmaland, Laugamesvegi 82
Heimaikjör, Sólheimum 29—33
Holtskjör, Langholtsv. 89.
Verzl. Vegur, Framnesv. 5
Verzl. Svalbarði, Framnesv. 44
Verzl Halla Þórarins h. f.,
Vesturgötu 17 a.
Verzl. Pétur Kristjánsson s. f. Ás
vallagötu 10.
Straumnes, Nesvegi 33
Vörðufell, Hamrahlíð 25
Aðalkjör Grensásvegi 48.
Verzl. Halla Þórarins h. f.
Hverfisgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgöfcu 5.
Verzl. Foss, Stórholti 1.
Maggabúð, Kapplaskjólsvegi 43.
Silli & Valdi, Austurstræti 17
SU1L.& -Vaidi, .Laugavegi 82.
Verzl. Suðurlandsbr. 100
KRON:
Kron, Barmahlíð 4,
Kron, Grettisgötu 46.
Flugáætlanir
Loftleiðlr: Vilhjálmur Stefánsson
er vænta-nilegur frá N. Y. kl. 09.00.
Fer þaðan til Luxemborgar kl. 10.00
Er væntanlegur til baka þaðan
01.30. Fer til N. Y. kl. 02.30.
Flugfélag íslands. Millilandaflug:
Sólfaxi fór til Glasg. og Kmh kl.
07.45 í morgun. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 14.50 í
dag frá Kmih og Bergen. Gljáfaxi
fer til Færeyja og Glasg. ikL 14.00
í dag. Vélin er væntanleg til Reykja
víkur kl. 16.30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað aS
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest
mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2
ferðir), ísafjarðar, Kópasteers, Þórs
hafnar, áauðárkróks og Húsavlteur.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06.20 frá N. Y. Fór kl. 07.00 til
Glasg. og Berlínar. Væntanleg frá.
Berlín og Glasg. í kvöl'd kl. 18.20
Fer til N. Y. í kvöld kl. 19.00.
'Frá Flugsýn. Flogið alla daga
nema sunnudaga til Norðfjarðar.
Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 ár-
degis. Frá Norðfirði kl. 12.
KIDDI
Á morgun
Bíddu hérl
Þetta eru vlðskiptl, sem krefjast var-
Kom inn!
DREKI
BE REAPy AT
PAWN. REMEMBER-
MUM'S THE WORD.
kárni.
AS MOHK AND CHOLLYDRIVE
OFF—S6T. HfU ARR/VES AT
THE HOTEL.
— Eg fer með ykkur.
— Verið þér tilbúin í dögun.
— Þegar þeir félagar keyra brott, mætlr
Hill liðþjálfi þelm.
— Ætlið þér út í kvöld, ungfrú Cary.
— Nei, snemma í rúmið — þér megið
fara, Hill.
— Þú hefðir átt að segja
ferðinni.
— Og mlssa af henni? Nei, Tessie mínl