Tíminn - 07.07.1965, Qupperneq 16
c
- V'
iil
ií&xyííiwi:
BÆNDUM MINNISSTÆÐUST
Tvö héraðsmót Framsóknar-
manna haldin um aöra helgi
Dalasýsla:
Fratnsóknarmenn í Dalasýslu
efna til héraðsmóta að Tjarnar
lundi í Saurbæ laugardaginn 17.
júlí, og hefst Það klukkan 21.
Rangárvallasýsla:
Héraðsmót Framsóknarmanna I
Rangárvallasýslu verður haldið að
Hvoli laugardaginn 17. júlí og
hefst það klukkan 21.
Fjölbreytt dagskrá verður á báSum þessum héraðsmótum og verð
vr hún auglýst í bfaSinu næstu daga.
W9. flrf. — Miðvikudagur 7. júlí 1965 — 49. árg.
SKJÓLBELT! OG SKÓGAR
EÞG-Reykjavík, þriðjudag.
Þegar fréttamenn Tímans yfir-
gáfu landsmótssvæðið á Laugar-
vaini um miðnætti á sunnudag, var
þar heldur óhrjálegt yfir að líta,
svo mikið var af bréfsneplum og
alls konar rusli, sem vonlegt er
eftir slíkt stórmót. f gærkveldi var
hins vegar algerlega búið að
hreinsa staðinn og fiytja brott rusl
Færeyskt lið
leikur gegn
FH í kvöld.
Alf-Reykjavík.
Um þessar mundir dvelst hér á
landi færeyskur handknattleiks-
flokkur frá Þórshöfn á vegum
Hauka í Hafnarfirði. Hér er um
að ræða lið, sem heitir Kyndill
og er það færeyskur meistari í
handknattleik.
Færeyska liðið átti að leika sinn
fyrsta leik í gærkveldi gegn gest-
gjöfunum. í kvöld leikur það svo
ánnan leik og mætir þá íslands-
meisturum FH. Fer leikurinn
fram á Hörðuvöllum í Hafnarfirði
og hefst klukkan 20.
ið og varla hægt að sjá, að dagana
á uniían hefðú dvalizt þarna þús-
undir manna.
Þessar fréttir sagði okkur
Stefán Jasonarson í Vorsabæ, for-
maður landsmótsnefndar, þá ný-
kominn heim frá umfangsmiklum
störfum á landsmótinu.
Þessi skjótu handtök hefðu ver
ið að þakka þegnskap 60 húsfreyja
og skólabarna úr Skeiðahreppi og
Hrunamannahreppi.
, 40 húsfreyjur og skólakrakkar
| hefðu komið í rútu úr Skeiðunum
og um 20 manna hópur úr Hruna-
1 mannahreppi, aðallega skólabörn,
afsfirSPi. Munu nú aðeins
700 til 800 metrar vera á
milli endanna. í Ófærugjá
er verið að • bora og
sprengja, og Eyjafjarðar-
og hefði hópurinn raðað sér á svæð
ið og sýnt slíkan dugnað, að allt
var orðið hreint og þokkalegt í
gærkveldi. Hefðu 60—70 tunnur
af rusli verið keyrðar út á hauga
af svæðinu. Bað Stefán blaðið að
færa þessu fólki beztu þakkir og
sagðist hann enn hafa sannfærzt
um, að þegnskapur væri ekki af-
lagður meðal íslendinga.
Þá sagði Stefán okkur frá
skemmtilegu atviki, sem varð á
Laugarvatni, þegar séra Eiríkur
J. Eiríksson var að flytja móts-
slitaræðuna. Þá flugu þrír svanir
yfir mótssvæðið, en svanur var
ann |>eim megin.
einmitt einkennismerki þessa
landsmóts. .
EGGERT BRIEM
FRAMKVÆDA-
STJÓRI LANDS-
VIRKJUNARINNAR
Hinn 1. júlí s. 1. undirrituðu
Ingólfur Jónsson, raforkumálaráð
herra og Geir Hallgrimsson, borg
arstjóri, sameignarsamning um
Landsvirkjun milli ríkisins og
Reykjavíkurborgar. í framhaldi
af því tók stjórn Landsvirkjunar
við yfirstjórn Sogsvirkjunarinnar
í samræmi við ákvæði nýsettra
laga um Landsvirkjun,
Á fundi sínum í dag, 6. júlí,
ákvað stjórn Landsvirkjunar að
ráða Eirík Briem, rafmagnsveitu-
stjóra ríkisins, sem framkvæmda-
stjóra Landsvirkjunar.
H .... - 1 Wl*' ■■■■■■■■— ■■ ■
Brátt ná spottarnir saman
Frá því um mánaSamót- megin er komið út fyrir
in maí—júní hefur verið flagiS svokallaða, en mynd
unnið kappsamlega að ina hér að neðan tók GPK
lagningu vegarins fyrir einmitt nú fyrir nokkrum
Ólafsfjarðarmúla, að sögn dögum rétt við vegarend-
fréttaritara blaðsins í Ól-
för og hin fróðlegasta í alla staði,
að því er tveir þátttakendanna
tjáðu Tímanum í viðtali í dag,
þeir Helgi Haraldsson, Hrafnkels-
stöðum, Hrunamannahreppi, Árnes
sýslu, og Guðni Ingimundarson að
Hvoli í Presthólahreppi, N-Þíng.
— Þetta var tíu daga ferð, sem
farin var á vegum Búnaðarfélags
íslands, sögðu þeir félagar, — og
við vorum 22 þátttakendur í ferð-
inni. Fararstjóri okkar var Gísli
Kristjánsson ritstjóri Freys, þaul-
kunnugur öllu á þessum slóðum,
sem farið var um, og þekkti allt
dautt og lifandi í Danmörku.
Héðan fórum við 27. júní með
flugvél og héldum fyrst til Dan-
merkur, þar sem við skoðuðum
borgir og bú. Gistum við m. a.
tvær nætur á þrem búnaðarskól-
um. Einn þeirra var nýlegur, stend
ur skammt frá Odense og var
byggður fyrir stríðsskaðabætur að
mestu leyti. Þá komum við á ann-
an búnaðarskóla, sem stendur við
Lundby við Limafjörðinn, og var
stofnaður fyrir 18 árum síðan. Var
staðurinn þá búinn að vera í eigu
sömu ættarinnar í fjögur hundruð
ár. Skólinn stóð sem hæst, þegar
við vorum þar, og fannst okkur
þar vera misjafn sauður í mörgu
fé, því mikið bar þarna á svert-
ingjum frá vanþróuðu ríkjunum,
sem sækja mikið í búnaðarskóla í
Danmörku. En staðurinn þama
var mjög fallegur og skólinn allur
til fyrirmyndar.
— Heilum degi eyddum við á
hinni miklu landbúnaðarsýningu í
Árósum, og þótti mikið til koma.
Þarna voru t. d. sýndir um 3000
gripir og 15 hektarar lands voru
þar undir alls konar landbúnaðar-
tækjum. Að vísu var þarna ekki
mikið af tækjum, sem okkur hent-
ar til landbúnaðarstarfa hér á
landi, en þetta var mjög fróðlegt
að sjá hina miklu tækni, sem not-
uð er við landbúnaðarstörfin.
— Á þessu sex daga ferðalagi
okkar um Danmörku hittum við
að máli nokkra danska bændur,
og voru þeir ekki alls kostar ánægð
ir með sinn hag. Voru þeir einmitt
saman á ráðstefnu til að ræða um
hin miklu söluvandræði á dönsku
Framhaid á l4 síðu
KJ-Reykjavík, þriðjudag. i sem undanfarna tíu daga hafa
í gærkveldi kom hingað til verið í bændaför um Danmörku
landsins hópur íslenzkra bænda, I og Noreg. Var þetta vel heppnuð
ALLT RUSL ER HORFIÐ!
60 siálfboSaliSar hreinsuiu Laugarvatn
Hópurmn við heimkomuna, eftir kaffidrykkju í Hótel Sögu. MeS á myndinni er dr. Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri
(Tímamynd K. J.)
BANASLYS
BS-Ólafsfirði, þriðjudag.
Um fimmleytið í gær varð 17
ára piltur, Sveinbjörn Þiðranda-
son, fyrir raflosti, þegar hann var
að þvo steypuvél. Sveinbjörn var
Ólafsfirðingur og á þar eftirlif-
andi foreldra.
v* \T. t