Morgunblaðið - 03.12.1980, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
Peninga-
markadurinn
/
GENGISSKRANING
Nr. 230 — 1. desember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjsdollar 583,00 584,60
1 Starlingspund 1389,15 1372,95
1 Kanadadollar 489,30 490,70
100 Danskar krónur 9755,25 9782,05
100 Norskar krónur 1145735 11488,65
100 Saanskar krónur 1336530 13402,10
100 Finnsk mórk 15258,35 1530035
100 Franskir frankar 1291830 12953,70
100 Bolg. frankar 1865,60 1870,70
100 Svissn. frsnksr 33208,15 3329735
100 Qyllini 27627^0 27699,60
100 V.-þýzk mörk 29939,85 3002135
100 Lfrur 63,18 63,35
100 Austurr. Sch. 4220,05 4231,65
100 Escudos 1109,45 111235
100 Pssstsr 749,40 75130
100 Yan 266,97 267,70
1 írskt pund 111830 1122,00
SDR (sérstök
dráttsrr.) 28/11 742,41 74438
V >
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
1. desember 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilar 641,30 643,06
1 Starlingapund 1506,07 151035
1 Kanadadoilar 53833 539,77
100 Danakar krónur 10730,78 1076036
100 Nortkar krónur 12602,98 12637,52
100 Snnsksr krónur 14701,94 14742,31
100 Finnsk mórk 16784,19 1683038
100 Frsnskir trsnksr 14210,02 14249,07
100 Bolg. frankar 2052,16 2057,77
100 Svisan. frankar 38526,77 38826,98
100 Gyllini 30386,18 30489,56
100 V.-þýzk mórk 32933,62 33024,04
100 Lirur 89,50 69,69
100 Austurr. Sch. 4642,06 4654,82
100 Escudoa 122030 1221,17
100 Pssstsr 824,34 826,54
100 Yan 293,67 294,47
1 írskt pund 1230,79 123430
v
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0%
2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar.............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggð
miðað viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vrsitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur
verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
að lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lániö 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5
ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við
höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild
er lánsupphæöin orðin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjórðung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæðin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár að vali lántakanda.
Lánskjaravisitala var hinn 1.
nóvember siöastliöinn 191 stig og er
þá miöað viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síðastliðinn 539 stig og er þá
miðað við 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Hljóðvarp kl. 11.00:
„Elskið hver annan.. “
Kl. 11.00 er dagskrárliður í hljóð-
varpi er nefnist „Eins er þér vant“.
Þórarinn Jónsson frá Kjaransstöðum
flytur hugleiðingu út frá þessum orð-
um Krists.
— Ég byrja mína hugleiðingu á
þessum orðum Krists, sagði Þórarinn,
— og minnist svo á þann mann sem
sagan fjallar um. Svo spyr ég í
framhaldi af því: Hvers er okkur vant?
Og ég svara sjálfum mér að ef ég eigi
að svara hvers eins okkur sé vant, þá sé
svarið: Okkur er friðar vant í friðvana
heimi. Þess friðar er Jesús talar um er
hann segir: „Frið skil ég eftir hjá yður,
minn frið gef ég yður, hjörtu yðar
hræðist ekki né skelfist." Lúk. 18:18. 25.
Svo fer ég að hugieiða hvort það sé
eitthvað hættulegt að eignast þennan
frið. Ég tala einnig um merkan mann í
þessu erindi, dr. Helga Pjeturss, og hitt
og annað, og enda hugleiðinguna á
þessum orðum krists: „Elskið hver
annan eins og ég hef elskað yður.“
Vaka kl. 20.40:
Jólabóka-
markaðurinn
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40
er Vaka. Þessi þáttur er um
bækur. Umsjónarmaður Árni
Þórarinsson. Stjórn upptöku
Kristín Pálsdóttir.
— Þetta er fyrri þáttur af
tveimur um jólabaekur, sagði
Kristín Pálsdóttir. Árni Þórar-
insson ræðir þarna við gagnrýn-
endurna Árna Bergmann og Jó-
hann Hjálmarsson um jólabóka-
markaðinn, um það hvernig hann
kemur þeim fyrir sjónir nú miðað
við önnur ár, og hvernig þeim
sýnist þetta vera að þróast. í
þessum þætti verða einnig teknar
fyrir tvær barnabækur, ein ljóða-
Árni Þórarinsson
bók og ein „fréttamennskubók",
Valdatafl í Valhöll, og Árni ræðir
við höfunda hennar, Anders Han-
sen og Hrein Loftsson, um af-
stöðu þeirra til viðfangsefnisins,
af hverju þeir skrifuðu þessa bók
o.s.frv.
Jónas Þorbergsson
Helgi Hjörvar
Hljóðvarp kl. 22.35:
Raddasyrpa úr sögu
Ríkisútvarpsins
Kl.22.35 er í hljóðvarpi
dagskrárliður er nefnist
Rikisútvarpið fimmtíu ára
20. des.: „Ekki er búið þótt
byrjað sé“. Samfelld dagskrá
með röddum nokkurra frum-
herja Ríkisútvarpsins og
starfsmanna framan af, svo
og fáeinum lögum. Baldur
Pálmason dró saman úr fór-
um útvarpsins og tengdi at-
riðin.
— Þetta er raddasyrpa úr
sögu stofnunarinnar sagði
Baldur Pálmason, — u.þ.b. 25
manns sem koma þar fram,
svo að það er nú stutt hjá
hverjum og einum. Þetta eru
eingöngu þeir sem voru í
fararbroddi í byrjun og
starfsfólk framan af árum.
Það verða nú fleiri dagskrár í
sambandi við afmælið, þetta
er bara byrjunm. I næstu
viku verða útvarpsstjórarnir
fyrrverandi teknir fyrir sér í
þætti, Jónas Þorbergsson og
Vilhjálmur Þ. Gíslason. Svo
verða hringborðsumræður,
bæði við núverandi og fyrr-
verandi útvarpsráðsmenn.
Rætt verður við eldra starfs-
fólk í tveimur þáttum. Andr-
és Björnsson útvarpsstjóri
flytur hádegiserindi daginn
eftir afmælið. Það verða einir
tíu eða tólf dagskrárþættir í
mánuðinum sem helgaðir
verða þessu merkisafmæli út-
varpsins. Ef ég á nefna eina
rödd af þeim sem við heyrum
í þessum þætti sem ég verð
með, þá er það rödd Helga
Hjörvar. Hann var fyrsti
formaður útvarpsráðs og einn
mesti útvarpsmaður sem við
höfum átt um dagana.
Útvarp Reykjavík
/MIÐMIKUDtkGUR
3. desember
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðmundur Magnússon lýk-
ur lestri sogunnar „Vinir
vorsins“ eftir Stefán Jónsson
(18).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist:
Frá alþjóðlegu orgelvikunni
i Núrnberg í ár.
Einn af dómurum orgel-
keppninnar, Gúnter Metz frá
Magdeburg, leikur Sex fúg-
ur um stefið B-A-C-H eftir
Robert Schumann.
11.00 „Eins er þér vant“.
Þórarinn Jónsson frá Kjar-
ansstöðum flytur hugleið-
ingu út frá þessum orðum
Krists.
11.25 Morguntónleikar.
Oiseau-Lyre hljómsveitin
leikur Concerto grosso nr. 7 i
d-moll eftir Guiseppe Torelli;
Louis Kaufman stj./ Nathan
Milstein leikur með kamm-
ersveit Fiðlukonsert í A-dúr
eftir Antonio Vivaldi og
Fiðlukonsert í a-moll eftir
Johann Sebastian Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Mið-
vikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
SÍÐDEGID
15.50 Tilkynningar.
MIÐVIKUDAGUR
3. desember
18.00 Barbapabbí
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá síð-
astliðnum sunnudegi.
18.05 Börn í mannkynssög-
unni
Fjórði þáttur. Fjórtán ára
erkibiskup
Þýðandi Olöf Pétursdóttir.
18.25 Vængjaðir vinir
Siðari hluti norskrar
myndar um farfuglana.
Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið).
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Vaka
Þessi þáttur er um bækur.
Meðal annars er rætt við
gagnrýnendurna Árna
Bergmann og Jóhann
Hjálmarsson.
Umsjónarmaður Árni Þór-
arinsson. Stjórn upptöku
Kristín Pálsdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Joseí Suk og Kammersveitin
í Prag leika Fiðlukonsert nr.
3 í G-dúr (K216) eftir Moz-
art; Josef Suk stj./ Búda-
pest-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 14 í
cís-moll op. 131 eftir Beet-
hoven.
21.20 Kona
ítalskur framhaldsmynda-
fiokkur.
Þriðji þáttur.
Efni annars þáttar:
Lina kemst að því, að íaðir
hennar er i ástarsambandi
við unga verkakonu, og
tekur máistað móður sinn-
ar. Vinslitin við föðurinn
valda hcnni sárum von-
brigðum, og hún leiðist út i
afdrifarikt ástarævintýri.
Þýðandi Þuriður Magnús-
dóttir.
22.30 Átökin i PÓHandi
Átökin milli stjórnvalda og
almennings í Póliandi fara
siharónandi, og óttast
menn að upp úr kunni að
sjóða innan tíðar. I þessari
nýju, bresku fréttamynd er
sagt frá högum Lech Wal-
esa, stofnun hinna frjálsu
verkaiýðsfélaga og baráttu
þeirra gegn einræði komm-
únista, stofnun stéttarfé-
lags bænda og ýmsu fleiru.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.55 Dagskráriok.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Himnariki fauk ekki um
kolI“ eftir Ármann Kr. Ein-
arsson. Höfundur les (3).
17.40 Tónhornið.
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Úr skólalífinu.
Umsjón: Kristján E. Guð-
mundsson. Kynnt verður
nám við Stýrimannaskólann.
20.35 Áfangar.
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
21.15 Nútimatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.45 Útvarpssagan:
Egils saga Skalla-Grímsson-
ar. Steíán Karlsson hand-
ritafræðingur lýkur lestrin-
um (17).
22.00 Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur pinaóverk eftir
Chopin og Liszt.
22.15 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Ríkisútvarpið fimmtiu
Sk?’er h'búið þótt byrjað
sé“. Samfelld dagskrá með
röddum nokkurra frumherja
Ríkisútvarpsins og starfs-
manna framan af, svo og
fáeinum lögum. Baldur
Pálmason dró saman úr fór-
um útvarpsins og tengdi
atriðin.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.