Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
7
SNYRTISTOFAN
HÓTEL LOFTLEIÐUM
simi 25320
Andlitsböö, húöhrelnsun, kvöldföröun,
handsnyrting, litun, vaxmeöferö, fóta-
aögeröir, 1. flokks aöstaöa.
Vinn aöeins með og sel hinar heims-
þekktu Lancome Biotherm og Dior
snyrtivörur frá París.
Helga Þóra Jónsdóttir,
fótaaögeröa- og snyrtisérfræöingur,
helmasími 17848.
Opió á laugardögum.
berst aldrei
bréf
Skáidsaga eftir Gabríel Garcia Marques
í þýðingu Guðbergs Bergssonar
Lið/forinqjanum Uðsforinginn hefur í 15
ber/f aldrei bréf ár beðiö eftirlaunanna
sem stjórnin hafði heit-
ið honum, en þau ber-
ast ekki og til stjórnar-
innar nær enginn, og
alls staöar, þar sem
liðsforinginn knýr á, er
múrveggur fyrir. Vissu-
lega sveltur hann, miss-
ir flest sitt, þar á meðal
einkasoninn. Það þarf
mikla staðfestu og
þrjósku, sterka trú á
gimsteininn í mann-
sorpinu, til þess aö haida viö slíkar aöstæöur
reisn sinni og von. En það gerir liðsforinginn.
Suma fær ekkert bugað. Við dauðann hverfa þeir
uppréttir út í myrkrið.
GADRIELGARCIA
ITIARQUEZ /
á
Almenna bókafélagið
Austurstrætl 18. — Slmi 25544
SkemmuvcKÍ 36, Kóp. Sími 73055.
Staðleysur
stjórnar-
málgagna
AðalmálKaKn ríkis-
stjórnarinnar. DaKblað-
ið, staðhæfir i baksíðu-
frétt sl. mánudaK að
sáttatillöKU „frjálslynd
ari armsins" á flokks-
ráðsfundi sjálfstæð-
ismanna hafi verið „vís-
að frá“.
Þessi staðhæfinK berK-
málar svo I leiðara ann-
ars stjórnarmálKaKns.
bjóðviljans, sl. þriðju-
<iav: „TíIIöku 14 stuðn-
inKsmanna Gunnars
ok þinKflokks. Á þessu
tvennu er reKÍnmunur
hvað sem kópiur stjórn-
arráðsins berKmála.
Hvað sagði
Pálmi
Jónsson?
Leiðari Þjóðviljans I
fyrradaK hófst á þessum
orðum: „EnKar sættir
fyrr en núverandi rikis-
stjórn hefur verið slitið
er enn sem fyrr boðskap-
urinn sem Geir Hall-
Krimsson sendir flokks-
mönnum sinum úr höfJ
Sjálfstæðisflokksins i
efnahaKsmálum hafnað
en „úrræði“ vinstri
flokka sett i öndvefri. ef
um úrræði er hæfft að
tala. Þetta undirstrikar
orð landbúnaðarráð-
herra að veffurinn til
sátta í SjálLstæðisflokkn-
um lÍKtfur um lyktir
rikisstjórnarinnar.
Framsóknar-
spá fyrir
komandi ár
t leiðara DaKs, mál-
Kaffns Framsóknar-
I hlutverkum sáttasemjara
Stjórnarmálgögnin, Dagblaðið og Þjóðviljinn, fjalla dag hvern um
sættir í Sjálfstæöisflokknum. Sitt sýnist hverjum um, hvern veg
hlutverk sáttasemjarans fer þeím. Pálmi Jónsson, landbúnaöarráö-
herra, hefur hins vegar af raunsæi neglt upp vegvísinn að þessum
sáttum: lyktir stjórnarsamstarfsins.
Thoroddsen um að fela
miðstjórn að skipa 3—5
manna nefnd til þess að
leita allra huKsanleffra
sátta var risað frá fyrir
forKönffu Geirs Hall-
Krimssonar!
Hver er svo sannleik-
urinn i þessum frétta-
flutninfri systurblað-
anna. höfuðmálKaffna
rikisstjórnarinnar?
TíUöku þessari var
siður en svo vLsað frá
eins ok Kert er með
rökstuddri daKskrá.
Þvert á móti var henni
vLsað til athuKunar ok
umfjöllunar miðstjórnar
uðvífri sinu innan Sjálf-
stæðisflokksins ...“
Það var Pálmi Jóns-
son, landbúnaðarráð-
herra, sem saKði i ræðu
sinni. _að hann sæi enK-
an Krundvöll til sátta á
meðan rikisstjórnin væri
við völd“, eins ok scfrir í
frétt Mhl. i gær af
flokksráðsfundinum.
Flokksráðstefnan ítrek-
aði í stjórnmálaályktun
að stefna rikisstjórnar-
innar bryti i veÍKamikl-
um atriðum i báKa við
yfirlýsta stefnu Sjálf-
stæðisflokksins. t stjórn-
arsáttmála væri stefnu
flokks á Norðurlandi.
sefrir fyrir fáum döKum:
„í stuttu máli eru
niðurstöðurnar þær. að
verðbólKan mun verða
70% á næsta ári. Á sama
tima munu kauptaxtar i
landinu hækka um 60%
ok kaupmáttarrýrnunin
þvi verða 5—6%, þrátt
fyrir að tekið hafi verið
tillit til þeirra kaup-
hækkana sem urðu með
nýKerðum kjarasamn-
inKum. Þá er talið lik-
lefri að erlendur Kjald-
eyrir hækki milli áranna
1980 ok 1981 um 55-
60%, sem jafntrildir
35—38% lækkun á Kenfri
Lslenzku krónunnar —
vel að merkja á Kenfri
islenzku nýkrónunnar“.
Ok i framhaldi af þess-
um orðum, sem byKKð
eru á spá ÞjóðhaKsstofn-
unar um „þróun launa,
kaupmáttar ok verðlaKs
á næsta ári“, setrir DaK-
ur: „Það þarf enKa efna-
haffsspekinKa til að sjá
að hér er alvara á ferð-
um ok Kripa verður i
taumana svo fljótt sem
auðið er. Það er ábyrKð-
arleysi að láta mál þessi
þróast óáreitt".
Ábyrgðarleys-
ið hingað til
og hér eftir
Það er ábyrKðarleysi
að láta mál þessi þróast
óáreitt, sefrir Dafjur. Það
er einmitt það eina sem
rikisstjórnin hefur Kert
frá þvi hún var mynduð
um innantóm orð ok
sýndarmennskuna eina
saman. auk skiptinKar á
ráðherrastólum. Kumm-
únistar vóru leiddir til
æðstu metorða i stjórn-
sýslunni ök veÍKamestu
málaflokkum rikisbú-
skaparins — vitandi
það, að við þá næðist
aldrei samstaða um
marktækar efnahaKsað-
Kerðir. ÞessveKna situr
Framsóknarflokkurinn
nú i sömu súpunni ok
Alþýðuflokkurinn áður
en hann hljóp úr rikis-
stjórn ólafs Jóhannes-
sonar. Þessveffna Ketur
Alþýðubandalatrið belfrt
sík út sem Þrándur i
Götu þeirrar sóknar,
sem þjóðin verður að
hefja til að tryKKja at-
vinnuöryKfri ok sam-
bærileK lifskjör ok ná-
Krannar búa við á næstu
árum ok áratuKum —
með stórátökum i
orkumálum ok orkufrek-
um útflutninKsiðnaði.
Sú sókn verður ekki
leidd af nátttrölli i orku-
ráðuneyti.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M AIT.LYS1R l'M ALLT LAND ÞFX.AR
M U (íLYSIR I MORÍíl’NBL \I)IM
HÉRERBÓKIN!
Einar Bcnediktsson: SÖGUR
Hér er að finna allar sögur Einars Benediktssonar úr Sögum og kvæðum, Dagskrá
og fleiri blöðum og skáldsöguna Undan krossinum. Þótt Einar tæki fljótlega að
leggja meiri stund á Ijóð en sögur e>u sumar smásagna hans meðal allra beztu
smásagna, sem ritaðar hafa verið á íslenzka tungu.
LJÓÐASAFN I - IV
Heildarútgáfa Ijóða Einars Benediktssonar, sem út kom á forlagi okkar í fyrra, er
vandaðasta heildarútgáfa á Ijóðum skáldsins. Þeirri útgáfu fylgja hinar gagnmerku
ritgerðir Guðmundar Finnbogasonar, Sigurðar Nordal og Kristjáns Karlssonar um
skáldið og Ijóðagerð hans.
Aldarafmælisútgáfan á kvæðum Einars er senn á þrotum. Við eigum aðeins fá
eintök óseld af þessari veglegu minningarútgáfu, fagurlega bundin í skinnband.
SKUGGSJÁ
BÓKABÚD OL/VERS STEINS SEI