Morgunblaðið - 03.12.1980, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
Í’INGIIOLT
Fasteignasala — Bankastræti
SIMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR
Brattakinn, Hafn. — 2ja herb.
55 fm. risíbúö nýstandsett baöherbergi.
Vesturbær — 2ja herb.
Góö 70 fm. íbúö i kjallara. Nýjar eldhúsinnréttingar. Viöarklæön-
ingar. Öll nýstandsett. Verö 31 millj. Útborgun 23 millj.
Laugarnesvegur — 2ja herb. — Laus.
Góö 60 fm. íbúö í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 23 millj.
í Þingholtunum
Lítil íbúö á 1. hæð. Öll ný standsett. Laus. Útb. 20 millj.
Ránargata 2ja herb.
55 fm. íbúö á 3. hæö, engar veöskuldir. Verö 24 millj., útb. 18 millj.
Bræöratunga Kóp. — 2ja herb.
55 fm. íbúö á jaröhæö í raöhúsi. Sér inngangur. Útb. 16 millj.
Laugarnesvegur — 2ja herb. m. 60 ferm. bílskúr
Snyrtileg 55 ferm. ibúö í kjallara m. sér inngangi. Stofa og eldhús
sameiginleg. Bílskúr hentar undir léttan iönaö. Utb. 26 millj.
Fálkagata — 2ja herb.
Mjög snyrtileg 55 ferm. íbúð í kjallara, ósamþ. Útb. 14,5 millj.
Hringbraut — 3ja herb.
Þokkaleg 70 fm. íbúð á 3. hæö. Verö 30 millj. Útborgun 20 millj.
Laugarnesvegur 3ja herb. m/bílskúr
90 ferm. íbúð á miðhæð, 37 ferm. bílskúr. Verö 37 millj., útb. 27
millj.
Engihjalli — 3ja herb.
Skemmtileg og rúmgóö íbúö á 7. hæö. Vandaöar innréttingar.
Suöur og austur svalir. Frábært útsýni. Útb. 28 millj.
Markholt Mosf.sveit — 3ja herb.
Snotur 80 ferm. íbúö á efri hæö í parhúsi. Sér inngangur.
Viöarklætt baöherb. Verö 32 millj., útb. 24 millj.
Seljavegur — 3ja herb.
75 fm. risíbúö á 3. hæð. Sér hiti og rafmagn. Útb. 20 millj.
Kleppsvegur — 3ja herb.
95 fm. íbúð á 1. hæö. Suðursvalir. Útborgun 27—28 millj.
Lundarbrekka — 3ja herb.
Falleg 90 fm fbúö á 3. hæö, sér inngangur af svölum. Þvottaherb. á
hæöinni. Góö sameign og útsýni. Verö 37 millj. útb. 27 millj.
Leirubakki — 3ja herb. m. herb. í kjallara
Vönduö 90 fm. íbúö á 1. hæö. Þvottahús og geymsla í íbúðinni.
Lítiö áhvflandi. Bein sala. Verö 36 millj. Útb. 26 millj.
Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr
Snotur 90 fm íbúð á 2. hæð. Lagt fyrir þvottavél. Verö 37 millj., útb.
27 mlllj.
Kríuhólar — 3ja herb.
90 fm falleg íbúð á 2. hæö. Verð 34 millj., útborgun 25 millj.
Álftahólar — 3ja herb. m. bílskúr
Góö 90 ferm. íbúö á 6. hæö. Útsýni. Verö 38 millj., útb. 28 millj.
Merkurgata Hf. — 3ja herb.
65 ferm. íbúö á efri hæö í timburhúsi. Útb. 20 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Falleg 105 ferm. íbúö á 4. hæö. Suður svalir. Útsýni. Mikil sameign.
Frystihólf. Verö 42 millj. Útb. 30 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb. m/herb. í risi
Góö íbúö á 4. hæö. Útsýni. Verð 40 millj., útb. 30 millj.
Blöndubakki — 4ra herb. m. herb. í kj.
Skemmtileg ca. 115 fm. íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Stórt
flísalagt baöherb. Sklpti möguleg á 2ja herb. íbúö. Útb. 30 millj.
Fífusel — 4ra herb. m. herb. í sameign
Vönduö 107 fm. íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 33
millj.
Seljabraut — 4ra herb. m. herb. í sameign
105 fm. íbúð á 2. hæð rúmlega tilb. undlr tréverk. Verö 37 millj.
Krummahólar — 4ra herb. laus
Falleg og vönduö 100 fm. endaíbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Útsýni.
Þvottaherb. á hæöinni. Búr inn af eldhúsi. Útb. 30 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
110 fm. íbúö á 1. hæö meö sér garöi. Útb. 30 millj.
Grundarstígur — 4ra herb.
100 fm. íbúö á 3. hæð. Verð 33 millj. Útb. 25 millj.
Ljósheimar — 4ra herb.
105 ferm. mjög góö íbúö. Tvennar svalir, sér hiti. Útb. 33 millj.
Arahólar — 4ra herb.
115 ferm. íbúö á 2. hæö með vönduöum innréttingum. Útb. 30 millj.
Þverbrekka — 4ra herb.
Skemmtileg 117 ferm endaíbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni.
Tvennar svalir, útsýni. Verð 47 millj. Útb. 35 millj.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
120 fm. íbúö á 4. hæö meö suöursvölum. Þvottaherb. í íbúöinni.
Búr innaf eldhúsi. Verð 40 millj. Útb. 30 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Góöar, vandaöar íbúöir. Verð 37 millj. til 39 millj. Útb. 27 til 30 millj.
Æsufeli — 6—7 herb.
Sérlega vönduö 158 fm. íbúö á 4. hæö. Búr innaf eldhúsi.
Gestasnyrting. Sauna og frystir í sameign. Verö 55 millj. Útb. 43
millj.
Brekkutangi — Raóhús m/innbyggðum bílskúr
glæsilegt 275 ferm. hús, 2 hæðir og kjallari. Húsiö allt rúmgott.
Tvennar svalir. Verð 75—80 millj., útb. 56 millj.
Flúöasel — raöhús
Glæsilegt og vandaö 235 ferm. hús. 2 hæöir og jaröhæö. Möguleiki
á lítilli íbúö. 2 stórar suöursvalir. Verö 75 millj., útb. 56 millj.
Bollagaröar — raöhús
Glæsilegt rúmlega fokhelt raöhús. Uppl. og teikn á skrifst.
Vegna aérstakra ástæöna er til sölu tískufataverslun I miöborg-
inni.
Dynskógar — Hverageröi
Glæsilegt ca. 200 ferm. einbýtishús. Fallegur garöur. Sundlaug.
Gróðurhús og hesthús.
Jóhann Oaviðuon, »ölu»tj. Friórik Stalénuon vióskiptalrnóingur.
Austurstræti 7 E"'' lokun
Gunnar Björns. 38119
Sig Sigfús 30008
Selás — einbýli
Einbýlishús á mjög góöum staö
í Selási á tveimur hæöum, hvor
hæð er 165 ferm og bflskúr
innbyggöur í neöri hæö. Teikn-
ingar á skrifstofunni. Til greina
kemur að taka stóra íbúö eöa
séhæö meö bflskúr í skiptum.
Holtsbúð — raöhús
Raöhús á 2. hæöum 4 svefn-
herb. Innbyggöur bflskúr, húsiö
er aö mestu búiö. Til greina
koma skipti á 5 herb. íbúö með
bflskúr.
Krummahólar
Toppíbúö á 2 hæöum, til greina
kemur aö taka minni íbúö uppí
eöa láta þessa íbúö ganga uppí
einbýlishús.
Akurholt Mosfellssveit
Einbýlishús meö 4 svefnherb.
og tvöföldum bflskúr í skiptum
fyrir eign í Reykjavík.
Brekkutangi
— Mosfellssveit
Stórar stofur sérstakt sjón-
varpsherb. 4 svefnh. innbyggö-
ur bflskúr.
Njörvasund
5 herbergja hæö ásamt tveimur
mjög góöum íbúöarherbergjum
í risi og stórum bflskúr, mögu-
leiki á aö taka 4ra herbergja
íbúö meö bflskúr uppí.
Hraunbær
4ra herb. sérlega glæsileg íbúö
viö Hraunbæ. Selst strax.
Stelkshólar
4ra herb. nýtísku íbúö meö
bflskúr.
Fífusel
4ra herb. á 2. hæð, sér þvotta-
hús á hæöinni og aukaherb. í
kjallara.
Asparfell
2ja herb. íbúö í lyftuhúsi.
Austurberg
2ja herb. í skiptum fyrir 4ra
herb. í Hraunbæ.
Vesturberg
3ja og 4ra herbergja íbúöir í
ágætu standi.
Sólheimar
3ja herbergja kjallari, björt og
góö íbúö.
Krummahólar
3ja herbergja nýtískuíbúö á 4.
hæð í lyftuhúsi.
Laugavegur
3ja herb. íbúð nýstandsett.
Framnesvegur
3ja herb. íbúö nýstandsett.
28444
Silfurteigur
Höfum til sölu 130 ferm. 1. hæð
í þríbýlishúsi. íbúðin er 2 stofur,
skáli, 2 svefnherb., eldhús og
baö. Bflskúr. Mjög góö eign.
Laugarnesvegur
4ra herb. 115 ferm. íbúö á efstu
hæð.
Eyjabakki
4ra herb. ca. 100 ferm. íbúö á 1.
hæö. íbúöin er stofa, skáli, 3
svefnherb., eldhús og bað.
Bftskúr. Mjög góö enda íbúö.
Dvergabakki
3ja herb. 87 ferm. íbúö á 3.
hæö. Mjög vönduö íbúö.
Bræöraborgarstígur
Höfum til sölu einbýllshús sem
er 2x50 ferm. Mjög gott hús.
Asparfell
2ja herb. 65 ferm. íbúö á 5.
hæö.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOM © CftfflKB
8IMI 28444 & ðlilr
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
usttva
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Byggingarréttur
Tll sölu byggingarréttur fyrir
verslunar- og skrifstofuhús-
næöi, 2x500 ferm við fjölfarna
viösklptagötu nálægt miöbæn-
um. Samþykktar teikningar.
Gatnageröargjöld greidd.
Eignaskipti
Hef í einkasölu 4ra herb. enda-
íbúö á 1. hæö viö Ljósheima.
Tvennar svalir. íbúöin er í góöu
standi. Bflskúr. í skiptum fyrir 5
herb. íbúö með 4 svefnh.
Vesturberg
4ra herb. íbúö á 3. hæö.
Hagkvæmir greiösluskilmálar.
Sérhæö
vlö Austurbrún 170 ferm. 7
herb., tvennar svalir. Sér hiti,
sér inngangur. Sér þvottahús á
hæöinni. Bflskúr. Skipti á 4ra
herb. íbúö æskileg.
Viö miðbæinn
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Laus
strax. Skiptanleg útborgun.
Kópavogur
Einbýlishús 7 herb. meö bflskúr,
og sérhæö 6 herb., m/bflskúr.
Hef kaupanda aö 3ja herb. íbúö
í Kópavogi.
Selfoss
4ra herb. sérfbúö í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík
og 3ja herb. íbúö til sölu á
Selfossi.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
28611
Barmahlíö
6 herb. 170 ferm. íbúð á 2. hæö
ásamt bflskúr.
Grenimelur
2. hæö og 3 herb. í risi undir
súö ásamt snyrtingu. Sér inn-
gangur, mikiö endurnýjaö.
Hraunbær
5—6 herb. 140 ferm. íbúö á 2.
hæö.
Miöstræti
3ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö
psamt 2 herb. og snyrtingu á 1.
næö. Bflskúr.
Krummahólar
4ra herb. 100 ferm. íbúö. Búr
innaf eldhúsi. Laus.
Hringbraut
3ja herb. 90 ferm. íbúö á 2.
hæð ásamt herb. í risi og
snyrtingu undir súö. Laus.
Hólmgaröur
Glæsileg ný 3ja herb. íbúö á 1.
hæö.
Engihjalli
3ja herb. 85 ferm. horníbúö á 7.
hæð.
Hamrahlíö
2ja herb. ný 65 ferm. íbúö á
jaröhæö.
Goðatún
3ja herb. 65 ferm. íbúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi ásamt
timburbflskúr. Ibúöin er ekki
samþykkt í dag. Verö 25—26
millj.
hasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl.
Kvöldsimi 17677
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis meöal annars:
Vorum að fá í sölu
glæsileg einbýlishús í Garöabæ. Húsin eru um 140 fm. meö
um 60 fm. bílskúrum. Fullgerö á ræktuöum lóöum. Vinsælir
staöir.
Viö Hraunbæ
til sölu 3ja herb. góö íbúö á 1. hæö um 80 fm. í efra
hverfinu.
Til kaups óskast
4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi (helst í efri hlutanum) og 2ja
herb. íbúö óskast (helst í neöri hlutanum). Mjög góöar útb.
Þurfum að útvega
lönaöarhúsnæöi 200 til 40 fm á 1. hæö.
Verzlunarhúsnæöi 300 til 400 fm.
Einbýlishús meö 5 til 6 svefnherb.
Tvíbýlishús í austurborginni.
4ra til 5 herb. hæö í vesturborginni eöa á Nesinu.
Góöar útb. Traustir kaupendur.
Ný söluskrá heimsend.
Alla daga ný söluskrá.
AtMENNA
FASTEIGNASAl AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
A I A_ , LiAII ▲
cEignaval2*92*26
Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
Asparfeli 3ja herb. m/bílskúr
3ja herb. rúmgóö íbúð ofarlega í háhýsi. Tveir bflskúrar fylgja. Bein
sala, eöa skipti á stærri eign. íbúöin er laus nú þegar.
Seltjarnarnes — sérhæö
5 til 6 herb. mjög góö miöhæö í þríbýlishúsi á sunnanverðu
Seitjarnarnesi. Góöur bflskúr. Gróiö umhverfi. Útsýni út á sjóinn.
Skólabraut — sérhæö
4ra herb. neöri sérhæö í tvíbýlishúsi viö Skólabraut á Seltjarnar-
nesi. Allt sér. Góð lóö. Rólegt umhverfl. Ibúöin gæti losnaö strax.
Útb. 35 — 37 millj.
Hafnarfjöröur — raöhús
Nýlegt úrvals raöhús viö Miövang. Niöri eru stofur, eldhús,
þvottahús og gesta w.c. ásamt bflskúr. Uppi 4 svefnherb. og bað.
Mjög falleg lóö. Laus fljótlega.
2ja og 3ja herb. íbúöir
óskast fyrir fjársterka kaupendur.
Einbýlishús
150—200 ferm. einbýlishús óskast fyrir úrvals kaupanda.
Sumarbústaöur í Kjós
40 ferm. vandaöur sumarbústaöur á fallegum stað skammt innan
við Meöalfellsvatn. Bústaöurinn er ekki fullbúinn. Nánari upplýs-
ingar og myndir á skrifstofunni.