Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
11
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands á
næstunni sem hér segir:
ANTWERPEN:
Arnarfell ....... 18/12
Arnarfell ...... 8/1/81
Arnarfell ..... 22/1/81
ROTTERDAM:
Arnarfell ....... 17/12
Arnarfell ...... 7/1/81
Arnarfell ..... 21/1/81
GOOLE:
Arnarfell ....... 15/12
Arnarfell ...... 5/1/81
Arnarfell ..... 19/1/81
LARVÍK:
Hvassafell ....... 9/12
Hvassafell ...... 30/12
Hvassafell .... 12/1/81
GAUTABORG:
Hvassafell ...... 10/12
Hvassafell ...... 31/12
Hvassafell .... 13/1/81
KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell ...... 11/12
Hvassafell ..... 2/1/81
Hvassafell .... 14/1/81
SVENDBORG:
Hvassafell ...... 12/12
Dísarfell ...... 2/1/81
Hvassafell .... 15/1/81
HELSINKI:
Dísarfell ....... 23/12
Dísarfell ..... 21/1/81
GLOUCESTER, MASS.:
Skaftafell ...... 17/12
Skaftafell .... 21/1/81
HALIFAX, KANADA:
Skaftafell ...... 19/12
Skaftafell .... 23/1/81
' SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
HERERBOKIN!
SKUGGSJA
Jóhannes Helgi:
SIGFÚS HALLDÓRSSON OPNAR HUG SINN
Sigfús Halldórsson er afburða skemmtilegur sögumaður og Jóhannes Helgi fer
snillings höndum um sögur hans. Þeir félagar kitla ekki aðeins hláturtaugarnar,
heldur ylja þeir mönnum um hjartarætur. Hér ganga um garða í nýju og óvæntu
Ijósi fjöldi nafnkunnra manna, sem ýmist hafa orðið ofaná eða utanveltu í lífinu, og
er saga þeirra hrífandi lesning, hvor með sínum hætti. Og lesandinn er leiddur að
tjaldabaki leikhússins, sem er kostuleg veröld og lítt tíunduð til þessa.
— Það er dauður maður, sem ekki skemmtir sér við lestur þessarar bókar.
BÓKABÚÐ OL/VERS STEINS SE