Morgunblaðið - 03.12.1980, Side 18

Morgunblaðið - 03.12.1980, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980 'N ELDAVÉLAR - NÝTTÚTLIT ITT eldavélar eru búnar þeirri nýjung art hita endurkast er í hurðinni þannig afí glerirt helst hreint og gegnsætt. Hit- inn verflur stöðugri í ofninum auk þess afí spara rafmagn. Fáanlegar í 4 litum. Bræöraborgarstigl -Sími 20080 Auglýsing frá norrænu myndlistarmiöstööinni á Sveaborg: Nordiskt Konstcentrum Sveaborg C 53 SF-00190 Helsingfors 19 Sími: 0-668 554 N0RRÆN TEIKNISÝNING Norræna myndlistarmiöstööin aö Sveaborg í Helsingfors, Finnlandi, er samnorræn stofnun, sem hefur aö markmiöi að efla norrænt samstarf á sviöi myndlistar. Myndlistarmiöstööin hóf starfsemi sína 1978, og er hún aöallega í því fólgin að sjá um norrænar farandsýningar og koma upp sýningum í sýningarsal Sveaborgar. Sumariö 1981 veröa opnaöar á Sveaborg 5 gistivinnustofur fyrir norræna myndlistarmenn. í júní 1981 veröur opnuö á Sveaborg sýning á norrænni teiknilist. Sýningin veröur sumarmánuöina á Sveaborg, en síöan veröur hún send um hin Norðurlöndin. Aætlaöur sýningartími er eitt ár. Meö teikningu er í þessu sambandi átt viö eintóna (monokrom) mynd, sem unnin er á pappír meö blýanti, tússi, koli, krít eöa meö annarri samsvarandi tækni. Starfandl myndlistarmönnum á Noröurlöndum er boöin þátttaka meö eftirfarandi skilyrðum: — Senda skal til sýningar minnst 3 og mest 5 teikningar. — Myndlistarmiöstööin áskilur sér rétt til að halda þeim teikningum sem valdar veröa til sýningar til dagsins 31.5 1982. — Hver mynd, sem send er til dómnefndar, skal merkt á bakhliö meö nafni listamanns, heimilisfangi og nafni listaverksins. — Þau verk sem tekin eru til sýningar eru tryggö allan sýningartímann. í sýningarlok veröa myndirnar endursend- ar listamönnum að kostnaöarlausu. — Sýnd verk geta veriö til sölu, en sala getur ekki fariö fram fyrr en í lok sýningartímabilsins. Þóknun fyrir sölu fer fram eftir reglum hvers sýningarstaöar. (Sýningarsalur Norrænu myndlistarmiöstöðvarinnar tekur 20%). — Fyrir verk, sem valin eru til sýningar er greidd sýningar- leiga, 100 finnsk mörk fyrir hvert verk. — Verk, sem hafnaö er eru endursend listamanninum ótryggð, en á kostnaö myndlistarsetursins, fyrir maílok 1981. — Myndlistarmiöstööin er ekki skaðabótaskyld vegna skemmda á listaverkum vegna ófullnægjandi pökkunar eöa viö flutning til Sveaborgar. í dómnefnd eru: Listamaöurinn, prófessor Robert Jacobsen, Per Bjurström, forstjóri Nationalmuseum í Stokkhólmi, og umsjónarmaður sýninga á Myndlistarmiöstööinni, Tage Martin Hörling. Teikningarnar skulu vera óinnrammaöar. Fylgja skal nákvæm verklýsing ásamt upplýsingum um listamanninn. Teikningar þurfa aö berast í síðasta lagi þ. 16.2. 1981. Frekari upplýsingar gefur umsjónarmaöur sýninga Norrænu myndlistarmiðstöðvarinnar, sími: 0-668 466. Aðventuhátíð í Fella- og Hólasókn í KVÖLD kl. 20.30 verður haldin aðventuhátíð í safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1. Kór Fjöl- brautaskólans í Breiðholti syng- ur undir stjórn Þóris Þórisson- ar. Kristján Búason dósent flyt- ur erindi. Þá mun kirkjukór Fella- og Hólasóknar syngja undir stjórn Guðnýjar Magnús- dóttur. Einnig verður almennur söngur. Sóknarprestur VERD- STÖDVUN A PHII1PS UTS30NVARPS- mrmmmÆmm mmm m TIEKjUn • Staðgreiðslu verð [ÍT7] Kr. 591.150.- Nýkr. 5.911,50 7FJ Kr. 643.910.- Nýkr. 6.439,10 Kr. 720.700.- Nýkr. 7.207,00 20‘ 22‘ Kr. 995.600.- Nýkr. 9.956,00 ~26^] Kr- 948.575.- Nýkr. 9.485,75 P—I PHILIPS m ...mestselda sjónvarpstækid íEvrópu. —o- heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 - 15655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.