Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 22

Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980 t Útför fööur okkar, EINARS G. SKÚLASONAR bókbindara frá ísafiröi, fer fram föstudaginn 5. desember kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Geir Einarsson, Skúli Einarsson. t Útför eiginmanns míns, GUNNARS GUDMUNDSSONAR, skólastjóra, Skólatröó 8, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 4. desember kl. 1.30. Rannveig Siguróardóttir. t Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, HULDA KARLSDÓTTIR, Asvallagötu 29, lést í Landakotsspítala mánudaginn 1. desember. Svanur Steindórsson, Þórir Svansson, Matthildur Þórarinsdóttir, Svanhildur Svansdóttir, Svanur Þorsteinsson, Barnabörn. t Útför fööur okkar og tengdafööur, GUNNARS SCHRAM, Stýrimannastíg 8, fyrrv. ritsímastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, miövikudaginn 3. desember kl. 13.30. Gunnar G. Schram, Elisa Jónsdóttir Schram, Margrét Gunnarsdóttir Schram, Helgi Hallgrímsson. t Eiginkona mín, GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR, Grenimel 40, andaöist í Borgarspítalanum 28. nóvember. Fyrir hönd vandamanna, Haraldur Pálmason. Móöir okkar. ANNA ÞÓRARINSDÓTTIR, Borgarholtsbraut 45, Kópavogi, andaöist á Landakotsspítala 2. desember. Unnur Bjarnadóttir, Erla Bjarnadóttir, Auður Bjarnadóttir. t Útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, dóttur, systur og ömmu, BIRNU BJÖRNSDÓTTUR LÖVDAL, Heióargerói 88, sem lést 25. nóvember, verður gerð frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 4. desember kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamiega bent á Hjartavernd. Ingi Lövdal, Björn Sverrisson, Salvör Þormóósdóttir, Kristfn Jensdóttir, Árni Björnsson, Birna og Lára. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, GÚSTAF SIGURÐSSON, Suöurbraut 10, Hafnarfiröi, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, fimmtudaginn 4. desember kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuö, þeim sem vildi minnast hans er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag íslands. Guórún Bjarnadóttir, Ólafur Gústafsson, Jóhanna Gústafsdóttir, Ragnar Ragnarsson, Árni Gústafsson, Bára Ásgeirsdóttir, og barnabörn. Pálína Jóhanna Pálsdóttir í dag, miðvikudaginn 3. des., verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu, heiðurskonan Pálína Jó- hanna Pálsdóttir, er lést að Hrafnistu sunnudaginn 23. nóv. sl. Pálína var fædd 29. sept. 1890 á Eyri í ísafirði, Reykjafjarðar- hreppi, N-ísafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Sigurðardóttir og Páll Pálsson, er voru búsett á Eyri. Við þetta hamfara- og blíðviðra- djúp ólst Pálína upp og þótti bera af ungum stúlkum á æskustöðvum sinum. Árið 1914 giftist hún glæs- imenninu Símoni Guðmundssyni,- er fæddur var á Borgareyrum, Austur-Landeyjum í Rangárvalla- sýslu og hófu þau búskap í Reykjavík, en árið 1922 fluttu þau til Vestmannaeyja. Þar bjuggu þau á Eyri við Vesturveg, hús sem Símon byggði yfir fjölskyldu sína og hún er jafnan kennd við. Þau hjón eignuðust 14 börn, þar af komust 10 til fullorðinsára. - Minning Símon stundaði útgerð á velbátum og fiskverkun, og var þá fjöldi sjómanna á heimilinu og reyndi þá á dugnað og mannkosti Pálínu með öll þessi börn og svo bættust erfiðleikar kreppuáranna ofan á. Eftir 20 ára hetjulega baráttu fyrir lífinu í Vestmannaeyjum fluttu þau til Reykjavíkur ásamt mörgum börnum sínum. Þar stundaði Símon vinnu við trésmíð- ar uns hann missti heilsuna í slysi. Árið 1953 fluttu þau til Hafnarfjarðar og bjuggu þau að Hvaleyrarbraut 5, þar hjúkraði Pálína helsjúkum manni sínum þar til hann lést 2. apríl 1955 á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnar- firði. Eftir lát manns síns bjó Pálína áfram í Hafnarfirði uns hún fór á Hrafnistu í Reykjavík árið 1967. Ég, sem þessar línur rita, hef aldrei kynnst göfugri konu á lífsleið minni. Erfiðleikum og mótlæti tók hún með æðruleysi og hetjulund hennar sýndi sig þegar hún missti soninn Karl Símonarson, skipstjóra, en hann fórst með skipi sínu frá Grindavík 12. apríl árið 1976. Það var mikill missir fyrir svo aldna móður, -en Karl sýndi móður sinni sérstaka umhyggju og hlýju meðan hann lifði. Pálína lifði að verða 90 ára og átti 72 afkomendur sem kveðja hana í dag og biðja henni Guðs blessunar. Jóhann L. Gíslason Dagmar Helgadóttir Síðbúin kveðjuorð Fædd 15. júní 1914. Dáin 10. október 1980. Dauðinn kemur okkur ávallt á óvart og í opna skjöldu. Jafnvel þó að okkur gruni návist hans, lifir vonin um að hinn beiski bikar verði frá okkur tekinn, uns hið mikla kall kveður við. Þegar mér barst andlátsfregn vin- og nágrannakonu minnar til fjarlægrar strandar, urðu mér þessi sannindi ljós. Ég hafði kvatt hana áður en ég fór og þá lét hún í ljós þá ósk að baráttan við hinn erfiða og kvalafulla sjúkdóm færi að taka enda. Hún gerði sér vel ljóst að hverju dró og tók því með þvílíku æðruleysi að það hlaut að Okkur vantar duglegar stúlkur og stráka Hringiðtf/ í síma Miöbær: Laufásvegur frá 2—57. Æ Þingholtsstræti. 004Uo ~r,rá'“33 + Þökkum auösýnda vináttu og samúö viö andlát og jaröarför ÁSTU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Holti, Keflavík. Vandamann. + Þökkum auösýnda samúð og vinarhug móður okkar og tengdamóður, viö andlát og jaröarför LÁRU ANDRÉSDÓTTUR, Guöný Sæmundsdóttir, Þuríöur Steingrímsdóttir, Jón Bjarnason, Helga Steingrímedóttir, Hallgrímur Pátursson, Guömundur Steingrímsson, Unnur Guömundsdóttir. vekja undrun og aðdáun þeirra sem til hennar komu. Þetta var ríkur þáttur í fari hennar, en ekki síður hitt hversu henni var annt um allt sem fagurt var og þurfti á umhirðu og nærgætni að halda. Þessir eðlisþættir hennar komu best fram í umhirðu og umhyggju fyrir fjölskyldu og heimili og ekki síst garðinum hennar, þar sem hún hlúði að hverjum sprota og hverju blómi svo að það gæti notið sólar og sumars sem best. Þannig birtist lífsviðhorfið jafnt í því smáa sem hinu stóra. Henni var annt um hvert það blóm sem á vegi hennar varð. Hún kom þrá- faldlega til mín til að líta á blómin og gefa góð og nærfærin ráð um meðferð þeirra og umhirðu. Ég veit ekki til þess að hún hafi lagt stund á það sem kallað er fagrar listir, en hæfileikar sona hennar bera þess vott að eitthvert sækja þeir listgáfu sína og fegurðarskyn, en slíkar náðargáfur fengu ekki notið sin vegna óblíðra vaxtarskil- yrða sem löngum hafa verið hlut- skipti íslensks alþýðufólks. Kynni okkar hófust þegar við urðum nágrannar hérna í Hamra- hlíðinni. Blómin í garðinum henn- ar urðu til þessa að færa okkur nær hvora annarri og treysta vináttu okkar sem óx í áranna rás líkt og trén og runnarnir sem hún fór varfærnum höndum um. Nú standa þeir laufvana og verða að þola frost og hríðar og aldrei framar mun hin nærfærna hönd hirða um vöxt þeirra og hlúa að þeim. Hið sama á við um eigin- mann og syni, vini og alla þá sem kynntust henni. Eftir lifir minn- ingin um mikilhæfa húsfreyju og móður og við hin getum tekið okkur í munn orð skáldsins sem kvað: elk i Rtorml hrynur háa hamra þvi beltln akýra frA en þá tfolan fellur bláa fallift þaA enxinn heyra má: en angan horfin innlr fyrst urtabygKðin hvörs hefir mlsst.“ Drífa Garðarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.