Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 25

Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980 25 félk í fréttum „Tónlistar- maður ársins “ + Jacqueline du Pré celloleikari og eiginkona píanósnillingsins - og hljómsveitarstjórans Daniels Barenboim varð þeirrar viður- kenningar aðnjótandi fyrir skömmu að Bretar sæmdu hana heiðurstitlinum „Tónlistarmað- ur ársins" í viðurkenningarskyni fyrir framlag hennar til tónlist- arinnar sem celloleikari. Fyrir um það bil sjö árum varð hún að hætta að leika á hljóðfæri sitt vegna miðtauga- kerfisveiki. — En Jacqueline du Pré hefur þó ekki orðið að yfirgefa heim tónlistarinnar fyrir fullt og allt því nú er hún farin að annast tónlistar- kennslu. — Með henni á mynd- inni eru eiginmaður hennar Barenboim og Lady Barbirolli, ekkja hins heimskunna hljóm- sveitarstjóra, en hún er formað- ur í hinum breska félagsskap sem árlega veitir tónlistar- mönnum þessa viðurkenningu. Því má svo bæta hér við að þau hjónin Jacqueline og Daniel hafa verið hér í Reykjavík, er þau tóku þátt í listahátíð fyrir allmörgum árum. Ert þú á aldrinum 16-25? Ef svo er átt þú möguleika á ársdvöl sem skiptinemi í framandi landi. Skiptinemaáriö hefst í júlílok á næsta ári. Umsóknarfrestur rennur út þann 15. des. 1980. Nánari upplýsingar: lcye Hallgrímsklrkju Sfml 24617, Box 4269 104 Reykjavlk. Höfum til afgreiöslu strax SUZUKI TS50 og GT50E létt vélhjól. Hagstætt verö. — Hagstæöir greiösluskilmálar. Þar kom að því! Pónik á hljómplötu, og það nyrri. 9 o Hún heitir ÚTVARP ! FÁLKINN Suzukiumboðið Ójafur Kr. Sigurösson. Tranavogi 1. sími 83499. Gjörbvlting á sviði alfræðiútgáfti, -sú íSrsta í 200ár! Encyclopædia Britannica 15.útgáfa Brítannica 3 Þú sparar..........kr. 140.000. •f þú kaupir strax næata sending ca. .kr. 805.000. síðasta sending .. kr. 665.000. staðgreiöslúverð .. kr. 598.500. örfá sett fyrirliggjandi | Þretalt alfræölsafn I þrjátlu bindum Lykill þinn aö framtíöinni OrðabókaútgáJ'an Auðbrekku 15, 200 Kópavogi, sínti 40887

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.