Morgunblaðið - 03.12.1980, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
27
Kynngimögnuó sakamálasaga eftir
Jón Birgi Pétursson, höfund bókar-
innar Vitniö sem hvarf, sem kom út
í fyrra. Leikurinn berst víða, og
margt er öðru vísi en ætla má viö
fyrstu sýn. Saga sem heldur lesand-
anum föngnum allt frá upphafi
til endaloka, sem eru hin
óvæntustu.
Einn á
móti milljón
f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SMALASTÚLKAN
OG ÚTLAGARNIR
í kvöld kl. 20.
40. sýning föstudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
NÓTT OG DAGUR
4. sýning fimmtudag kl. 20
5. sýning sunnudag kl. 20.
KÖNNUSTEYPIRINN
laugardag kl. 20
Litla sviöiö:
DAGS HRÍÐAR SPOR
uppselt
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200
veröa síöastur
ú fer hver aö
aö s)á danspariö trabœr
& Sóley
Þau dansa
kunnu snill
Hollyvrood.
frábæri eýningar-
' 'Modd *
næsta sunnudag af
alkunnu snilld fatnað
uorrluninni Baiar,
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 56. og 59. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979, á Nýbýlavegi 16-A,
þinglýstri eign Bjarna Böðvarssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 10. desember 1980
kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
giúbbutimi B)
SATT
Athugið — Athugið í kvöld — í kvöld
Stórkynningarkvöld á vegum Satt verður haldiö
í kvöld miðvikudag 3. des. í veitingahúsinu
Klúþbnum viö Borgartún 32.
Hvorki meira né minna en 7 hljómsveitir
kynntar. Byrjað veröur tímanlega kl. 21.00.
Mætum öll. Fram koma:
Swingbræður, Lager,
Lögbann, Demo, Goðgá,
Tivoli og ný hljómsveit
Magnúsar Þórs Sigmunds-
sonar, Steini blundur.
Sjáumst í kvöld.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 56. og 59. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1979, á Nýbýlavegi 2 — hluta
—, þinglýstri eign Jöfurs hf., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 10. desember 1980 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Oðal
frumsýnir í dag myndina
„Urban Cowboy“ meö John Travolta í aðalhlutverki
Hátíöin hefst kl. 7.30 viö Háskólabíó þar sem
„Bræðrabandiö“ leikur kúrekatónlist á hestvagni.
Fiölusnillingurinn Graham Smith leikur í anddyri
bíósins.
Kl. 8.30 gengst Hjálparsveit skáta í Reykjavík fyrir
gríöarmikilli flugeldasýningu á Hagatorgi. Model 79 sýna
nýjustu kúrekatískuna frá Blondie í hléi sýningarinnar.
Og svo fara allir í Óöal á eftir, þar sem Jónatan
Garöarsson, helsti Country og Western sérfræöingur
landsins, leikur kúrekatónlist af miklum móö, m.a. tónlistina
úr Urban Cowboy. Halldór Árni læðir svo nýjustu
diskótónlistinni inn á milli.
Sem sagt 10 pottþéttar ástæöur til aö mæta í Háskólabíó
og Óöal í kvöld
mMOUKTPICniRtSPtlEæiTN A R0BF.HT EVANVWVING AZOFT PHOUtXITOfl AJA.MES BRIUOES nLM J0HN mYOUA URBAN COTOOt
ALSOST.MIRINU)EMATOC,ER E.XEiClJnVE PKOOLCEK CO ERKXSON BASEi) UPON THE SIOKY BV AARON LATHAM
CREENPUVIHIAMLS BRIDGES ANÍ) AARON I.ATHAM PROOliCEl) R) RORERT H.ANSÍ IRMNC, AMT URECIED BV JAMES BRIDGES PANAHSION
Soondlracki.'ailaWeonrecpnlsMdljp« ReadtbrpapcrRack APARAMOCNTPICTURI Djstnbötedk)'Cd'e*alBlematwaalC«poratKei<^
Blondie
gefur öllum viöskiptavinum sínum 10%
afslátt af kúrekafatnaöi fram aö helgi.
Spakmæli dagsins
Lengi má þar stíga dans sem vel er kveðið.
Sjáumst heil Oðal