Morgunblaðið - 03.12.1980, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
31
Hvernig tekst Víkingum
upp gegn Tatabanya?
Evrópumeistarakeppnin í handknattleik:
• Uið sterka meistaralið Víkings í handknattleik.
Tatabanya með sterkt lið
TVEIR Ieikmenn Tatabanya voru á dögunum valdir í heimsliðið í
handknattleik, þeir Bartalos og Kontra. Segir það mikla sögu um
styrkleika þess liðs, sem mætir Vikingum i kvöld og sömuleiðis um hve
hátt ungverskur handknattleikur er skrifaður itheiminum. Heimsliðið
tapaði þá 20—21 fyrir Gummersbach.
Ungverjar hrepptu þriðja sætið á Ólympiuleikunum i Moskvu í
sumar og i landsliði Ungverja voru fjórir burðarásar frá Tatabanya.
þeir Kontra, Bartalos, Pál og Gubányi. Sá siðastnefndi var i
fararbroddi gifurlega sterks ungverks landsliðs i B-keppninni í
handknattleik á Spáni 1979. Ungverjar unnu íslendinga í þeirri
keppni með 32 mörkum gegn 18 og skoraði Gubányi 7 mörk i þeim
leik.
Bartalos er einn albezti markvörður heims og hefur leikið 253
landsleiki fyrir Ungverjaland, Gubányi er með 161 landsleik, hinn
eldsnöggi Kontra er með 135 landsleiki að baki og hann er nú
markahæstur í ungversku 1. deildinni og Pál hefur leikið 52
landsleiki. Tveir elztu leikmenn Tatabanya eru hinn 35 ára gamli
Szabo með 51 landsleik að baki og Katona, sem hefur 12 sinnum
klæðzt ungverska landsliðsbúningnum.
Tatabanya varð ungverskur meistari 1974,1978 og 1979 og sigraði í
bikarkeppninni þar í landi 1970 og 1978. Bezti árangur Tatabanya í
Evrópukeppni er þriðja sætið.
- segir Árni Indriðason
þeir hafa verið sterkari en ég átti
von á. Staða okkar Víkinganna er
góð og auðvitað stefnum við að
sigri í mótinu.
— Hvað hyggst þú iðka hand-
knattleik lengi enn?
— Þetta verður væntanlega síð-
asti veturinn minn. Ég ætlaði að
hætta síðastliðið vor en ákvað að
verða með áfram fyrst Bogdan gat
verið með okkur einn vetur ennþá.
Hann er frábær þjálfari, sá lang-
bezti sem ég hef kynnst. Ég hef
kunnað mjög vel við mig hjá
Víkingi en nú er kominn tími til
að breyta til, það hefur svo margt
setið á hakanum vegna handbolt-
ans.
— UNGVERJAR hafa alltaf verið okkur íslendingum erfiðir. Ég tel
að við eigum möguleika i leiknum hér heima en útileikurinn gegn
Tatabanya verður mjög erfiður, sagði hinn eitilharði Vikingur Árni
Indriðason um leikinn við ungversku meistarana á miðvikudaginn.
— Ég hef verið með í tveimur Islandsmótsins. Kemur það þér á
landsleikjum gegn Ungverjum. í
öðrum leiknum varð jafntefli en
hinum töpuðum við með miklum
mun í B-keppninni á Spáni, 12
marka mun, að því er mig minnir.
Ég þekki ekki mikið til Ungverj-
anna, þeir áttu 5 landsliðsmenn
þegar við áttum að spila við þá um
árið og tveir leikmanna liðsins
voru nýlega valdir í heimsliðið.
Það segir mikið um styrkleika
liðsins. Ég reikna með því að
Tatabanya leiki dæmigerðan
ungverskan handbolta, sem bygg-
ist á gegnumbrotum og hraðaupp-
hlaupum.
— Þegar þið Víkingarnir leikið
við Tatabanya eruð þið í efsta sæti
Kynning á
leikmönnum
Víkings
Kristján Sigmundsson, markvöröur
24 ára viösklptatraaölneml. Hofur leiklö
80 lelkl meö melstaraflokkl Vlklngs, 42
landsleiklr, 8 unglingalandslelkir.
Steinar Birgiaaon, 25 ára múari, 90
lelklr meö mfl. Víklngs, 6 landslelklr, 9
mðrk.
Ólafur Jónaaon, 26 ára múrari, 168
lelklr meö mfl. Vlklngs, 41 landslelkur,
81 mark, 5 ungllngalandsleikir.
Guömundur Guömundaaon, 19 ára
neml I tðlvufræöl, 40 lelklr meö mfl.
Vlklngs, 1 leikur meö landsllöi 22 ára og
yngri. 2 mðrk, 5 ungllngalandslelkir.
Brynjar Stafénaaon, tvltugur neml I
útgeröartækni, 20 leikir með mfl. Vík-
Ings, 1 lelkur meö landsllöl 22 ára og
yngrl, 5 unglingalandsleikir.
Páll Björgvinason, fyrlrllöl, 29 ára
plpulagnlngamelstarl, 328 lelklr meö mfl.
Víklngs. 49 landsleiklr, 127 mðrk, 2 leiklr
meö landsllöl 22 ára og yngrl, 2 mörk, 8
unglingalandslelklr.
Oakar Þorateinaaon 18 ára neml,
bifraiöaatjöri, 10 leikir meö mfl. Vfk-
Ings.
Ámi Indriöaaon, þrftugur kennarl vlö
MR og Háskóla Islands. 88 leikir meö
mfl. Víklngs, 60 landsleiklr. 54 mörk, 3
ungllngalandslelklr.
Þorbergur Aöalateinsaon, 24 ára
matreiöslumeistarl, 136 lelklr meö mfl.
Vlklngs, 47 landslelklr, 82 mörk, 3 lelkir
meö landsllöi 22 ára og yngrl, 20 mörk, 4
ungllngalandsleikir.
Heimir Kartsaon, 19 ára neml, 10
letkir meö mfl. Víklngs, 5 ungllngalands-
Mklr.
Eggert Guömundaaon, markvöröur,
57 lelklr meö mfl. Vikings.
Gunnar Gunnaraaon, 19 ára lönneml,
15 lelklr meö mfl. Vlklngs, 5 ungllnga-
landslelklr.
Stefán Halktórsaon, 26 ára skrlfstotu-
maöur, 88 letklr meö mfl. Vlklngs. 14
landsleiklr, 30 mörk, 4 unglfngalands-
leikir.
Bogdan Kowaliyk, þjálfarl.
Guöjón Guömundsaon, aöstoöar-
maður þjálfara.
óvart?
— Já, ég get ekki neitað því. Við
misstum marga góða leikmenn
áður en keppnistímabilið hófst og
ég bjóst við því að Víkingur myndi
hafna í 3.-5. sæti. Ég taldi að hin
liðin yrðu mun sterkari en komið
hefur á daginn. En aðeins Þróttar-
ar virðast ætla að spjara sig og
ÍSLANDSMEISTARAR Víkings
mæta ungversku meisturunum
Tatabanya i LaugardalshöII i
kvöld klukkan 20.00. betta er
fyrri leikur liðanna í 2. umferð
Evrópukeppni meistaraliða.
Bæði þessi lið eru i hópi
þekktustu félagsliða i sinum
heimalöndum og fjölmargir
landsliðsmenn eru i báðum félög-
unum. Haustið 1978 áttu þessi
félög að mætast í 3. umferð
Evrópukeppni bikarhafa en áður
en til þess kom voru Vikingarnir
dæmdir úr leik á mjög svo
hæpnum forsendum, sem flestum
er eflaust í fersku minni.
Dómarar leiksins eru liklega
frægustu handknattleiksdómar-
ar heimsins nú, Danirnir Rohdil
og Ohlsen, en þeir dæmdu úrslita-
leikinn i Heimsmeistarakeppn-
inni 1978.
Handknatlieikur
V_______________________/
„Eigum góða möguleika
í leiknum í kvöltT