Morgunblaðið - 11.01.1981, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.01.1981, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981 45 Vat VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Hvernig dettur þeim það í hug? Sveinn Bj. hringdi og sagði: — Nú dettur ríkisstjórninni það í hug sem ég hélt að gæti ekki gerst: að launþegum, sem hafa orðið vitni að því að ríkisstjórnin brýtur nýgerða kjarasamninga sína og ríkisstarfsmanna, og gerir aðra kjarasamninga ógilda með einu pennastriki, sé einhver huggun í óljósum og loðnum fyrirheitum sem þessi sama ríkisstjórn gefur. Ég hef sjaldan kynnst annarri eins hreysti. Ekki einu sinni við pylsuvagninn. Furðulegt að ekkert skuli vera gert Þ.B. hringdi og sagðist vilja taka undir kvörtun vegna þeirra sem lékju sér beinlínis að því að hindra umferð þegar ófærð væri sem :nest á götum borgarinnar: — Ég er á sama máli og sá sem hrin:'di til þín í vikunni og lagði til að ökumenn þessir yrðu sektað- ir á staðnum og bílar þeirra teknir úr umferð. Það er furðulegt að ekkert skuli vera gert í máli þeirra. Ég held jafnvel að ekki væri ósanngjarnt gagnvart öku- mönnum, sem jafnan gæta þess að hafa bíla sína vel búna í erfiðri færð að Bifreiðaeftirliti ríkisins yrði falið að fylgja því eftir að óþurftargemlingarnir létu sér segjast og bættu úr búnaði bif- reiða sinna. nýting þess sé 20—30 prósent lakari en þess bensíns sem við höfum haft til skamms tíma — og þó held ég að það sé ekki það versta við þennan vökva. Þeir sem ég hef nefnt þetta við hafa allir orðið varir við einkennin, en sumir ekki áttað sig á orsökunum. Ég spyr því forráðamenn olíufélag- anna: Hvað er hér á seyði? Er vitlaus halli á Stekkjarbakka? Breiðholtsbúi hringdi og kvaðst halda að hallinn á Stekkjarbakka fyrir neðan Alaska væri vitlaus, gatan væri rangt hönnuð þarna á kafla: — Ég hef horft á það hvað eftir annað núna í hálkutíðinni, að bílar renna þar stjórnlaust yfir á vestri akbrautina í veg fyrir um- ferðina sem kemur á móti jafnvel þótt ekið hafi verið með fullri gát. Síðast í fyrradag horfði ég þarna á árekstur tveggja bíla af fyrr- greindum ástæðum, og ég hef heyrt að fleiri slíkir hafi átt sér stað á þessum sama kafla. Hvert er álit gatnamálastjóra á þessu? Telur gatnamálastjóri, að borgar- yfirvöld beri ábyrgð gagnvart öku- mönnum sem verða fyrir tjóni, ef í ljós kæmi að gatan væri rangt hönnuð þarna? Vonartrygging r& »*• »■» h ■'js s „ f;aiiar um vomna, eins og M *m forsetinn vitnað. tjl « rtÍ8‘ ‘ ZT En V* eWk’i ifn'höfundarins oR Þ«tti v«nt „ tá vitneskju um það. ef sérhana þegar ég var barn. Vlaan ir gvona: Hreln og el verMr 141. ly Kk«lta kMl* vJlV!.?rr?íJSf3L ..WlTlli'* Höfundur vísunnar Jón Erlingur Guðmundsson, Elliheimilinu Grund, hringdi vegna fyrirspurnar Þórunnar Kristinsdóttur í dálkum Velvak- anda um höfund vísu sem hún lærði sem barn af móður sinni: — Ég hef gert nokkuð af því að safna vísum um ævina og á orðið töluvert í fórum mínum. Þar á meðal er vísan, sem Þórunn spyr um, og fer rétt með. Höfundur hennar er Steingrímur Thor- steinsson. r Arnald | Ákveðið að taka allt að 10 milljarða f gkr. úr gengishagnaðarsjóðum Verðbólgar verður nœr 40 en 50% með þessum aðgerðum I _ÉG LlT nu á •< IkUaOArn.n I SO% Of þvl þj-rfli rfti-«j*r»inM I ttnhverj. aflrn ,Þ*i *^ki hmm kafl ákvrAU aé lara mt* méM 1 gnp. t.l nýrr. ráftrtaínna, þ*«»r rátt Ula hw. •»•*• ^ imywyti * » mt* hi—i— kattf U nllt •* tla I llöur i irlft til •* né þ*i «0* R»«ii»r .Þmr 4lrwk»m«»r — | QérwéUrtdknTn. - «< 100 wllljónlr --.. _ . ---s—i- I u— i- •** k ér «>»»- | Vísa vikunnar Þótt hafni flestir forfeðrunum fer að skiljast Darwin mér; apinn skipti ostbitunum eins og þessir gera hér. S\GGA V/GGA É Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Héskólabíói fimmtudaginn 15. janúar 1981 kl. 20.30. Efnisskré: Páll P. Pálsson — Fléttuleikur (frumtlutningur). Haydn — Trompetkonsert. Schubert — Sinfónína nr. 6. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Lárus Sveinsson. Aðgöngumiðar í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lárusar Blöndal og viö inngang- inn. Sintóníuhljómsveit Islands. Skattaframtal 1981 Tek að mér að telja fram til skatts fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Lögfræðiskrifstofa, Jón Þóroddsson hdl., Klapparstíg 26, III. hæð, Reykjavík. Sími 11330. SSS Tómstundavörur SSS Qoir heimili og skcfla NÁMSKEIÐ Innritun stendur yfir • TÁGAVINNA Fulloröinnaflokkur Unglingaflokkur • RAMMAVEFNAÐUR • RAMMAVEFNAÐUR Barnaflokkur • TAUÞRYKK • LEIRVINNSLA Kaldur leir HANDÍD Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 2 95 95 Er bensínið líka glundur? Stefán Björnsson, Keflavík hringdi og bað um að fyrirspurn yrði komið áleiðis til olíufélag- anna: — Það er fleira glundur en vatnsblandað vín. Ég held því t.d. fram að bensínið sem olíufélögin bjóða okkur upp á um þessar mundir sé ekkert annað en glund- ur og þykist hafa orðið þess var að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.