Morgunblaðið - 21.01.1981, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981
Peninga-
markadurinn
" GENGISSKRÁNING
Nr. 13 — 20. janúar 1981
Eining Kl. 13.00 Nýkr. Kaup Nýkr. Sala
1 Bandaríkjadoilar 6,230 tj**
1 St*r1lng«pund 15,024 15,067
1 Kanadadoilar 5,232 5,247
1 Dön.k króna 1,0009 1,0128
1 Norak króna 1,1806 1,1031
1 Saansk króna 1,4057 1,4096
1 Finnskt mark 1,6057 1,6103
1 Franskur franki 1,3432 1,3471
1 Balg. franki 0,1030 0,1936
1 Svistn. franki 3,4150 3,4240
1 Hollanak florina 2,8565 23647
1 V.-þýzkt mark 3,1057 3,1147
1 ItMak Ifra 0,00654 0,00656
1 Auaturr. Sch. 0,4386 0,4309
1 Portug. Eacudo 0,1163 0,1167
1 Spénakur paaati 0,0772 0,0774
1 Japanaktyan 0,03003 0,03102
1 írakt pund 11,563 11,506
SOR (aóratök dréttarr.) 19/1 7,0117 7,9346
— - A
GENGISSKRANING
Nr. 13 — 20. janúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Elning Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,853 8,872
1 Startingapund . 16,526 18.574
1 Kanadadollar 5,755 5,772
1 Dónak króna 1,1109 1,1141
1 Norak króna 1,3066 1,3124
1 Saanak króna 1,5463 1,5506
1 Finnakt mark 1,7663 1,7713
1 Franakur franki 13775 13618
1 Balg. franki 0,2123 03130
1 Svlaan. franki 3,7565 3,7674
1 Hoiianak ftorina 3,1422 3,1512
1 V.-þýzkt mark 3,4163 3,4262
1 ítölak lira 0,00719 0,00722
1 Auaturr. Sch. 0,4825 0,4639
1 Portug. Eacudo 0,1270 0,1284
1 Spónakur paaati 0,0649 0,0657
1 Japanaktyan 0,03402 0,03412
1 írakt pund 12,719 12,756
J
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparísjóösbækur.......35,0%
2.6 mán. sparisjóösbaekur ..........38,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóósb..... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40£%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46^0%
6. Ávtsana- og hlaupareikningur...19,0%
7. Vtsitöhibundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..............34J>%
2. Hlaupareikningar.................36,0%
3. Lán vegna útfiutningsafuröa.... 84%
4. Önnur endurseljanleg afuróalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö.............37,0%
6. Almenn skuldabréf................38,0%
7. Vaxtaaukalán.....................45,0%
8. Vfeitölubundin skuldabréf...... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.............4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggð
miöaö viö gengi Bandaríkjadoilars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundiö
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
að Irfeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lánið 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líöur. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
verða aö líða milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 206 stig og er þá
miöað viö 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Menitun mæld 1 annt Ktn
Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.35:
Mengun,vatnalíffræði
og„franska f æðingin“
Á daK.skrá sjónvarpsins kl.
20.35 er þátturinn Nýjasta
tækni (>k vísindi. UmsjónarmaA-
ur SÍKurður H. Richter.
— Þarna verða þrjár myndir,
allar breskar, sagði Sigurður.
Hin fyrsta fjallar um mengunar-
vandamálið í heiminum og það
hvernig manninum er að takast
að spilla umhverfi sínu. Tekinn
er til athugunar þáttur stóriðju
og dregin upp heldur dapurleg
mynd. Sagt er frá framförum í
mengunarvörnum, en jafnframt
gert ljóst að ekki hafist undan og
fremur sígi á ógæfuhliðina.
Þarna er fjallað um ýmsar
tegundir mengunar, allt frá til-
tölulega saklausri mengun til
mengunar af völdum kjarnorku-
úrgangs. Enn virðist vera langt í
land með að verulegur árangur
náist í mengunarvörnum. Næsta
mynd fjallar um vatnalíffræði.
Sagt er frá breskum manni, sem
stundar rannsóknir á vistkerfi í
tjörn nokkurri, og þeirri tækni
sem hann beitir við að taka
kvikmyndir af þessu, bæði með
mjög sterkum linsum og smá-
sjám. Þriðja og síðasta myndin
er um hina svokölluðu frönsku
fæðingu, en það er sérstök að-
ferð við að taka á móti nýjum
einstaklingum í þennan heim og
miðar fyrst og fremst að því að
gera þeim breytinguna sem létt-
bærasta, að þeir verði fyrir sem
minnstu „sjokki“ við fæðinguna.
Það er gert með því að forðast að
setja þau t.d. beint í skært Ijós,
með því að skola þau upp úr
volgu vatni og gera þetta yfir-
leitt sem elskulegast allt saman.
Illjóðvarp kl. 11.00:
Neyðin verður honum
köllun til að boða Krist
í hljóðvarpi kl. 11.00 er
dagskrárliöur er nelnist Nauð-
syn kristniboðs. Benedikt Arn-
kelsson cand. theol. les þýðingu
sina á bókarköflum eftir Asbjörn
Aavik. Fyrsti lestur.
— Þetta er fyrsti lestur af
fjórum, sagði Benedikt Arnkels-
son, — og ég byrja á því að geta
John Wiliiams
þess aðeins að nú sé 1000 ára
minningarár kristniboðs á íslandi,
en auk þess nefni ég að það eru 60
ár liðin síðan Ólafur Ólafsson fór
til Kína. Nafn Ólafs gnæfir hátt í
sögu íslensks kristniboðs erlendis.
Bókarkaflarnir sem ég les eru
eftir einn samverkamanna Ólafs,
Ásbjörn Aavik, sem hefur starfað
mörg ár meðal Kínverja, fyrst á
meginlandinu, síðan á Formósu
eftir að meginlandið lokaðist fyrir
kristniboði. Asbjörn hefur samið
margar bækur og þetta er aðallega
úr hans fyrstu bók, sem heitir
„Þeir bíða“. Nafnið vísar til heið-
ingjanna og þarfar þeirra fyrir
Krist. í bókinni fjallar hann um
nauðsyn kristniboðs, í fyrsta lagi
frá sjónarmiði Biblíunnar, ef svo
má segja, og í öðru lagi út frá
þeirri neyð sem við honum blasir
þegar hann kemur til heiðins
lands, neyð sem verður honum
köllun til þess að boða Krist á
meðal fólksins. í síðasta lestrinum
verður svo frásögn Asbjörns um
það þegar hann sannfærist um það
ungur piltur að hann ætti að verða
kristniboði.
Tónhornið kl. 17.40:
John Williams leik-
ur Bach og Bitlana
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40
er tónlistarþátturinn Tónhornið
I umsjá Sverris Gauta Diego.
— í þessum þætti verður gít-
arleikarinn John Williams í far-
arbroddi, sagði Sverrir Gauti, —
hans nafn er það sem oftast er
nefnt þegar talað er um stórsnill-
inga í klassískum gítarleik, þó að
Segovia sé þar vissulega fremstur.
John Williams hefur víða komið
við t list sinni, því að fyrir utan
það að vera viðurkenndur sem
klassískur snillingur hefur hann
leikið með popphljómsveit, Sky.
Má segja að aðdáendur hans
skiptist í tvo hópa, þá sem dá
hann fyrir klassíkina og vilja ekki
heyra hann leika neitt annað, og
hina sem dá hann fyrir poppið.
Segja má að sú tónlist sem ég
spila í þessum þætti sé tilraun til
þess að brúa bilið. John Williams
leikur þar klassísk verk í nútíma-
útsetningum og með nútímalegum
undirleik, eftir Bach o.fl., m.a.
Bítlana, af nýlegri plötu setn
heitir einmitt Bridges.
Útvarp Reykjavlk
MIÐVIKUDAGUR
21. janúar
MORGUNINN_____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeðurfreKnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Sigurður Páls-
son talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýðingu
sina á „Pésa rófulausa* eftir
Gösta Knutsson (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. „Þýzk
messa“ eftir Franz Schubert.
Kór Heiðveigar-dómkirkj-
unnar i Berlín syngur með
Sinfóniuhljómsveit Berlinar;
Karl Forstcr stj.
11.00 Nauðsyn kristniboðs.
Benedikt Arnkeisson cand.
theol. les þýðingu sina á
Ixikarköflum eftir Asbjörn
Aavik; — fyrsti lestur.
11.30 Morguntónleikar.
Hljómsveit Covent Garden
óperunnar leikur hljómsveit-
arþætti úr itöiskum óperum;
Georg Solti stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkvnningar.
Miðvikudagssyrpa — Svavar
Gests.
SÍÐDEGIO
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Daniei
Chorzempa og Þýzka einleik-
arasveitin leika Orgelkons-
ert i B-dúr eftir Johann
Georg Aibrechtsberger;
Helmut Winschermann stj./
filharmóniusveitin f Vin leik-
ur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr
eftir Franz Schubert; Istvan
Kertesz stj.
17.20 ÚtvarpssaKa barnanna:
„Heitar hefndir“ eftir Eð-
varð Ingólfsson. Höfundur
les sögulok (7).
17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDID______________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Úr skólalífinu. Umsjón:
Kristján E. Guðmundsson.
Fjaliað um samband for-
eidra við skóia. Rætt við
skólastjóra, foreldra og nem-
endur.
20.35 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútimatónlist. Þorkeil
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Mín lilj-
an frið“ eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs 1981.
Gunnar Stefánsson talar við
islensku dómnefndarmenn-
ina Hjört Páisson og Njörð
P. Njarðvik um ha kurnar,
sem fram voru lagðar að
þessu sinni.
23.00 Frá tónlistarhátfðinni í
Ludwigsburg í júni í fyrra.
Brahms kvartettinn leikur
Pianókvartett op. 25 f g-moll
eftir Johannes Brahms.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
SKJÁNUM
MIÐVIKUDAGUR
21. janúar
18.00 Herramenn
Herra Kjaftaskur. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. Les-
ari Guðni Kolbeinsson.
18.10 Börn f mannkynssög-
unni
Joseph Viala. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman
Skiðastökk og skiðahestur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
son.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Nýjasta tækni og vís-
indi
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.05 Vændisborg
írskur myndafiokkur.
Þriðji þáttur. Efni annars
þáttar: Fitz undirbýr brúð-
kaup sitt. Pat Bannister,
vinur hans, hjálpar honum.
Sr. O’Connor gerist aðstoð-
arprestur sr. Giffleys, sem
er fljótur að sjá við honum.
Pat geymir peninga hjá
vændiskonunni Lily. Ilún
er haldin kynsjúkdómi og
notar peningana til að fá
læknishjálp. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.55 Nokkur lög með Hauki
Haukur Morthens flytur
nokkur lög ásamt hljóm-
sveit. Sigurdór Sigurdórs-
son kynnir lögin og ræðir
við Ilauk. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson. Áður á
dagskrá 29. nóvember
1980.
22.30 Dagskrárlok.