Morgunblaðið - 21.01.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.01.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981 í dag er miðvikudagur 21. janúar, AGNESARMESSA, 21. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.04, stórstreymi og síö- degisflóö kl. 19.30. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.40 og sólarlag kl. 16.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suðri kl. 02.18 (Almanak Háskólans). Ver mér nádugur, ó Guö, ver mér náöugur. Því aö hjé þér leita ég hælis (Sálm. 57,2.) | KROSSGÁTA___] LÁRÉTT: — 1 nauösynjar, 5 KÓrhljóöar, 6 lyktina. 9 lipur. 10 fornafn. 11 samhljóöar, 12 espi. 13 irufu. 15 hlawK, 17 peninKana. LÓÐRÉTT: — 1 snyrtilega, 2 sterk. 3 afli, 4 efar, 7 mjúki. 8 tanid. 12 unict fólk, 14 stúlka, 16 Krelnir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrós, 5 lind, 6 fræic, 7 DI, 8 leita. 11 ef, 12 úlf. 14 iclóð. 16 tapaði. LÁÐRÉTT: - 1 hæfileict. 2 óUeti. 3 sík, 4 Oddi, 7 dal, 9 efla, 10 túða, 13 fái, 15 óp. Á þrettánda dag jóla afhentu félagar í Kiwanis- -klúbbnum Heklu, Reykjavík, fullkomna smásjá til rannsóknarstofu meinatæknis í Hrafnistu, dvalar- heimili aldraðra í Reykjavík. <Frétt.tnk ir* das>. | FRfeTTIR ~| ÞeRar Reykvikingar risu úr rekkju i morgun var kominn bloti, frostlaust hafði þó ekki verið um nóttina, það farið niður i 7 stÍR. Mest frost á landinu hafði verið 13 stig norður á Hveravöllum. en mest frost á láglendi var 10 stig, t.d. á Hvallátrum á Gufuskálum og austur á Þingvöllum, en þar var einnig mest snjó- koma um nóttina og var næturúrkoman 6 milli- metrar. Hér í Reykjavik mældist litilsháttar úr- koma. í spárinngangi i gærmorgun sagði Veður- stofan, að þessi bloti myndi ekki standa nema fram á kvöid, þvi kólna myndi aftur i veðri núna i gær- kvöldi og aðfaranótt mið- vikudags. I>á má geta þess að í fyrradag var sólskin hér i bænum i hálfa aðra klukkustund. 87 /2 Vi S,°CrM UMD Þetta er einn af vondu strákunum, sem glöptu mig til Olafslaga-vitleysu!! að samþykkja þessa Agnesarmessa er í dag, 21. janúar. — „Messa til minn- ingar um rómversku stúlkuna Agnesi, sem talið er að hafi dáið píslarvættisdauða í Róm um 300 e. Krist", segir í Stjörnufræði/Rimfræði. Rúmlega 30 nauðungarupp- boð auglýsir bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi, í nýlegu Lögbirtingablaði. — Þetta eru c-auglýsingar frá emb- ættinu. Eiga nauðungarupp- boð þessi fram að fara í skrifstofu embættisins í Hafnarfirði 13. febrúar næstkomandi. Á Akranesi. — Menntamála- ráðuneytið augl. í nýlegu Lög- birtingablaði lausa til um- sóknar stöðu skólastjóra við nýjan grunnskóla á Akranesi. — Umsóknarfrestur um skólastjórastöðu þessa er til 5. febrúar næstkomandi. I FRÁ höfninni 1 f fyrrinótt lagði Skeiðsfoss af stað áleiðis til utlanda. í gærmorgun kom Álafoss að utan og í gærkvöldi lagði Arnarfell af stað áleiðis til útlanda. Þá var gert ráð fyrir að Coaster Emmy færi í strandferð í gær og að togar- arnir Snorri Sturluson og Arinbjörn myndu fara aftur til veiða. Þá skal þess getið, að Laxá var ekki farin úr Reykjavíkurhöfn um hádegið í gær, og það því ranghermt í blaðinu í gær, að skipið væri farið. | HEIMILISPÝR | Þetta er mynd af heimilis- kettinum frá Baldursgötu 17 Rvík, en kisa týndist fyrir skömmu. Hún er sögð lítil, grábröndótt og svört. — Kisa var merkt, en hún gegnir nafninu Drottning. — I sím- um 28172 eða 24663 verður tekið með þökkum á móti uppl. um „Drottningu". Að Rauðagerði 56 Rvík er grábröndótt kisa í óskilum. Hún er sögð vera mjög mann- elsk. Séreinkenni kisu er að hún er með dálítinn hvítan blett á hökunni. Síminn í Rauðagerði 56 er 84720. Kvöld-, nolur- og halgarþjónutl* apótekanna í Reykja- vík dagana 16. janúar tll 22. janúar, að béðum dögum meötöldum, verður sem hér segir: i Reykjavlkur Apóteki. — En auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðatolan í Borgarspftalanum, sími 81200. Allan sólarhringlnn. Onsmiaaógerðir tyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Heileuverndarstöö Reykjavíkur é mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Lækneatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö né sambandl vlö lækni é Göngudeild Lendapitalana alla virka daga kl. 20—21 og é laugardög- um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuð é helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11810, en því aðeins að ekki náist í helmllislækni. Eftlrkl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 é löstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f s/msvara 18888 Neyóar- vakt Tannlæknafél. ísiands er í Heileuverndaratöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 19. janúar til 25. janúar, að báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl um lækna og apóteksvakt f símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apðtekln í Hafnarflröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandl læknl og apóteksvakt f Revkiavík f sfmsvara ciann ■ ----------- gemar ___- ,„«u ernr tokunartíma apótekanna. Keflavfk: Keftavíkur Apótek er oplð virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla heigidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SeHoea: Setfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er é laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést f símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi læknl eru f sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 é kvðktin. — Um hetgar, eftlr kl. 12 é hédegi laugardaga tli kl. 8 é ménudag. — Apótek bæjarlns er opið vlrka daga til kl. 18.30, é laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.ÁJL Samtðk áhugafólks um áfengisvandamélið: Sálu- hjélp f viðlðgum: Kvöldsfmi alla daga 61515 fré kl. 17—23. ForeMraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sélfræöileg réðgjöf fyrlr foreldra og bðrn. — Uppl. í sfma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Ménudaga tll fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grenaésdeild: Ménudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur Alta daga kl. 15.30 til ki. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 é hefgldðgum. — Vffilsstaóir Oaglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Sl. Jósefsspitalinn Hafnarfirði: Heim«ðlrn«r,i—•' -" daira vilrnn—- -- -——““'I *n» „---—„■,«• lo—lB og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu við Hverflsgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opln sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólsbókseafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Oplð ménudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upptýsingar um opnunartfma þeirra veittar f aöalsafni, sfmi 25088. Þjóómlnjasafnió: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sfml 27155 oplð ménudaga — fösludaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaqa 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelðsla í Þingholtsstrætl 29a, sfml aðalsafns Bókakassar lénaöir sklpum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Opiö ménudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingarþlónusta é þrentuðum bókum vlð tatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, sfmi 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju, síml 36270. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstöð f Bústaöasafnl, sfmi 36270. Vlökomustaðir vfðsvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Oplð mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókasafnió, Neshaga 16: Oplð ménudag tll fðstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnið, Mávahlíð 23: Oplö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árhælsrssf rw«>* — _________— „>„■ somKvæmt umtall. Upplýsingar i sfma 84412 milll k). 9—10 érdegls. Áégrfmsaafn Bergstaðastrætl 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur er ókeypfé. Sædýrasafnió er oplð alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Sklpholtl 37, er opið ménudag til fðstudags fré kl. 13—19. Sfml 81533. Hðggmyndæafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opfö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustæafn Einars Jónssonar Lokað f desember og SUNDSTAÐIR I sugsrdalslsiigln er opln ménudag — fðstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö fré kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudðgum er opiö fré kl. 8 til kl. 13.30. Sundhðllin er opln ménudaga tll föstudaga fré kl. 7.20 tll 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er oplð kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er é flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast f bððln alla daga fré opnun tll lokunartíma. Vssturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. (sfma 15004. Varmértaug f Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennalfml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö opið) Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabað f. karla oplð). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaölö almennur tfml). Slml er 66254. SundhðD Keflavfkur er opin ménudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum é sama tfma, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö oplö fré kl. 16 ménudaga—föstudaga, fré 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og é sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlæ* HMnæfjéröarer onin ^uaga-fðstudaga , —o.ju og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudðgum kl. 9—11.30. Bðöln og heilukerin opln alla vlrka daga fré morgni til kvölds. Sími 50088. Sundleug Akureyrsr. Opin ménudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga fré kl. 17 sfödegis tll kl. 8 érdegls og é helgidðgum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekið er vlð tllkynnlngum um bllanlr é veitukerfl borgarlnnar og é þeim tlftellum öörum sem borgarbúar tei|a sig þurfa aö fé aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.