Morgunblaðið - 21.01.1981, Side 7

Morgunblaðið - 21.01.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981 7 Aðalfundur Tuttugasti aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn að Hótel Loftleiöum, Kristalssal, fimmtudaginn 22. janúar nk. og hefst kl. 12:15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum aðalfundarstörfum flytur Jón Slgurösson forstjóri íslenska járnblendi- félagsins erindi sem hann nefnir: Hefur Stjórnunarfélagið gert nokkurt gagn? Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Stjórn- unarfélagsins í síma 82930. Stjórnunarfélag íslands. ASIIÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVlK SÍMI 82930 Jón Sigurðsson forstjóri ísl. járnbl. Iðnfyrirtæki Til sölu er gamalt og gróiö fyrirtæki í kvenfataiönaöi. Upplýsingar gefur: Brynjólfur Kjartansson hrl., Skólavöröustíg 12. S: 17478. NUDDSTOFA HILKE HUBERT AUGLÝSIR: Heilnudd, partanudd, hita- lampi, háfjallasól á Hverfis- götu 39 Upplýsingar og tímapantanir í síma 13690 mánud. —föstudaga 14.30—18.30 nema þriöjudaga 13.00—17.00. Haldinn veröur fræöslufundur fimmtudagin 22. janú- ar kl. 20.30 í Félagsheimili Fáks. Viðfangsefni: Sigurður Sæmundsson fræöir um járningar, hófa og umhiröu þeirra. Fáksfélagar og aðrir hestaáhugamenn, fjölmenniö og fræöist um þetta mikilvæga mál. Hestamannafélagiö Fákur. Stór- útsala hefst í dag Dömudeild Herradeild Kjólaefni Karlmannaundirföt Metravara Peysur Dala ullargarn Skyrtur Sokkar Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð gill 3acobse Austurstræti 9 Þurfum 29 búsund ný störf fram til 1988 — Stórauka þarf virkjunarframkvæmdlmar, sagði Bjami Hnarsson, i erindi á orkuráðstefnu á Akureyri ■■■OursioAu jí rtna srm munaAi rillhtað um I atx innu malum m >»( flinilriia xrgjum »»«!• þrju irn. <rri ah xlae auha virhjunarframhx rmdir Slhan þurfum xW ah lrKKJa mikla ahrrxlu a undirhuninK xrrkrfna lil aA nola rafmaKniA VIA xrrAum aAfara aA flxla okk ■r mun mrra rn «|A hnfum Hkufrrkan lAnaA á Akureyr um hrlKin.. Bjarni lagAt lil aft hafnar xrftu framkx a-mdir vió þa-r þrjár nrkjamr nrm nu eru xvo til komnar a (ramkvrmda sli* þr Hlonduvirk )un SuHar tanKavirkjun n* Kljnisdalr x irkjunrms fljóll o* auftift v*ri Þá vrfti byrjaft * þrirri virkjun »«n br*t v*n buA aft undirbua u* þrKar Inkift x»ri fyrtta V rlli vift hana ' áraluxnum scm rnl er nyliftinn jukusl irkjur a hverl starf i þjöftlélaKinu um 1» 19% A sama llma (luttu saml ur landi um ( MW tslrndinnar umfram þa srm flultu til iandsins Cg trl rftlilrgl aftviftsrljum okkur þaft markmift aft nð rkki lakan árangri á þrssum áratug srm nu rr nyhafinn varftandi IHs kjarahxur og áft okkur lakisl tásl ur þrssum grrinum Þorl xrrfti hins vrgar fyrlr samlals 29 þusund ny alvinaul»ki f*n fram nl þrssa árs Kn hvar vrrfta þau til* A6 undanfornu hafa um 7.1% af nyj um slorfum orftift til I þjonuslu grrinum Ef svo vrrftur áfram þá fara 21 þusund manns til starfa vift þjonustu En þá rru ÚRKLIPPA ÚR TÍMANUM í GÆR. Færa þarf út orkulandhelgi okkar Ef mæta á atvinnuþörf vaxandi þjóðar, ef auka á verömætasköpun í þjóöarbúskapnum þann veg aö hún beri sambærileg lífskjör hér á landi og í nágrannalöndum þarf að færa út orkulandhelgi okkar, þ.e. hefja framkvæmdir við Blöndu-, Sultartanga- og Fljótsdalsvirkjanir, svo fljótt sem veröa má, og huga aö orkufrekum útflutningsiðnaði. Helzti þröskuldur í vegi þeirrar útfærslu er iönaðarráðherra Alþýðubanda- lagsins, sem leiddur hefur verið til öndvegis í þessum þýðingarmesta málaflokki þjóöarinnar á líöandi stund. Þaö er einn af megingöllum núverandi stjórnarsamstarfs. Leiðtil bættra lífskjara Bjarni Einarsson, for- stöðumaður Byggða- deildar Framkvamda stofnunar. sagði i erindi á ráðstefnu um orkumál og orkufrekan iðnað, sem Fjórðungssamband Norðlendinga gekkst fyrir um sl. helgi, „að þorf verði á samtals 29.000 nýjum atvinnu- takifarum fram til árs- ins 1988“. — „Hvar verða þau til,“ spyr Bjarni. og svarar sjálf- um sér: „Að undanförnu hafa um 73% af nýjum störfum orðið til i þjón- ustugreinum. Ef svo verður áfram fara 21.000 manns til starfa við þjónustu. En þá eru eftir 8 þúsund störf, sem finna þarf i öðrum greinum. Ný framleiðsla i fiskiðnaði, eða átak i nýjum léttum iðnaði get- ur ekki tekið við nema litlu af þessum mann- afla. Við þurfum eitt- hvað miklu meira og það fljótt.“ Enn segir Bjarni: „Eg komst að þeirri niður- stöðu að það eina sem munaði um i atvinnu- málum mjög fljótlega, segjum næstu þrjú árin, væri að stórauka virkj- unarframkvsmdir. Sið- an þurfum við að leggja mikla áherzlu á undir- búning verkefna til að nota rafmagnið. Við verðum að flýta okkur mun meira en við höfum gert.“ Timinn segir: „Bjarni lagði til að hafnar yrðu framkvæmdir við þær þrjár virkjanir. sem nú eru svo til komnar á framkvæmdastig, þ.e. Blönduvirkjun. Sultar- tangavirkjun og Fljóts- daLsvirkjun eins fljótt og auðið væri...“ Hér vikur Bjarni Ein- arsson að stærsta máli þjóðarinnar i dag. Ef tryggja á atvinnuöryggi þjóðarinnar á næstu ár- um og áratugum og ef auka á verðmætasköpun i þjóðarhúskapnum þann veg, að hann risi undir sambærilegum lifskjorum ug nágrann- ar búa við, verðum við að nýta þriðju auðlind okkar. orkuna. færa út landhelgi okkar á þeim vettvangi, ef svo má að orði komast, m.a. i tengslum við orkufrek- an útflutningsiðnað. Þröskuldur- inn er í iðnaðar- ráðuneytinu Ilelzti þraskuldur i vegi stórátaks i orku- málum og stóriðjumál- um situr i stóli iðnaðar- ráðherra i ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen. Maðurinn sem seinkaði Hrauneyjafossvirkjun um heilt ár; maðurinn sem vildi láta loka álver- inu í Straumsvík i stað þess að ráðast i nýja stórvirkjun; og maður- inn sem talað hefur af hvað mestri þröngsýni og afturhaldssemi um nýtingu orkunnar til orkufreks útflutnings- iðnaðar hefur verið leiddur til forystu i þess- um þýðingarmikla mála- flokki, sem ráðið getur úrslitum um framtiðar- atvinnuöryggi og fram- tiðarlifskjör þjóðarinn- ar. I>að kann vissulega að draga dilk á eftir sér að hafa leitt kommún- ista til öndvegis i helztu máiaflokkum þjóðarinn- ar. Skattseðill nýs árs hannaður hjá Alþýðu- bandalaginu Alþýðubandalagið ræður lika stefnunni i skattamálum. Um það efni sagði Friðrik Soph- usson, alþingismaður, á Varðarfundi: „Hækkun skatta milli áranna 1980 og 1981 á verðlagi fjárlagafrum- varps 1981 er sem hér segir: 1. Orkujöfnunaribaid .8.000 2. Innflutn xj á sa'L'a li 1.200 3. Nýtt vöruKj. á sa'lKa'li uk Kosdrykki .......3.000 4. Ilakkun tokju ok rÍKnar skatta umfram vrrölav láætlaA) ..................6.100 5. Skattaha kkun á hrnsmi umfram vrrölaKsha'kkun 1.700 6. Lwkkun nýb.Kj.......-300 7. I^rkkun tulla ... -1.000 8. Iji'kkun aöluKunarKÍ -3.100 Samtals 19.500 N.B.: Skattvísitala 145 bætir 6.5 milljörðum við tekju- og eignarskatta + sjúkratryggingagjald. Þctta þýðir einfald- lega það. að skattar hækka hlutfallslega tals- vert meira en launatekj- ur almennings eða um u.þ.b. 20 milljarða gkróna. Rikisgjöldin vaxa að sama skapi. Meira fer í rikishítina. en minna situr eftir í vasa almennings. Það er þess vegna augljóst, að stjórnin fylgir vinstri stefnu á sviði skatta- mála.“ Sinfóniutóiileikar Efnisskrá: Páll P. Pálsson: Fféttuleikur Haydn: Trompettkonsert Schubert: Sinfónia nr. 6. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einfeikari: Lárus Sveinsson. hinsvegar erfitt með tiltölulega sakleysislegar strófur. Tón- Tónllst Það eru ávallt tíðindi þá frum- flutt er íslenskt tónverk og einn af afkastamestu tónskáldunum hér á landi er Páll P. Pálsson. Á síðustu sinfóníutónleikum var frumflutt hljómsveitarverk eftir hann. Verkið nefnir tónskáldið Fléttuleik, líklega vegna þess að fléttað er saman tóntiltektum úr ýmsum áttum, þýskum þjóðlög- um, jazz og hluta úr keðjusöng, eftir John Hilton (1599—1637), sem notaður er eins og passa- kaglíustef. Verkið er ekki tiltak- anlega frumlegt en haganlega útfært fyrir hljóðfærin og var flutningurinn víða mjög áheyrilegur. Annað verkið á efnisskránni var Trompettkons- ert eftir Haydn. Verkið er ynd- isleg tónsmíð en ekki auðveld í flutningi. Lárus Sveinsson er góður trompettleikari og lék ýmsar vandasamar strófur af miklum glæsibrag en átti svo eftir JÓN ÁSGEIRSSON Páll P. Pálsson myndunin var stundum svo mjúk að varla mátti merkja upphaf tónsins en í annan stað sár og ónákvæm. Þetta misræmi er sérkennilegt og skemmdi nokkuð heildarsvip verksins. Síðasta verkið á efnisskránni var „litla" C-dúr-sinfónían eftir Schubert. Sinfónían var í heild vel flutt og víða fallega mótuð af stjórnandanum. Lárus Sveinsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.