Morgunblaðið - 21.01.1981, Síða 13

Morgunblaðið - 21.01.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981 13 Steingrimur Hermannsson form. Framsóknarflokksins: „Tek ekki undir þessar tölur“ „ÉG VIL á engan hátt taka undir þessar tölur,“ sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra og for- maður Framsóknarflokksins í samtali við Morgunblaðið i fyrradag, er hann var spurður, hvort tölur þær, sem Þorsteinn Pálsson skýrði blaðinu frá á laugardag, vœru eitthvað i lík- ingu við það, sem framsóknar- menn hefðu hugsað sér. Þar iýsti Þorsteinn þvi, að til þess að ná verðbólgumarkmiðum rikis- stjórnarinnar, 40%, yrði að skerða kaup 1. júni um 5% og 1. september um 4%. „Ég vil vekja athygli á því,“ sagði Steingrímur, „að Vinnu- veitendasambandið mat verð- bólguna á næsta ári 85% eftir grunnkaupshækkun kjarasamn- inganna, en Þjóðhagsstofnun hefur ekki viljað meta hana svo hátt, hefur talað um 70%. Því kann eitthvað að bera í miili í þessum siðari áfanga þeirra líka „í öðru lagi,“ sagði formaður Framsóknarflokksins, „er mjög erfitt að spá um þessa hluti nú, því að þróun mála fer mikið eftir fiskverðsákvörðun og hver verði hækkun á afurðum okkar erlend- is. Þetta ræður mjög miklu. í þriðja lagi er einnig gert ráð fyrir því, að ríkissjóður ryðji brautina eftir því sem fært er og dragi jafnvel úr framkvæmdum. Það er að vísu ákaflega erfitt, en verði of mikil þensla, kann að þurfa að gera það og sömuleiðis, ef frekari niðurtalningarskref verða tekin — og ég tel það þurfi að gera — sem nái bæði til launa, búvöru og fiskverðs, þá legg ég áherzlu á að áfram verði til þessi kaupmáttarstefna, sem ég vil kalla svo, og ákveðin er. Þá er einnig óvissa um vaxtamálin, óvíst, hvort grundvöllur verður til lækkunr vaxta 1. marz, eins og stefnt er að. Allt þetta gerir dæmið ekki auðreiknað á þessari stundu." Seldi í Hull ÁRSÆLL Sigurðsson HF seldi 120 tonn i Hull á mánudag fyrir 993 þúsund krónur, meðalverð á kíló 8,27 krónur. Á fimmtudag landar Jón Þórðarson BA ytra. spörum RAFORKU Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ANTWERPEN Arnarfell 28/1 Arnarfell 12/2 Arnarfell 26/2 Arnarfell 12/3 ROTTERDAM Arnarfell 27/1 Arnarfell 11/2 Arnarfell 25/2 Arnarfell 11/3 GOOLE Helgafell 19/1 Arnarfell . 9/2 Arnarfell 23/2 Arnarfell . 9/3 LARVÍK Hvassafell 26/1 Hvassafell . 9/2 Hvassafell 23/2 Hvassafell . 9/3 GAUTABORG Hvassafell 27/1 Hvassafell 10/2 Hvassafell 24/2 Hvassafell 10/3 KAUPMANNAHÖFN Hvassafell 28/1 Hvassafell 11/2 Hvassafell 25/2 Hvassafell 11/3 SVENDBORG Hvassafell 29/1 Dísarfell . 2/2 Hvassafell 12/2 „Skip" 25/2 Hvassafell 26/2 Dísarfell . 6/3 Hvassafell 12/3 HELSINKI Dísarfell 30/1 Dísarfell . 2/3 GLOUCESTER, MASS. Skaftafell 24/1 Skaftafell 26/2 HALIFAX, KANADA Skaftafell 28/1 Skaftafell 28/2 HARBOUR GRACE, NÝFUNDNALAND: Skaftafell 1*5^ 30/1 C SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 TRUÐUNU, EFÞUGETUR: llvfcr. 58.713, Samkvæmt samkomulagi sem viö höfum náð viö framleiðendur Polonez getum við boðiö nokkra bíla af 1980 árgerðinni á þessu ótrúlega verði: Nýkr. 58.713.- (Gkr. 5.871.300). polonez er STÓR 5 manna bíll, m.a. notaður í leiguakstur, enda fremur sparneytinn. POLONEZ og tvöfalt hemlakerfi með sjálfvirkum hemlunarjafnara. Halogen þokuljós eru bæöi framan og aftan á bílnum. Stálgrind er um farþegarýmið og margs konar öryggisbúnaður annar. Og í verði þessa stóra og sterkbyggða bíls er einnig innifalinn margs konar frábær sérbúnaður. polonez er hár, (19 sm undir lægsta punkt) og búinn öflugri vél (83 hö. SAE) og því forkur duglegur í snjó og á vondum vegum. pouonez er efnismikill og sterkbyggður (vegur 1050 kg.). Það er ekki einungis endingaratriði, heldur einnig öryggisatriði, beri eitthvað útaf í umferðinni eða á vegum úti. polonez er öruggur bíll. Diskahemlar eru á bæði fram- og afturhjólum Hann er 5 dyra, sætin fallega bólstruð meö taui og gólf allt teppalagt. Rafknúin rúðuþurrka og sprauta er á afturrúðu og innbyggð lestrarljós á þili við aftursætin. í mælaborði má nefna snúningshraðamæli, olíuþrýstings- og vatnshitamæli og klukku, auk aðvörunarljósa fyrir hendhemil og innsog. Hvort sem þú trúir því eöa ekki: Þennan bíl getur þú fengið fyrir Nýkr, 58.713.- FIAT ÞJÓNUSTA. SEX SÉRHÆFD VERKSTÆÐI EGILL VILHJÁLMSSON HF UMBCÐIÐ F I A T Smiðjuvegi 4-Sími77200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.