Morgunblaðið - 21.01.1981, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tvær konur
óska eftir netaafskuröi. Höfum aöstööu.
Uppl. í síma 92-1893 og 2031 í Keflavík.
Sendisveinn
Óskum aö ráöa sendil. Vinnutími 1—5 e.h.
Umsóknir skal senda fyrir 28. janúar til
Verzlunarráös íslands, Laufásvegi 36, 101
Reykjavík.
Verzlunarráð íslands.
Plötusnúður
Óskum aö ráöa plötusnúö, ekki yngri en 20
ára, pilt eöa stúlku. Þarf aö hafa þekkingu á
dansi og hljómlist. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í Leikhúskjallaranum, (ekki í
síma), gengiö inn frá Lindargötu.
Eldhússtörf
Stúlkur óskast til eldhússtarfa. Vaktavinna.
Uppl. í síma 17758.
Verkakonur
Viljum ráöa nokkrar konur til starfa í
kjötiðnaðardeild okkar aö Skúlagötu 20.
Framtíöarstörf. Mötuneyti á staönum.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands
Stýrimaður
— háseti
Viljum ráða stýrimann og háseta á mfög góðan 200 brl. bát. sem
gerður verður út á veiðar í net frá Suðurnesjum. Upplýsingar I símum
92-1160 og 92-2105, einnig hjá skipstjóra Hauki Bermann síma
92-1781. á kvöldin.
Fasteignaþjón-
ustan auglýsir
laust starf
Viljum ráöa sölufulltrúa.
Sérlega lifandi og skemmtilegt starf.
„Ráöherralaun“ fyrir þann sem er úrræöagóö-
ur, lipur, ólatur og fylginn sér. Vinna og aftur
vinna.
Viötalsbeiönum veitt móttaka í síma 26213,
þriöjudag og miövikudag.
Laghentan
starfsmann
vantar strax til afgreiöslustarfa í sérverzlun.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf,
sendist augl.deild Mbl. merkt: „P — 3142“.
Sölustörf
Stórt útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa sölufólk
til aö selja þekkta bókaflokka. Reynsla viö
sölustörf æskileg. Uppl. skal senda til augld.
Mbl. fyrir 30. jan. n.k. merkt: „Sölustörf —
3249“.
Auglýsingasala
Óskum eftir aö ráöa fólk til auglýsingasölu í
þekkt rit um ferðamál sem mun koma út
bæöi á íslensku og á ensku á árinu. Reynsla
viö auglýsingasölu æskileg. Vinsamlegast
sendið nöfn og uppl. til augld. Mbl. fyrir 30.
janúar n.k. merkt: „Auglýsingasala — 3141“.
Laghentur maöur
Aöstoöarmaöur óskast á mælaverkstæöi
okkar. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri
og fyrri störfum óskast sendar á augid. Mbl.
fyrir 26. janúar n.k. merktar: „Framtíöarstarf
— 3080.“
Akranes-
kaupstaður
Byggingarfulltrúi
Staöa byggingarfulltrúa Akraneskaupstaöar
er laus til umsóknar. Uppl. um starfið veitir
bæjarstjóri og bæjartæknifræðingur í símum
93-1320 og 93-1211.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1981.
Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif-
stofu Akraneskauptaöar, Kirkjubraut 8,
Akranesi.
Bæjarstjóri
Bílstjóri —
Birgðavarsla
Viljum ráöa röskan karlmann til birgöavörslu
og akstursstarfa f eina af matvöruverslunum
okkar.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands
Kalmar
innréttingar hf.
óska aö ráöa starfsmann. Starfiö er fólgiö í
lagervörslu, vörumóttöku og vöruafgreiöslu
ásamt fleiru. Viökomandi þarf að hafa
bflpróf. Meömæli æskileg.
Uppl. eru veittar í versluninni fyrir hádegi.
Kalmar innréttingar hf„
Skeifunni 8, sími 82011.
Akranes-
kaupstaður
Bókari
Staöa bókara á skrifstofu Akraneskaupstaö-
ar er laus til umsóknar. Uppl. um starfiö veitir
undirritaður í síma 93-1320 og 93-1211.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1981.
Skriflegum umsóknum skal skilaö á skrif-
stofu Akraneskaupstaöar, Kirkjubraut 8,
Akranesi.
Bæjarrltari
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Rauöi kross
íslands
Húsnæöi
Rauöi kross íslands óskar eftir 3ja til 4ra
herb. íbúö til leigu hiö fyrsta fyrir skjólstæö-
inga sína úr hópi víetnamskra flóttamanna.
Hér er um aö ræöa 6 manna fjölskyldu, þar
af eitt barn.
Uppl. gefur Björn Þorláksson, aöalfulltr.
Rauöa kross íslands, Nóatúni 21, sími 26722.
Rauöi kross íslands.
|______tilkynningar__I
?Krabbameinsvörn
Keflavikur og nágrennis
Fræöslufundur veröur haldinn aö Tjarnar-
götu 7, Keflavík (húsi lönsveinafélagsins)
miövikudaginn 21. janúar kl. 20.00.
Elín Finnbogadóttir og Erla Einarsdóttir segja
frá starfi „Samhjálpar kvenna“ og stuöningi
viö konur sem fengiö hafa krabbamein í
brjóst.
Félagar fjölmenniö og takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Almennur kynningarfundur um
ffrumvarp til barnalaga
veröur haldinn aö Hótel Esju, fimmtudaginn
22. janúar kl. 20.00.
Frummælandi er Guörún Erlendsdóttir lög-
fræöingur.
Dómsmálaráöherra, Friöjón Þóröarson mun
mæta á fundinn.
Allt áhugafólk um barnaverndarmál velkomiö.
íslensk Réttarvernd
Félag íslenskra
línumanna
Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 24.
janúar 1981 í Félagsmiöstöö rafiönaöar-
manna, Háaleitisbraut 68 og hefst kl. 15.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á 6. þing R.S.Í.
3. Kjarasamningarnir.
Félagar fjölmenniö. Stjórnin