Morgunblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Arinhleðsla Magnús Aðalstelnn Ólafsson, s(ml 84736. húsnæöi I Keflavík Tll sölu eldra elnbýllshús 4 herbergl og eldhús. Söluverð 270 þús. Mjög hagstseölr greiðsluskilmálar. 2ja herb. sérfbúö. Söluverð 230 þús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. slml 1420. Keflavík Glæslleg 4ra herb. fbúð í mjög flóöu ástandi ásamt bílskúr. búðln er f algjörum sérflokki. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57, síml 3868. 22 ára gamlan húsasmíðanema utan af landi vantar atvinnu á Reykjavíkursvæöinu. er meö meirapróf og rútupróf. Margt kemur tll greina. Uppl. f síma 86381 mllli kl. 2—5 og 7—8 á mlövlkudag 21. jan. Vinnuglöð í vinnuleit Ég er nýútskrifuö stúdína meö málakunnáttu, þ.ám. ítölsku, vélritunarkunnáttu og reynslu í verslunarstörfum. Get byrjaö strax. Upplýsingar í síma 19679 milll kl. 16 og 19. Verðbróf Fyrirgreiösluskrifstofan. Vestur- götu 17, sími 16223. □ Glitnir 59811217 — 1 Atk. Frl. I.O.O.F. 7 = 16201218% = Kv. I.O.O.F. 9 = 16201218 = 8% III 9% O. □ HELGAFELL 598121017 — VI. Kvennadeild Eyfirðingafélagsins heldur aöalfund fimmtudaginn 22. jan. kl. 20:30, á Hótel Sögu, herbergi 515. Stjórnin. I.O.G.T St. Einingin Stuttur fundur í kvöld kl. 20.30. BRÆDRAKVðLD „Suöur um höfln*. Mexfkóferö f bræöralund. Veitingar. Feröaföt æskileg. Æt. Fulltrúaráð Knatt- spyrnufélagsins FRAM Fundur veröur laugardaginn 24. jan. kl. 14.00 í félagsheimilinu. Fundarefnl: Kosning fulltrúa á aöalfund félagsins. önnur mál. Stjórnln Til félagsmanna skíðadeildar KR Æflngar, sem áöur voru auglýst- ar á fimmtudögum í Skálafelli. veröa framvegis í vetur á miö- vlkudögum á sama tíma og auglýst var. Stjórnin Kristniboðssambandið Sambænastund veröur f Betaníu í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Leöurvinnukvöldin hefjast fimmtudaginn 22. jan. kl. 20 aö Laufásvegi 41. Hörgshlíð 12 Samkoma f kvöld kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn — Skipstjórar Netabáta og loönubáta, sem ætla á neta- veiöar. Getum bætt viö okkur 2—3 við- skiptabátum á komandi vetrarvertíö. Upplýsingar hjá Páli í símum 99-3703 og heimas. 76610. ...... Meitillmn hf., Þorlákshöfn. húsnæöi óskast Verzlunarhúsnæði óskast í Miöborginni strax. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „Húsnæði — 3330“. Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur í Súlna- sal, Hótel Sögu, sunnudaginn 25. jan. kl. 20.30. Húsiö opnaö kl. 20. Miöasala og borðapantanir laugardag kl. 16—18 og sunnudag kl. 16—17 aö Hótel Sögu. Borö veröa ekki tekin frá í síma. Stjórnin. „Forysta og framtíð Sjálfstæðisflokksins“ Stjórn Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæö- ismanna í Reykjavík boöar fulltrúaráö Heim- dallar til fundar fimmtudaginn 22. janúar næstkomandi. Gestir fundaríns veröa Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaösins, og Ellert B. Schram ritstjóri Vísis, og flytja þelr ræöu um efnlö „Forysta og framtíö SjálfstaBöisflokksins". Fulltrúaráösmenn eru hvattir til aö fjöl- menna á fundinn, sem haldinn veröur 'I Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst klukkan 20.30. Stiórn Heimdallar Sjálfstæöisfólk Breiöholti Þorrablót Þorrablót Sjálfstæöisfélaganna í Breiöholtl veröur haldlö f félags- helmili Sjálfstæölsflokksins aö Seljabraut 54, laugardaglnn 7. febrúar og hefst kl. 19.00. Mlöapantanir 09 upplýslngar gefa Geröur síml 73227, Lúövfk 71972, Halldór 72229, Alfheiöur 74826. Fétog sjélfstæðismenne f Fslto- og Hðlshvsrfi, Fétog sjélfstæðismsnns f Skógs- og Ssljshvsrfi, Fétog sjélfstæðismsnns f Bskks- og Stekkjshverfi, ÞÓR — FUS. Orösending frá Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Trúnaðarráðsfundur veröur fimmtudaginn 22. janúar (á morgun) kl. 18.00 í sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Pétur Sigurðsson alþingismaöur kemur á fundinn og ræölr stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin Fulltrúaráð Gullbringusýslu heldur aöalfund laugardaginn 24. jan. í barnaskólanum í Sandgerði. Fundurinn hefst kl. 14.00. Stjórnin. Ráðstefna um sjávarútvegsmál Valhöll, Reykjavík, 23.-24. janúar 1981. Dsgskré: Föstudagur 23. janúar: Kl. 13:30 Ávsrp: Geir Hallgrfmsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins Kl. 13:45 Ræðs: Matthfas Bjarnason, fyrrv. sjávarútvegsráöherra Vestmannaeyjar Fundur verður haldinn í fulltrúaráöi sjálf- stæöisfélaganna, fimmtudaginn 22. janúar kl. 9 í Litla sal samkomuhússins. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstœöis- flokksins, flytur framsöguræöu um stjórn- mólaviöhorfiö. Félagar eru hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Félagsfundur mánudaginn 26. janúar nk. kl. 20.30 í sjáltstæöishúsinu Valhöll, Háaleitlsbraut 1. Fundarefni: Viðhorf í stjórnmálum á íslandi í dag. Framsögumenn: Styrmlr Gunnarsson ritsfjórl, Friðrik Sophusson alþlnglsmaöur. Kl. 14:10 1. Sfjórn fiskveiöa í Ijósi þeirrar reynslu, er fengizt hefur af stjórnarleiöum, er valdar hafa veriö til þessa: a) svæöalokanir. b) breyting á möskva. c) stöövun þorskveiöa og loönuveiöa tímaþundiö. d) kvótar (síld, rækja, humar, o.s.frv.j. a) lágmarksstæró fisks. f) aflajöfnun (veröbætur á valdar fisktegundir eöa breyti- leg útflutningsgjöld). 2. Aörar leiöir, sem ræddar hafa veriö: a) leyfisgjöld, aflagjöld (auölindaskattur). b) almennir kvótar. c) aflajöfnunarsjóöur, 3. Aldurslagatrygging og beiting fjárfestingasjóöa til aö halda fiskiskipafiotanum innan hæfilegra marka. Framsðgumann: Jón Páll Halldórsson, framkv.st). isaf., Vilhelm Þor- steinsson, framkv.stj. Ak„ Höröur Þórhallsson, útgeröar- maöur Húsavfk. Siguröur Einarsson. útgm. Vestmanna- eyjum. Fyrirspurnir og umræöur. Kl. 16.-00 Kafflhlé Kf. 16:30 Etling og fjármögnun fisklönaöar, framleiöni og afkasta- aukning meö hllösjón af þeirri aflaauknlngu, sem vænzt er é íslandsmiöum. Framsögumaður: Ólafur B. Ólafsson, framkv.stj. Sandgeröi. Ástand og horfur á helztu flskmörkuöum, m.a. meö hllö- sjón af útfærslu strandríkja í 200 mílur, orkuerfiöleikum. samningum viö Er" EFTA 0.f|. Framsögumaður: Guömundur H. Garöarsson, viösk.fr. Reykjavík. Efllng rannsóknarstarfsemi fiskvinnslufyrirtækja. Ríkis- mat eöa einkamat. Gæöi fiskafla eöa flskafuröa. Framsögumaöur: Guömundur Karlsson. alþingismaöur Vestmannaeyjum. Fjármél. Sjóölr. Fjármagnskostnaöur. Lánsfjármarkaöir innanlands og erlendis. Framsðgumaður: Ágúst Einarsson, viöskiptafræöingur Reykjavík. Fyrirspurnlr og umræöur veröa leyföar á eftir hverju erindi. Kl. 18:30 Fundarhlé Laugardagur 24. janúar: Kl. 09:30 Panelumraaöur meö þátttöku fulltrúa sjómanna, útgerö- armanna og flskvinnslu. Stjórnandi: Sverrlr Hermanns- son alþ.m. Kl. 12:00 Hádegisveröur. Kl. 13:00 Umræöuhópar starfa. Ráöstefnugestir skiptast í hópa eftlr fimm málaflokkum ráöstefnunnar. Kl. 15:00 Kaffihlé Kl. 15:30 Niöurstöóur umræöuhópa. Almennar umræóur. Kl. 17.00 Ráöstefnuslit. Ráóstefnustjóri: Már Elfsson. Þétttaka tilkynnist f sima 82900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.