Morgunblaðið - 21.01.1981, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.01.1981, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981 icjo^nu- ípá hrCturinn Hil 21. MARZ—Ifl.AI’Rll. SkipulaKshæfileikar þínir koma til með að njóta sin á heimilinu i dag. NAUTIÐ a«■ 20. APRll.—20. MAl Þú verður i vandræðum með að taka ákvörðun um það hvað þú eiifir að ifera i kvöld tvíburarnir LWJ 21. MAl—20. JÚNÍ Ef þú færð hrós fyrir vel unnin störf, þá láttu það ekki stlga þér til höfuðs. KRABBINN 21. JÚlMI—22. JflLl Það borifar sig engan veginn að deila vlð dómarann. Bfjj UÓNIÐ E -a 23. JÍILl-22. ÁfiílST Orðrómur, sem þér berst til eyrna. er ekki á rökum reist- ur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinsældir þinar eru alveg ómældar þessa dagana. VOGIN W/íTTd 23. SEPT.-22. OKT. Þér verður boðið út af fleir- um en einum aðila i kvöld. ■«« DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er kominn timi til að þú farir að innheimta gamlar skuldir. |VT(1 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. IJpplaifður dagur til þess að ræða alvarleg mál við vini ok kunninKja m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vendu þig á að framkvæma ekki áður en þú hugsar. Þá mun þér farnast vel. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Vmislegt sem þú hefur trass- að að undanförnu neyðist þú til að Kanga frá i dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Eitthvað sem þig hefur dreymt um lengi mun rætast f dag eða f kvöld. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR :::::::::::::::::: :::::::::::::: :::n ::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson t október var haldin árleg keppni deilda breska þings- ins i Inn on the Park-hótelinu i London. Neðri deildin hafði sigrað i þremur af fyrstu fjórum keppnum deildanna og var Mr. Lever þá aðalmað- ur liðsins um leið og hann var sérfræðingur Verkamanna- flokksins i fjármáium. En á siðasta ári var Lever þessi aðlaður, gerður að lord, og það var ekki að sökum að spyrja, sigurinn i fimmtu keppninni lenti i málstofu lávarðanna. í keppninni ræður jafnan rúbertu-reikningur og um leið og rúberta vinnst á öðru borð- inu er byrjað á nýrri á báðum borðum. Ahorfendur fylgjast margir með og jafnan helst sem næst nefndum Lever lá- varði. I spili nr. 13 spiluðu lávarðarnir í rólegheitum 2 spaða á spil A-V á öðru borðinu og unnu slétt. Á hinu borðinu var lávarðurinn Lever með spil norðurs, var á hættu og gaf spilið. Norður S. D H. D109542 T. K8753 L. 6 Vestur Austur S. K1094 S. G8532 H. G63 H. K T. 1042 T. A96 L. Á85 L. KD42 Suður S. Á76 H. Á87 T. DG L. G10973 Félagi Levers var Soames lávarður, fyrrverandi sendi- herra í París. Og hann var hvergi smeykur þegar Lever tíndi til allt, sem til var og opnaði á 3 hjörtum. Austur sagði 3 spaða, Soames 4 hjörtu, neðri deildin 4 spaða og Lever lét ekki stinga upp í sig með slíku. Sagði 5 hjörtu og vann þau léttilega. Ekki eru fyrir hendi gögn, sem skýra frá útspili neðri deildarinnar. En trompkóngurinn kom í ásinn, lávarðurinn svínaði fyrir trompgosann og fríspil- aði tígulinn — búið spil. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK HNÉ... MÉ ... " JÓLATRÉ!! UJHENWRE FEELIN6 L0W, N0THIN& CHEER5 VOU UP LlKE A F£k) R0UNP5 OF "5QUEEZE...SQUA5H... APFLE5AUŒ!" Uegar þú ert í illu skapi. er ekkert betra en að fara í „IINÉ ... MÉ ... JÓLA- TRÉ!“ EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.