Morgunblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1981 Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Teiegraph SAMTALS 1 X 2 Carlisle — Bristol City 1 2 X X X X 1 4 1 Coventry — Birmingham X 1 1 1 1 X 4 2 0 Everton — Liverpool 2 X X X X X 0 5 1 Leicester — Exeter 1 X X X X X 1 5 0 Man. City — Norwich 1 X X X X X 1 5 0 Middlesbro — W.B.A. X 2 2 X 2 2 0 2 3 Newcastle — Luton 1 X 1 X 1 X 3 2 0 Nott. Forest — Man. Utd. 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Notts County — Peterboro X X 2 X X X 0 5 1 Shrewsbury — Ipswich 2 2 X 1 2 1 2 1 3 Southampton — Bristol Rov. 2 2 X 1 2 1 2 1 3 Watford — Wolves X X 1 X 1 1 3 3 0 Allir leikirnir úr 4. umferð bikarkeppninnar. jafnt verður eftir 90 mínútur. Ekki verður framlengt ef Stórsigur Breiðabliks VEGNA mikilla þrenKsla á íþrúttasíðum hefur ekki tekist að birta umsogn um þennan leik i 2. deild fyrr en nú. Lið Breiðabliks hefur nú verið i efsta sætinu i deildinni síðan frá síðustu umferð fyrir áramót ok hnykkti á rétti sínum til toppsset- isins um næstsiðustu helxi með sijjri yfir ÍR-inKum. Á fostudaKs- kvoldið möluðu svo Breiðabliks- menn Þórsara frá Akureyri að Varmá, slokktu síðustu vonir þeirra norðanmanna um að tóra i deildinni ok treysti enn stöðu sina á toppnum. Þó er Breiða- bliksliðið síður en svo búið að tryKKja sér sæti i 1. deild. þvi enn Keta öll félöKÍn i deildinni nema Þór náð þvi takmarki. Þórsliðið er sama sem fallið eftir þetta. I þessum leik komu yfirburðir Breiðabliksmanna strax í Ijós. Það var augljóst að toppliðið hafði enga samúð með botnliðinu og ætlaði sér sætan sigur yfir „forn- um féndum", en liðin háðu frægt einvígi um sæti í 2. deild fyrir tveim árum eða svo, eftir þágild- andi reglum. En þá urðu Þórsarar ofan á. Eftir 10 mínútur var Breiðablik komið með 6 marka forystu og útlit var fyrir algert burst. En þá var eins og Breiðabliksmönnum þætti nóg að gert í bili og Þórsarar náðu að jafna leikinn að tveggja marka mun. Þeir hefðu jafnvel gert betur ef markvörður Breiðabliks, Heimir Guðmunds- son, hefði ekki varið eins og hetja. Þegar flautað var til leikhlés var munurinn 4 mörk, 14:10, og Heim- ir hafði varið 13 skot, en Ragnar Þorvaldsson í marki Þórsara að- eins 4. í seinni hálfleik smájókst mun- urinn aftur án þess að Breiða- bliksmenn einbeittu sér nægilega. Þórsarar voru einfaldlega það slakir, að þejr' eygðu aldrei von- arglætu. 0g leikurinn endaði 26:18. í þessum hálfleik kom þó í ljós, að þarna var stór munur á liðum. Þó vörðu markverðirnir álíka, Heimir 9 sinnum fyrir Breiðablik, Ragnar í 3 skipti og Davíð Þorsteinsson 4 skot á loka- mínútunum fyrir Þórsara. Breiðablik tefldi ekki fram „að- alliði" sínu frá fyrri leikjum í vetur, en hefur greinilega á að skipa verulegu mannavali. Línu- UBK— AA 4Q Þór Ak. LiO“ lO mennirnir sterku Júlíus Guð- mundsson og Sigurjón Rannvers- son voru báðir frá vegna meiðsla, sömuleiðis markvörðurinn Bene- dikt Guðmundsson, tábrotinn. Og ennþá biðu jafn sterkir leikmenn og Hörður Már Kristjánsson og Hannes Eyvindsson, sem báðir hófu æfingar í desember en hafa ekki stundað æfingarnar nógsam- lega. Maður leiksins var tvímæla- laust markvörðurinn Heimir Guð- mundsson sem varði 24 skot, en að öðru leyti var Breiðabliksliðið mjögjafnt. Innáskiptingar orkuðu á hinn bóginn tvímælis og þær hafa greinilega verið veikur hlekk- ur hjá liðinu. Einnig var athyglis- vert eins og áður að varnarleikur- inn virtist alveg einhæfur við flata vörn, sem sýnist óþörf íhaldssemi miðað við snegglu margra liðs- manna. Þórsarar komu suður í þessa ferð með í farteskinu síðustu vonina um að halda haus í deild- inni að þessu sinni. Það varð þó lengst af naumast séð, að þeir héldu enn í vonina. Það var ekki fyrr en í lokin, þegar það var um seinan, að varamarkmaðurinn Davíð sýndi nokkur tilþrif. Þórsliðið er þó alls ekki eins lélegt og lesa má af stigatöflunni; það hefur á að skipa ágætum kröftum sem nýtast þó engan veginn. Liðið leikur gersamlega óagað og er langt úr hófi skotglatt. Það býður nákvæmlega ekki neitt nema að kasta boltanum fram og til baka. t þessum leik var Guð- mundur Skarphéðinsson áberandi bestur Þórsara, ákveðinn og nask- ur. Sigtryggur Guðlaugsson skor- aði mest, en hin stórskytta liðsins, Sigurður Sigurðsson, ekkert. Mörk Breiðabliks: Björn Jóns- son 5, Kristján Halldórsson 5, Stefán Magnússon 4, Aðalsteinn Jónsson 3, Ólafur Björnsson 3, Brynjar Björnsson 2, Kristján Þór Gunnarsson 2, Aðalsteinn Þóris- son 1, Jón Halldórsson 1. Mörk Þórs: Sigtryggur Guð- laugsson 7, Guðmundur Skarphéð- insson 4, Gunnar Gunnarsson 2, Rúnar Steingrímsson 2, Árni Stef- ánsson 1, Einar Arason 1. Firmakeppni Þróttar 1981 í innanhússknattspyrnu hefst í Vogaskóla 15. febrúar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guöjóns Oddssonar í Litnum, Síðumúla 15, sími 33070 fyrir 1. febrúar. Þátttökugjald er kr. 400. 16. Mullersmótið á skiðum fór fram um siðustu helgi við skiðaskálann i Hveradölum. Mótstjóri var Leifur Muller, sonur L.H. Muilers sem mótið er haldið til minningar um. Leifur er lengst til hægri á myndinni. Með honum eru þeir Þór Ómar Jónsson ÍR sem var yngsti keppandinn i mótinu eða aðeins 13 ára gamail. Þór heldur á verðlaunagrip þeim er ÍR vann. Lengst til hægri er svo gamla kempan Jóhann Vilbergsson KR, en hann lét sig ekki muna um að vera með þrátt fyrir að hann sé orðinn 45 ára gamall. Jóhann hefur keppt á 15 Mullersmótum. Ljósm. kgúst Baldursson. Landsliðið í badminton keppir nú um þessar mundir i Noregi. Landsliðið skipa. Fremri röð: Kristin Magnúsdóttir, Kristín Krist- jánsdóttir, kagnheiður Jónasdóttir, aftari röð f.v.: Jóhann Kjartans- son, Guðmundur Adolfsson, Sigfús Ægir Árnason, Haraldur Kornelí- usson, Hrólfur Jónsson. Staðan í úrvalsdeildinni Staðan í úrvalsdcildinni eftir undanfarna leiki er nú þannig: ÍS — Niarðvík 82—94 KR — Armann 82—56 Valur — Ármann 98—86 KR - ís 82-88 ÍR — Ármann 78—54 Njarðvik 13 12 1 1310:1078 24 Valur 13 9 4 1159:1082 18 KR 13 8 5 1133:1043 16 ÍR 14 6 8 1155:1192 12 ÍS 13 4 9 1072:1143 8 Ármann 14 1 13 1044:1335 2 Næstu leikir í úrvalsdeildinni eru á morgun, fimmtudag. Þá leika ÍR og IS í Hagaskóla kl. 20. Og á föstudag verður stórleikur í Njarðvík er UMFN og Valur leika. -þr. Úrslit á Spáni Úrsiit i leikjum 1. deildar á Spáni. Real Sociedad — Las Palmas 2—0 Real Betis — Osasuna 1—1 Hercules — Valencia 1—1 Bercelona — Sporting Gijon 3—0 Salamanca — Espanol 3—2 Real Madrid — Sevilla 3—2 Real Valladolid — Atl. Bilbao 0—0 Lækjarskóli vann báða bikarana Rafhahlaup barnaskólanna i Hafnarfirði fór fram við Lækj- arskóla þann 17. janúar 1981. Úrslit urðu sem hér segir: PUUÍlokkur: Víkkó Þ. Þórísson ö 3:39,0 Helffi F. Kristinsson L 3:49,0 Hreiðar Gíslason L 3:53,0 Guðmundur Pétursson L 4:09,0 Steingrímur Erlingsson L 4:27,0 Þröetur Gylfason L 4:30,0 Gudmundur Elíasson L 4:44,0 Þorateinn Gíslason V 4:44/) Lækjarskóli vann báða bikar- ana en naumlega samt í telpna- flokki. Um 50 keppendur voru í hlaupinu. Verða tvö önnur Rafha- hlaup seinna i vetur. Trlpiuflokkur: Linda B Ólafadóttir 0 4:06,0 Karen ViAaradóttir Ö 4:22,0 Sigurlín Grétaradóttir L 4:22,0 Edda Sigurðardóttir L 4:26/) Elva Sigurðardóttir L 4:32,0 Steinunn Þorgilsdóttir ö 4:39,0 Ingibjörg Árnadóttir ö 4:48,0 ólöf Eysteinsdóttir ö 4:55,0 2. deildar lið Breiðabliks á æfingu. Liðið hefur komið verulega á óvart í 2. deildinni i vetur og náð afbragðs RÓðum árangri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.