Morgunblaðið - 30.01.1981, Page 33

Morgunblaðið - 30.01.1981, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981 33 u w ~ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI 'a, TIL FÖSTUDAGS "iyY■™<ia mauik Fyrr má nú of- gera manni Jóhanna Sigurðardóttir, Grindavík, hringdi og hafði eftir- farandi að segja: — Því var varpað hér fram í spurnarformi, hvort við sjónvarpsnotendur vaer- um orðnir gersamlega stjarfir fyrir framan tækin og létum bjóða okkur hvað sem væri mögl- unarlaust. Þessi viðmælandi þinn, Velvakandi, var að kvarta yfir sjónvarpsmyndinni Himna- hurðin breið, sem sýnd var laug- ardaginn 17. janúar. Ég get heils hugar tekið undir þá gagnrýni alla og bætt við hana, því að mér fannst það fyrir neðan allar hellur af sjónvarpinu að sýna þessa mynd. Og það er rétt hjá viðmælanda þínum, að fólk sýnir því furðulegt tómlæti, hvað borið er á borð fyrir það í þessum fjölmiðli, og stundum virðist eins og hægt sé að mata það á hvaða rusli sem er. Ég hef rætt við marga um fyrrnefnda mynd, fólk á öllum aldri, börn, unglinga og roskið fólk. Hafa allir lokið upp einum munni um það að hún hafi verið léleg, út í hött, húmorslaus og viðbjóðsleg. Er það ekki líka alveg dæmalaust að vera að draga kirkjuna inn í þetta? Ég mótmæli því að svona nokkuð skuli vera sent manni inn í stofu þar sem maður situr í sakleysi sínu með börnunum og á sér einskis ills von. Auðvitað viljum við íslenskt efni, en við gerum okkar lágmarkskröfur. Ef þær eru ekki uppfylltar, er betra að sleppa að sýna viðkomandi verk. Hvar er þessi þægilega létta kímni sem var í áramótasúpunni. Mér fannst hún það langskásta sem ég hef séð í áramótaþætti sjónvarpsins um langt skeið, og þó var þar ekkert skítkast og enginn íburður. í lokin vil ég taka undir það sem ég las í dálkum þínum um leikritið Oliver Twist. Það er að mínum dómi hæpið að kalla þetta barnaleikrit og mundi ég ekki ráðleggja neinum að senda börn ein síns liðs til þess að horfa á það. Svar frá samtök- um dagmæðra Jóna Sigurjónsdóttir. formað- ur Samtaka dagmæðra í Reykja- vík, hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mig iangar að svara nokkrum spurningum 9279-8062, sem spurði í dálkum þínum, Velvakandi. Samtök dagmæðra í Reykjavík gefa út gjaldskrá á eigin ábyrgð, sem unnin er út frá tölum, sem fyrir eru í þjóðféiag- inu, og lögð hefur verið fyrir verðlagsyfirvöld, sem ekki hafa neitt við hana að athuga. Engin dagmamma er ráðin hjá Reykja- víkurborg. Umsjónarfóstrur sem annast eftirlit með starfsemi dagmæðra á vegum dagvistar- deildar Félagsmálastofnunar vinna nú með dagmæðrum að því að koma á auknu samstarfi milli dagmæðra þannig að hægt verði að fara með börn til annarrar Þessir hringdu . . dagmömmu ef ein forfallast. Þetta er þó ekki auðvelt verk, þar sem aðstæður eru mjög mismun- andi, t.d fjarlægð milli heimila, og sennilega verður seint hægt að koma því á svo að fullnægjandi sé. Ef barn veikist ber að greiða dagmömmu eftir sem áður, en ef barn er fjarverandi tíu daga eða lengur samfellt, skulu aðeins greidd laun dagmömmu sem eru yfir 8 tíma á dag í einn mánuð, 806 kr. 35 aurar með orlofi, enda heldur barnið sínu plássi. Dag- mamman fær ekkert greitt sé hún veik sjálf. Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar gaf út snemma á síðasta ári bækling með reglum og upplýsingum bæði fyrir foreldra og dagmömmur. Allar dagmömmur fá þennan bækling og eiga að afhenda og kynna foreldrum allra barna sem hjá þeim vistast. Vona ég að þetta svar nægi fyrirspyrjanda. Frábær útvarps- saga í þýðlegum flutningi Hlustandi hringdi og kvaðst vilja þakka útvarpinu fyrir út- varpssöguna sem nú væri verið að lesa, „Mín liljan fríð“, eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. — Því miður missti ég af fyrstu lestrum þess- arar frábæru sögu, en set mig nú aldrei úr færi að hlusta. Sagan er full af lífi og tilfinningum, samúð og mannskilningi, og hún nýtur sín mjög vel í þýðlegum flutningi Sigrúnar Guðjónsdóttur. Sagan hlýtur að snerta hvern einasta hlustanda, svo áhrifarík er frá- sögnin af þessari litlu stúlku sem hefur svo stóra sál að hún fyllir út í allan líkamann. Kærar þakkir fyrir góðar stundir. Nú verða varla maðkar í mysunni Guðmundur Guðmundsson skrifar: „Fyrir nokkrum árum tók svo- kölluð „félagsvísindadeild" Há- skóla íslands að sér að sjá um hlustendakönnun fyrir Ríkisút- varpið. Hafði Ólafur Ragnar Grímsson umsjón með þessari könnun, gegn sérstak- til vill hefir Sigfús sérstakt „be- vís“ uppá það frá Guði, að hans skoðanir séu þær einu réttu. En ef svo er, væri gaman að hann framvísaði því. Það var annars ljóta ólánið, að Guð skyldi ekki skapa alla eins, og sama sinnis um alla hluti! Eitt af því ómögalégá Svo ég segi mína reynslu, þá finnst mér ómögulegt að „boða orðið" öðruvísi en eftir mínum bezta skilningi og sannfæringu. Ef ég færi að segja eitthvað annað en það, sem ég trúi, teldi ég mig vera orðinn að hræsnara. En engar syndir mannanna fór Jesús um harðari orðum en hræsnina. Ekki veit ég heldur betur en Lúter segði, að hvorki væri rétt né ráðlegt að breyta gegn sannfær- ingu sinni. Eg vona því að Sigfúsi skiljist, að það sem hann hér biður Guð um, er eitt af því ómögulega. Og kannski er það líka eitt af því óæskilega, að allir „boði orð Guðs“ eftir höfði Sigfúsar B. Valdi- marssonar og sálufélaga hans. Með kveðju til Sigfúsar og allra góðra manna." að því er útvarpið hefur upplýst, en annars átti verk þetta að vera unnið sem liður í námi og kennslu í fyrrnefndri deild. óskýr og orðmörg Út af peggarj ur5u síftar mikil blaðaskrif. Þeim skrifum olli einkum tvennt: í fyrsta lagi eink- um málfarið á skýrslu um könnun þessa. Dæmi: „Hvað ensku knattspyrnuna snertir sker hlust- unin sig úr; hún er heldur hærri en alltaf og oft til samans." (???). í annan stað segir og um skýrsl- una í ritdómi, að þótt allar málvillur og ambögur skýrslunnar væru leiðréttar, væri hún samt illa skrifuð, illa skipulögð, óskýr og orðmörg, og að niðurstöður hennar renni aliar saman í graut. Rétt að staldra ögn við Skýrsla þessi kom út í þremur fjölrituðum heftum, og voru tvö seinni bindin ekki annað en tölvu- útskriftir. Hér er rétt að staldra ögn við og minna á, að flokks- Aðalmanntal 1981 Akureyrarbær og sveitarstjórnir á höfuöborgarsvæöi veita leiöbeiningar um útfyllingu manntalseyöublaöa laugardaginn 31. janúar, í síma sem hér segir: Sími Akureyri Garöabær Hafnarfjöröur Kópavogur Mosfellshreppur Reykjavík Seltjarnarnes 21001 42311 53444 41570 66267 18000 20980 Sveitarstjórnirnar. MORGUNBLAÐIÐMOR MORGUNBLAÐIÐMORG MORGUNBLAÐIÐMQ MORGU MORG MOR MOI MQ M JBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ [ÐMORGUNBLAÐIÐ //"JI^fQRGUNBLAÐIÐ JNBLAÐIÐ Blað- burðar- fólk óskast bræður Ólafs Ragnars hafa stund- um ekki verið hrifnir af því að setja upplýsingar um fólk og skoðanir þess i tölvur, og hafa fordæmt mjög notkun slíkra „vít- isvéla". Rétt er, að menn hafi í huga, að aðalráðamenn í félagsvís- indadeildinni hafa að sögn verið þeir Ólafur Ragnar fyrrnefndur og flokksbróðir hans Þorbjörn Broddason. Að viðlagðri aðför eða hvað? Því er á þetta minnt hér, að enn er hin svokallaða félagsvísinda- deild komin á stúfana. Og þótt merkilegt sé, er hún að þessu sinni í félagi við Hagstofu íslands. Hagstofan er aftur sögð heyra beint undir forsætisráðuneytið. — Og nú verða varla maðkar í mysunni, að því er tölvunotkunina varðar því að yfirlýst er, að efnisinnihald fyrirhugaðra manntalsskýrslna eigi að „tölvu- keyra" á næstu þremur árum. Látið er í það skina, að mönnum sé skylt að svara allri spurningasúp- unni í hinu væntanlega manntali. — Að viðlagðri aðför að lögum, eða hvað? Ef til vill ætla hinir mörgu löglærðu menn í ríkis- stjórninni að sýna í því máli meiri rögg en í hinu alkunna eftirliti með réttvísinni og valdstjórninni að Króki við Sauðá?" /Á Austurbær Samtún Úthverfi Breiðagerði. Vesturbær Vesturgata, Nýtendnn^- 7Jarnar. úg suöurgata. '7 / Hringið í síma 35408 MORGUNBLAÐIOI MORGUNBLAÐIÐMOR ÐIO ÐIO \ÐIÐ IÐIÐ LAÐIÐ AÐIÐ V, \AÐIÐ Y/ \\ÐIÐ OIÐ rSCADXD ÍJBLAÐIÐ LADID BLAÐIO ONBLADIÐ ^ÆUNBLAÐIÐ (gunblaðid BLAÐIÐMCfRGUNBLAÐIÐ NBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 B3= S106A WöGA í •'ll.VtOAH 5v<K/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.