Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 2
Arnfiiraiar Jónsson annar af frambjóöendum Al- þýðuflokksins í Suður-Múlasýslu, er fædidur 7. maí 1898 á Hrygg- ,stekk í Skriðdal. Foreldrat Ragn- keiður, dóttir séra Páls heitins Pálssonar, .síðast prests að Þing- múla, og Jó.n fsleifsson vegaverk- stjóri. Fluttist Arnfinnur 11 ára gamall með foreldrum sinurn til Eskifjarðar og ólst þar upp. Tók -hann gágnfræðapróf "■— utan skóla ^ í Rvík 1917 og sat næsta vetur í 4. bekk Mentaskólans, Vet- urinn 1919 fór hann í verzlunar- erindum til New York og ;kom heim aftur um sumarið. Tók hann stúdentspróf utan skóla vorið 1920: Las hann siðan hermapeki og uppeldisfræöi í tvö ár við (háskólann í Leipzig, en var settur skólastjóri á Eskiíirði 1923 og veitt staðan í. okt. 1924. Fór Arn- finnur aftur til Þýzkalands til þess að kynna sér ,skólamál árið 1927 og dvaldi þar,þá í nokkra mánuði. Arnfinnur varð gagntekinu af hugsjón jafnaðarsteínunnar þegar hann var á 14. ári og hefir ávalt síöan verið jafnaðarmaður. Hann hefir verið meðlimur verkamanna- félagsins Árvakurs síöan hann vax á fermiingaraldri og oft veriö í stjórn þesis, ýmist sem formaðux eða varaformaöur. Arnfinnur er formaður Jaínaðarmannafélags Eskifjarðar og fulltxúaráðs verk- lýðsfélaganna á Eskifir'ði. Arn- finnur á sæti í hreppsnefnd Eski- fjarðar og í fjölda opinbexra nefnda. Hann e: formaðux Sam- vinnufélags Es.kifjarðar og Bún- aðarfélags Eskifjaröar. iBsioImf lætur slcjöta and- stæðlugí sinn. Rómaborg, 29. maí. U. P. FB. Stjórnleysinginn Micheíe Schirru var dæmdur til lífláts í gæx fyrir að hafa áformað aö bana Mus- solini. Hann var tekinn aí lífi kl, 4,27 í morgun. Tólf skotrnenn úr heriiði svartliða voru í af- tökusveitirtni. Aftakan fór frarn í gamla Braschi-víginu, sem er skamt frá Vatikan-svæðinu. Hundrað , hermenn umkxmgdu hinn dauðadæmda og aftöku- sveitina á meðan aftakan fór fram. JöMas finðmnndssont forseti Alþýðusambands. Austur- lands, ritstjóri „Jafnaðaxmanns- ins“, blaðs Alþýðuflokksins á Austfjörðum, og bæjarfulltrúi á Norðfirði, annar af frambjó'ðend- um Alþýðuxlokksins i Suðurr Múlasýslu. Feigðarboðinn. Skt/ldi lífs á leidarmótum liggja feigdarbodi sá, fíd inó purkum for af fótum ftjrri daga vonum á? Þorst. Erl. Eitt af því, siem einkennir stjórnarfar síðustu ára, er sam- vizkulaus hagnýting þeirra á- galla, sem loða við stjórnarfar- ið frá fornu fari. Mátti naunar vita að til þiessa dragi, að því skapi setn stéttabaráttan harðn- aði. En hitt mun þykja allkeski- legt af forsjóninni og ekki laust vdð kuldaglettni, að láta það verða hlutverk Framsóknar- f.lokksins a'ð leiða þessa ágalla svo bersýnilega í Ijós, að engum hugsandi manni kemur til hug- ar að við þá megi. lengur hlýta. Ber þar einkum til að nefna hina fornfálegu kjördiæmaskipun og hundúreltu kosningaaðferð. Um leið og Framsóknarflpkk- urinn gerir sig að talsmanni þess rangleetis, sem þar með er framið á stórum hluta kjósenda, heíir hann í rauninni kveðið upp dóiminn yfir sjálfum sér. Tjáir honum í rauninni ekkert að vitna til hinnar nýprentuðu stefnuskxár sinnar eða annars f.agurgala. Allir vita, aö það er ekkert annað en pólitísk sparisvunta, sem sett er upp nú um kosningarnar, með- an verið er að vi'ðra sig með hofmannlegum brettum framan í kjósendur. Aöalmarkið er fyrst og fremst yfirráð fámennrar klíku, sem hefir frábæran smekk fyrir borgaraliegt dúll og tilidur, en er gersamlega áhugalaus um hag verkaimanna og beint íjand- saim.lieg öllum helztu hagsmuna- málum alþýðu. Til þess að <á . þessu fraim geugt i’.efir Framsóknarflokkur- inn orðið a'ð grípa til þess rá'ðs, að höfða til lúalegustu og ves- . aldarlegustu hvatanna, sem finn- ast í hugum manna. Hann hefir orðið að gróðursetja þann hugs- unarhátt með bændum og búa- lýð, að þeir væri svo miklir vesa- lingar, að þeim myndi óvært í þjóðfélaginu, nema þeir nyti þar mieiri, þegnréttinda e n aðrir menn. Liggur á bak við þetía svo mikil vanti’ú á landið og raunverulega mö.guleika þess til þess að geta hafist til gengis við hlið annara atvinnuvega og svo mik.il fyrirlitning á mann- dómi og' þroska bænda, að furðu gegnir, ef þeir sjá það ekki bráö- lega. Er það nálega einsdæmi, að nokkur flokkur hafi lagst 'svo lágt að þurfa að gera megin- þoirra fylgjenda sinna að bón- bjargalýð og ölmusumönnum til þess að geta knúið þá til fylgd- ar við sig. Og mikið má það vera ef allmikill hluiti þeirra þakkar ekki fyrir góð boð og telur sig fullfæran um að halda til jafns við^aðrar stéttir á grund- velli jafnréttis um íhlutan þjóð- armálefna. En auk þeirrar lægingar, sem þetta er fyrir flokkinn, er þ.að honum einnig sá siðfer'ðishnekk- ir, sem jafnan er undanfari póli- tískrar feígðar. Og hún kernur a'ð því skapi skjótar fram, sein stefnuskrár og yfirlýst markmió stangast óþyrmilegar við raun- veruiegar athafnir. „Framsökn“ og „höfleg umbótaviðleitni" eins og Tíminn orðar það, fer að verða hægfara og hjáleit þegar eini lífsmöguleikinn er drepseig vi'ðloðan við helztu meinsiemd- ir og vankanta ríkjandi fyrir- komulags. Og hætt er við að heldur taki að þynnast í fyik- ingunum þegar mönnum verður það nú alment ljóst, a'ð með þessu isíðasta, tiltæki er floikk- urinn að þurka forina af fótum sér á vonum og hugsjónum fyrri daga, en blöð hans og forystu- menn æpa á þá menn og þá stjðrnmálastefnu, sem á skipu- legum heildargrundvelli taka upp baráttuna fyrir viöreisn og menn- ingu þjóðarinnar í anda jafnað- arstefnunnar. Er þar ójafnt á- komið, og mun framtíð floikk- anna fara þar eftir. Öðrum megin barátta fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi. Hinum rnegin togstreita og lúalegar sviltingar um forréttindi, bón- bjargir og ölmusur. Hvorum er giftusamlegra aö fylgja? Hverj- ar sakir eiga bygðir landsins á hendur verkalýö og alþýðu bæj- anna, svo að þær vilji láta bæði dtengskap og metnað til þiess1 að enn um stund verði unt að traðka. á rétti þeirra, sem þjóð- félagið leikur haröast? L. . 1 Óregía með Irmheimtii útsvars. Fyrir nokkru var komið heim. á heimili mitt og kraöð um greiðslu. á útsvari íyrir árið 1929. Tilkynta þeir lögtak , við það tækifæri. Nókkru sí'ðar komu þeir aftur, og hafði þá móðir mín fengiö lána'ð fé til greiðslu á útsvarinu. Mennirnir neriuðu að taka við peningumrm og sögðust hafa ákveðið lögtak, en fóru viö svo búið. í d.ag komu þieir svo aftur og .ætlubu að taka á móti greiðslunni. Ég hefi alt af verið á sjónum og ekki vitað um þénna gauragang, -en svo vel vildi til a'ð.. ég . kom inn í morg- un og frétti um þetta og þá, neitun þéssara manna um aö líða um greiðslu útsvárisins þar til ég kænii i:nn. -- En ég hafði greitt útsvarið og gat. sem betur fór sýnt kvittunina. Vil gg á- minna stéítarbræ'ðux mína um að geyma útsvarskvitía.nir s'nar, svo ’að þeir verði ekki creglu þes,s- ara útsvars-logtaksmanna að- bráð. Sjómadur. Haraldnr finðmnndsson þingmaður Isfirðinga siðasta kjörtímabil, frambjóðandi Alþýður flokksins á Seyðiis- firði. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.