Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 3
AkÞVÐUBLAÐlB S f'J'Fi :------ ■ •" héraðslæknir, frambjóðandi Al- þýðuflokksins á Isafirði. liétel Bergi Ejðr stasrfsfólksins. Það hefði ekki verið vanþörf á því fyr, að athuga rækiliega kjör starfsfólksins á Hótel Borg. Vissulega er starfsfólk á hótel- um og veitingahúsum hálfvegis utan við venjuleg mannréttindi í þjóðfélaginu, en óvíða mun rétt- arleysi verkafólks koma s.vo greinilega í ljós sem á Hótel Borg. Skal ég nú nefna mokkur dæmi máli mínu til sönnunar. Vinnutímanum er skift í vaikt- ir þannig, að önnur vaktin er frá kl. 8 f. m. til kl. 2 e. m., en hin er frá kl. 2 e. m. og það, sem eftir er dagsins þangað tiil búið er að ganga frá ö.llu hreinu í eldhúsinu, sem sjaldan er fyr en kl. 1 til 2 f. m. og oft, teöa þegar skemtanir eru, sem ekki er svo sjaldan, verða vinnusitúlk- ur að vinna fram á morgun og síðan alla næstu vakt til kl. 2 e. m. eða heilan sólarhring í einu (sökum þess, að sá, sem á vakt seinni hluta dags, á líka næsta dags morgunvakt.) Kaupið fyrir vinnu þessa er 100 kr. á mánuði, auk fæðiis á vöktum. Én hvernig er nú þetta fæði? Þegar komið er á morgn- ana, sem ekki má vera mínútu yfir 8, því að öðrum kosti á maður á hættu að verða rekinn, er það kaffi með 2 hvertibrauðs- sneiðum smurðum með smjörlíki og s. k. dósamjólk út í kaffið. Kl. 12 er sæmilegur miðdiegis- verður, kl. 3 kaffi og brauð, líkt og að miorgninum. Loks er það kvöldmatur kl. 5, sem er 1 rúg- brauðssneið með ofanáleggi og 1 hveitibrau ös.sneið. Þegar stúlkur fara af vöktum mega þær fá sér molakaffi. Hvernig er * svo viðmótið bg frelsið? Enginn ,má tala við mann utan hótelsins, hvorki í síma eða persónulega, livað sem á Mggur. Þegar farið er af vökt- u:m er látið leita þjófaleit á hverri stúlku. Af húsbændunum hefir fólkið idargsinnis verið upp- nefnt alls konar ærumeiðandi nöfnum, eins og t d. þjófar, liyg- arar og svikarar. Þeir fá von- andi að standa við þau á réttum Steinnór Gnðmnndsson bankagjaidkeri á Akureyri, ann- | ar af frambjöðendum Alþýðu- S flokksins í Skagafjarðarsýslu. sta'ö. Verði starfsstúlka lasin, þó ekki sé nema stund úr degi, og hafi jafnvel leyfi húsbændanna til þess að fara heim og leggja sig, er henni tafarlaust vísað á burt og engar frekari ástæður færðar fyrir. Neiti stúlka að ganga í verk annarar stúlku frá sínu verki, sem henni er ætlað, er það brottrekstrarsök. Þær,y sem farið hafa sökum þess, að brotinn hefir verið á þeim samn- ingur, hafa orðið að sækja feaup sitt með aðstoð lögfræðings. Þegar stúlkuraar höfðu sagt upp vistinni nú fyrir 14. maí, kemur húsfreyjan t. d. einn dag- inn, reiðir hnefann upp að and- liti einnar stúlkunnar og segir: „Reynið þið nú að halda áfram og gera eitthvað þessa daga, sem þið eigið eftir að \rera, svikakindurnar ykkar.“ Annað dæmi um atlætið: „Er það fyrsti dagurinn yðar í dag?“ segir hús- bóndinn við eina stúlkuna fyrsta daginn, sem hún er á hótelinu. „Ég læt yður vita, að þér eruð ekki komnar til þess að kjafta eða að ,slæpast.“ 'Margt líkt þessu mætti segja. En þetta verð- ur að nægja að sinni. S. Pálsdóttir. Frá Spðni. Madrid, 29. maí. U. P. FB. Op- inberlega tiikynt, að pesetinn hafi fallið niður í 54,90 á sterlings- pund. Hefir pesetinn aldrei fallið eins fyrr eða síðar. Preieto fjármálaráðherra hefir sagt af sér vegna gengisfallsins, en stjórnin hefir neitað að taka lausnarbeiðni hans til greina og lýst yfir fullu trausti á honum. 1ÍB22 lÍapÍmB ogf veipfflKS# STÚKAN DRÖFN nr. 55. Fundur sunnudagskvöidið kl. 8. Kosnir verða fulltrúar á stórstúku- þing og rætt um fundarhöld í sumar og. fleira. Fjölmennið! Æ. T. SKEMTIFÖR ÆSKUNNAR a Reykjanes. Lagt af stað ki. 8 50 s?iefs£<* 50 anra* Lféffessggar og kaldar. Fásft alls sfaðar* S headsðln fep Tóbaksverzlnn Isiands h. í. Lðgtak á ógreiddum íasteignagjöidum og lóðaleigugjöldum fyrir árið 1931 hefjast n. k. þfiðjudag, Bæjargjaldkermn. Bifreiða- ferðir austur í Fljótshiíð, — í Vik, — á Eyrarbakka, — á Stokkseyri, — að Ölfusá. Suður til Keflavíkur, — — Garðs, — — Leiru, — Sandgerðis, — — Grindavikur, — — Hafnarfjarðar, — — Vífilsstaða. Beztar ferðir með beztum bifreiðum frá beztu bifreiðastöðinni. Bifreiðastöð Steindórs. Þjóðfrægar bifreiðar. í fyrra málið frá Templara-. •sundi. Bílarnir komast vænt- anlega alia leið að vitanum. Enn nokkur sæiti. Fást í dag í G.-T.-húsinu kl. 4—5. Alþýðublaðið er 8 síður í dag. HaUsteinn og Dóra, hinn ágæti sjónleikur Einars H. Kvarans, verður léikinn annað 'kvöldj, í síðasta sinn á þessu vori. Hjósendur, sem fara burtu úr bænum fyr- ir kosningar, gæti þess að koma áður við í gamla barnaskólán- um og kjósci A-listann, iista al- þýðusamtakanna. Lðgtök á ögreiddum fasteignagjöiduin og lóðaleigugjöldum hefjasit á þriðjudaginn kemur. Verkakvennafélagið „Framsókn“ hieldur almennan alþýðukvenna- fund í kvöld kl. 8V?; í alþýðuhús- inu Iðnö (salnuni niðri). Fram- bjóðendur Alþýðuflokksins í Reykjavík tal,a á fundinum. — Þess er sérstaklega vænst, íað konur, sem vinna á fiskverkunar- stöðvunum, komi aliar á fund- inn, og að þær, sem enn eru ekki gengnar í félagið, geri það í kvöld. Það er þeirra sjálfra hag- urinn rnestur. Skrífstofa A-listasis err í Edinborgarhúsinu við Hafnarstræti, sími 1262. Þóiður Flygenrlng hefir beðið Alþýðubiaðið að geta þess, að hann hafi áfrýjað undirréttardómnum, sem sagt var frá hér í biaðinu í fyrm dág. til hæstaréttar. Veiði- og loðdýraræktarfélagið. Féiag þetta hefir nú veriö stofnað og hafa lög þesis verið samþykt, en stjórn hefir ekki verið kosin enn. Verður þaö gert á næsta fundi, en þeir, sem láta skrá sig siem félagsmenn til þess furidar, verða taLdir með stofn- endum. Árstillag er 5 kr. Fund-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.