Morgunblaðið - 09.07.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.07.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 XiOTOU- iPÁ HRÚTURINN 2J. MARZ—lfl.APRlL Vrrtu rkki áhyKKjufull(ur) jx'itt ritthvaA hafi farið úr- skriðis. KvöldiA vrrður ána-KjulrKt. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf FarAu varlcga í umícrAinni í daK. ok rcyndu art vcra scm mcst innandyra. k TVÍBURARNIR 2I.MAÍ-20. JÚnI Astamálin a ttu að blómstra í daK hjá þrim ÓKÍftu ok styrkjast hjá þrim Kiftu. m KRABBINN m 'M 21. JÚNf-22. JÚLf l>ú munt fá Koóar frrttir frá vini srm rr þrr ka'r. Vrrtu hjálpsamur fólki srm strndur i flutninKum. Í3j] LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST l>aA þýðir rkki að Krfast upp þott á móti hlási. Ilrrtu þÍK upp. Koma timar koma ráð. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fornar ástir fyrnast srint. Rrtt rr það. rn rryndu rkkl að rif ja það upp of mikið. VOGIN Wi^TM 23.SEPT WíT4 23. SEPT.-22. OKT. I>að trkur stundum á tauK- arnar að vinna svona. En mundu að vinnan KófKar manninn. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. OaKurinn rr vrl fallinn til smáfrrðalaKa. Ilrrsstu upp á útlitið. BOGMAÐURINN m\Jí 22. NÓV.-21. DES. IlvrrnÍK vari að stunda rin- hvrrja útivist í daK- Likam- inn á það svo sannarlrKa skilið. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN, l>að trkur sinn tíma að fyrir- Krfa mannrskju srm hrfur Irikið þÍK Krátt. rn sá va'KÍr srm vitið hrfur mrira. Ilafðu það huKfast. pfðl VATNSBERINN 20.JAN.-I8.FEB. I>rr hattir til að lifa i of miklum daKdraumum. Ilorfstu I uuku við raunvrru- Irikann. {gk* FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I>að mun vrrða hjartur daKur hjá fiskunum I daK. Njóttu daKsins. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR JAFWVEL pérrr vip K F/HHDUM APRA l'jr- “ t5ÖNðULEIP,AtyNPU VAFA LAUST VERA HERAtENN, LFjrir pfift' --. áH| ' oe ÞE/R L l'ATA OKXUC fEKJCI SLEPPAl I AF ÓTTA VlO Á PL'AÓUA/fi- 1 EF VIt> 0ARA GS.TUM SANNFÆRr^ pA UM,A© pETTA ER EKKI BARA SÓTT, HELPUR PL’Aea-AHD/ SEM VELDUK ptSSU - ! j „ -yj-jl HVERNIS GETUM VIP pAP, Éö SEM BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 4 spaða og fær út lítið lauf. A-v höfðu ekkert blandað sér í sagnir. Norður s DG2 h 873 t Á8653 1 ÁD Suður s ÁK10943 h Á65 t 94 184 Hver er besta áætlunin? Það eru níu grjótharðir vinningsslagir. Tíundi slag- urinn gæti komið annað hvort með laufsvíningu eða með því að fría tígullitinn í blindum. Það er þó ekki hægt að sameina báða þessa mögu- leika. Því ef laufsvíningin er tekin og hún. misheppnast, fer mikilvægt tempó í súginn. Vörnin getur nú brotið hjart- aö áður en tígullinn er fríað- ur. I I í j | | Ef spilað er uppá fríun tígullitarins, verður að taka strax á laufás og spila svo smáum tígli frá báðum hönd- um. Það má alls ekki spila tígulás og moiri tígli, því þá vantar eina innkomu ef litur- inn er 4—2. Þetta er því spurning um það hvor kosturinn sé betri, laufsvíningin eða fríun tíg- ullitarins. Svíningin gefur auðvitað 50% vinningslíkur, en það má ná í slag á tígul ef hann er 3—3 eða 4—2 (og trompið ekki 4—0), en líkur á því eru u.þ.b. 75%. Það er því greinilega betra að reyna að fría tígulinn. Norður s DG2 h 873 t Á8653 I ÁD Vestur Austur s 865 s 7 h K92 h DG104 t D7 t KG102 1 G9652 1 K1073 Suður s ÁK10943 h Á65 t 94 184 ::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: aa;ai?irv;i ::::::::: :::::::::::::: SMAFOLK Þetta er ákjósanlegur staður. Reyndu að geta upp á því, Vínarpylsur og sykursnúða! hvað ég hef meðferðis ... SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í v-þýsku deildakeppninni í ár í skák dr. Hilbners, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Borik. Svo sem sjá má hefur hvítur hrók og tvo létta menn fyrir drottningu og tvö peð svarts. Húbner fann nú skemmtilega leið: 36. Rxe4!! - Hxc2+ (Ef 36. - dxe4, þá 37. Hc8+ — Kh7, 38. Bg8+ - Kg6, 39. H8c6+ - Kf5, 40. Bf5+ og vinnur). 37. Hxc2 — Dg4,38. Bxd5 — h4, 39. HÍ2 - h3, 40. Hf8+ - Kh7, 41. Bg8+ - Kg6, 42. Bf7+ og svartur gaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.