Morgunblaðið - 11.07.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ1981
í DAG er laugardagur 11.
júlí, Benediktsmessa á
sumri, 192. dagur ársins
1981. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 01.45 og síðdegis-
flóö kl. 14.32. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 03.28 og
sólarlag kl. 23.36. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.33 og
tungið í suöri kl. 21.25.
(Almanak Háskóla íslands.)
Gætiö þess því vand-
lega — líf yöar iiggur
viö — aö elska Drottin,
Guð yðar. (Jós. 23, 11.)
| K ROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 svala. 5 íirerð. 6
rciðar. 7 tónn. 8 dáin. 11 verk-
ía'ri. 12 þeitar. 11 heiti. 16 Gláms.
LÓÐRÉTT: - 1 land. 2 toll. 3
iruð. 1 varmi. 7 snjó, 9 fiskar. 10
kvendýr. 13 hlóm. 15 tónn.
LAUSN SlÐllSTlJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 vaskar, 5 tó, 6
rjáfur. 9 kál, 10 Na, 11 et. 12
mar. 13 nai;a. 15 aur. 17 aftrar.
LÓÐRÉTT: — 1 vorkenna. 2 stál
3 kóf. t rýrari. 7 játa. 8 una. 12
maur. 11 uat. 16 Ra.
ARfMAO
HEIULA
Afmæli. Á morgun, sunnu-
daginn 12. júlí verður sjötug-
ur llalldór Gunnarsson yfir-
hafnsöKumaður á ísafirði,
Austurvegi 13 þar í bæ. —
Hann verður að heiman á
afmælisdaginn. Eiginkona
Halldórs er Guðbjörg Bárðar-
dóttir.
Iljónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Jódís Ólafsdóttir frá Sogni í
Kjós og Pétur Gautur Krist-
jánsson lögfræðingur, Póst-
hússtræti 11.
| FRÁ HÖFNINNI ]
t fyrrakvöld kom Dísarfell
til Reykjavíkurhafnar og úr
höfn lét Hekla, sem fór í
strandferð. í gærmorgun kom
togarinnar Arinbjörn af
veiðum og landaði hann afl-
anum hér. Þá kom vestur-
þýska eftirlitsskipið Fridtjof.
I gær lagði Hvassafell af stað
áleiðis til útlanda. Þá kom
skemmtiferðaskipið Dal-
amcia og lagði að Ægisgarði,
en súrrneska skemmtiferð-
askipið Marxim Gorki. sem
Iá á ytri höfninni fór í
gærkvöldi, eftir að hafa legið
hér frá því á miðvikudags-
morgun.
BLÖÐ OG TIIVIAHIT |
Út er komið 7. bindi Árbókar
Nemendasamhands Sam-
vinnuskólans. í þessu bindi
eru myndir og æviágrip
þeirra nemenda er luku námi
í skólanum árin 1926, 1936,
1946, 1966 og 1976, allt nær
200 manns. Arið 1956 útskrif-
aðist enginn úr skólanum því
haustið 1955 hófst starf skól-
ans að Bifröst, sem er tveggja
vetra skóli.
í þessu bindi eru valdir
kaflar úr fundargerðum
Skólafélagsins sem gefa svip-
mynd af tíðaranda og um-
ræðuefnum á hverjum tíma.
Útgefandi er Nemendasam-
band Samvinnuskólans og er
útgáfan einn liður í fjölþættu
starfi þess.
Ritstjóri Árbókar er Guð-
mundur R. Jóhannsson.
(Úr fréttatilkynningu.)
FFȇ I IIR j
Það skar sig nokkuð úr I
veðurfréttunum í gærmorg-
un, er sagt var frá því að 1
fyrrinótt hafði orðið kaldast
hér á landi norður á Mánár-
bakka og austur á Þingvöll-
um. — Að vísu kom það ekki
beinlínis á óvart hvað viðvík-
ur Mánarbakka. þvi þar hef-
ur verið kalt í veðri undan-
farið eins og víðar við sjóinn
nyrðra. — En að jafnkalt
hefði vcrið á Þingvöllum
kom á óvart. Hitinn á þess-
um veðurathugunarstöðum
fór niður i tvö stig um
nóttina. Hér í Reykjavík var
hitinn 6 stig. Úrkoma var
hvergi teljandi á landinu um
nóttina. Sólskin var hér i
Reykjavik i nær 7 klst i
fyrradag.
Nýtt grjótnám? — Borgarráð
Reykjavíkur hefur samþykkt
að heimila grjótnám í til-
raunaskyni í Gufunesi, ef
tilraunir gefa til kynna að
gott grjót fæst þar til sjó-
varnargarða- og malbiks-
gerðar. Leitað mun verða
eftir umsögn umhverfismála-
ráðsins um þetta, segir í
fundargerð borgarráðsins um
málið.
Tjaldstæði á Sauðárkróki
hefur ferðamálaráðið þar í
bænum opnað, í miðbænum
við sundlaugina. Þar er pláss
fyrir 25 tjöld samtímis a.m.k.
Féi. kaþólskra leikmanna
ætlar að efna til ferðar á
væntanlega Skálholtshátíð,
26. júlí. Nánari upp. um
ferðina verða gefnar í síma
14302. Þeir sem þurfa á að-
stoð að halda við að komast
austur eru beðnir að gera
viðvart í þetta símanúmer,
eigi síðar en 19. þ.m.
Guðmundur J. um ferð Ásmundar:
„ALÞYÐUBLAÐIÐ
30 ARUM Á
EFTIR TÍMANUM
5 NP
Uss þið fylgist nú bara ekki með í læknisfræðinni, góði. Það væri hver einasti Alliballi löngu
dauður, ef hann hóstaði í hvert skipti sem Brésnév drepur einhvern!!
Kvöld- nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 10. júlí til 16. júlí, aö báöum dögum
meötöldum, veröur í Laugavegs Apóteki. En auk þess er
Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöðinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 6. júlí til 12.
júlí aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar apóteki.
Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek-
anna, 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavtk eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftír kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítslinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tíl kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö daglega kl.
13.30—16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir
Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins.
Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstraati 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud kl.
10—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opíö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu:
Handritasýning opin þriöjudaga — fimmtudaga og
laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkom-
andi.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tíl kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—
17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laug^rdaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.