Morgunblaðið - 11.07.1981, Side 22

Morgunblaðið - 11.07.1981, Side 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fostru og starfstúlkur vantar á dagheimilið Valhöll frá og meö 18. ágúst. Uppslýsingar gefur forstööukona í síma 19619. Víraverkstæði Ingvars & Ara sf. Vantar 3 menn strax. Upplýsingar í síma 27055 eöa á Hólmsgötu 8A, Örfirisey. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða ritara til vélritunar- og annarra skrifstofustarfa. Um- sóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu Mbl. fyrir 17. júlínk. merkt: „Skrifstofustarf — 1772“. Lausar kennarastöður 2—3 kennara vantar að Gagnfræöaskólan- um, Ólafsfirði, næsta skólaár, meöal kennslugreina eru, íþróttir stúlkna, myndlist, verslunargreinar og ýmsar bóklegar greinar í 7.-9. bekk grunnskóla. Nánari uppl. gefur Skólastjóri Óskar Þór Sigurbjörnsson í síma 96-62357 og formaður skólanefndar, Baröi Þórhallsson í síma 96-62224. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. Skólanefnd. Mosfellssveit Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Reykja- byggð í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fltargttuMiifeffe Ljósmæður óskast til starfa í Noregi 2 Ijósmæöur óskast til starfa á fæðingardeild okkar frá ágúst ’81. Deildin er ný, mjög nýtískuleg og starfa þar 4 Ijósmæður. Mæðraskoðun fyrir héraðið (sónartæki), u.þ.b. 200 fæðingar á ári. 10.000 íbúar eru í Florö, sem er fallegur strandbær á vestur- ströndinni, skammt frá heimabæ Ingólfs Arnarsonar, Fjalir. — Sjúkrahúsið á sumar- bústað við veiðivatn, um 40 mín. akstur frá bænum. Daglega fer ferja milli Bergen og Kirkenes. Flug til Bergen, Oslo og N. Noregs daglega. Eftir eins árs starf býðst ókeypis ferð, aðra leið, heim/heiman. Styttri ráöning kemur einnig til greina. Skrifið eða hringið til: Adm. Oversykepleier, Fylkessjukhuset, 6900 Florö, Norge. Sími 9047 57 41011. Framtíðin byrjar í dag =«mwm á íslandi óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Starf deildarstjóra tölvuþjónstudeildar Æskileg þekking og starfsreynsla: ★ Háskólapróf í tölvunarfræöum eða starfsreynsla við tölvuþjónustu. ★ Hæfileiki til og áhugi á að vinna við tölvustýrikerfi. ★ Þekking á forritunarmálunum RPG II og PL 1. ★ Stjórnunarhæfileikar. Starf kerfisfræðings Æskileg þekking og starfsreynsla: ★ Háskólapróf í tölvunarfræðum, við skipta- fræöi eöa verkfræði. ★ Þekking á forritunarmálinu Pl 1. ★ Reynsla í kerfishönnun. Bæði störfin krefjast að auki samstarfslip- urðar, árvekni og samvizkusemi, en bjóða möguleika til að kynnast fullkominni tækni við gagnavinnslu í þægilegu umhverfi og við góð starfsskilyrði. Skriflegar umsóknir óskast sendar til okkar fyrir 27. þ.m. Umsóknareyðublöð fást hjá símavörzlu eða verða póstsend eftir ósk. I s IBM World Trada Corporation SKAFTAHLlÐ 24 — REYKJAVlK Sími 27700. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU * AUGLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðaugiýsingar húsnæöi óskast Til sölu Byggingakrani Linden-Alimak teg. L 20/14. Burðargeta: 1.250 kg. Upplýsingar gefa Helgi V. Jónsson, hrl. og Brynjólur Eyvindsson, lögfr. Suðurlandsbraut 18, sími 86533. ýmislegt Bújörð Til sölu er jörðin Hamar í Geithellnahreppi, Suður-Múlasýslu. Hentar vel til sauðfjárrækt- ar, er landmikil og all vel hýst og ræktuð. Vélar og búpeningur geta fylgt. Hlunnindi eru lax, silungs, fulgla og hreindýraveiði auk fiskiræktarmöguleika. Upplýsingar veitir: Lögfræðiskrifstofa Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Laugavegi 31, Reykjavík sími 19185. Opið virka daga milli kl. 10— 12. Myndlistarskólinn í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu húsnæöi fyrir starfsemi sína. Húsnæðiö þarf að vera 800—1000 fm á góðum staö miöað við strætisvagna og laust miðsumars. Tilboð sendist til skólans aö Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Myndlistarskólinn í Reykjavík. húsnæöi i boöi Hús á Hornafirði Húsið Hólabraut 6 er til sölu. Tilboð óskast fyrir 15. júlí. Uppl. í síma 97-8541. Aðalfundur sjálfstæöis- félags Skagafjarðarsýslu verður haldinn í Sæborg Sauðárkcóki mánudaginn 13. júlí kl. 9 siðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarslörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stiórnin Kjördæmamálið 1. fundur undirbúningsnefndar SUS um stefnumótun í kjördæmamál- inu vegna SUS-þings í haust. veröur í Valhöll þriöjudaginn 14. júlí, kl. 14.00. Stjórnandi Kjartan Gunnarsson. Atvinnumálastefnan 2. fundur nefndar SÚS um atvinnumálastefn- una til undirbúnings SÚS þings veröur haldinn mánudaginn 13. júlí kl. 17.30. Stjórnandi Jón Ormur Halldórsson. Stjórn SÚS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.