Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
43
Evrópumótinu í brídge lokið:
Bretar unnu kvennaflokkinn -
urðu í öðru sæti í opna flokknum
EVRÓPUMÓTINU í bridge lauk sl.
laugardag en það fór fram á Grand
llotel í Bimingham á Englandi.
Eins og fram hefir komið sigruðu
Pólverjar örugglega í opna flokkn-
um. hlutu 264,5 stig. Bretar urðu i
öðru sæti þegar þeir sigruðu
Frakka í siðustu umferðinni 11—9
og spila því ásamt Pólverjum í
heimsmeistarakeppninni. Leikur
Breta og Frakka var mikill bar-
áttuleikur og ef úrsiitin hefðu
snúist við, þá hefðu Frakkar ient i
öðru sæti.
Lokastaðan varð þessi: Pólland
264,5, Bretland 235, Frakkland 231,5,
Noregur 222, Ítalía 204,5, Þýzkaland
197, Svíþjóð 194,5, Ungverjaland 188,
Belgía 174, Danmörk 173, Spánn 151,
Holland 145, ísrael 126, írland 122,
Finnland 122, ísland 118, Sviss 116
og Luxemborg 43.
íslendingar sóttu ekki gull í greip-
ar nágranna okkar í Evrópu. Urðu í
3. neðsta sætinu. Þeir töpuðu fyrir
Spánverjum í síðustu umferðinni
8-12.
í kvennaflokki spiluðu 13 sveitir
og þar sigruðu brezku konurnar
örugglega með 204 stig. Frakkland
varð í öðru sæti með 183 stig, Ítalía í
þriðja sæti með 178 stig og dönsku
konurnar í fjórða sæti með 155 stig.
OÐAL
I ALFARALEIÐ
Opið frá 18—01
Jack veröur sérstakur
gestur okkar í kvöld og
mun kynna okkur
Presley-lög í diskótek-
inu.
Björgvin Halldórsson, Magnús Kjartansson og Kristinn Svavarsaon
úr Hljóinsveitinni Brimkló líta viö í diskótekiö kl. 23.30 og kynna nýju
plötu hljómsveitarinnar „Glímt vió þfóöveglnn1* en Brimkió mun gllma
viö þjóðveginn næstu fimm vikurnar á ferö sinni meö bandaríkjamannin-
um Jack Elton. .
Fré Brandarabankanuml
Hafnfiröingadeildin er greinllega
vinsælasta deildin ( brandara-
bankanum okkar.
Þetta innlegg á Sigurgeir Friór-
iksson, Hjallabrekku 7.
— Vitiö þiö hvernig maöur heila-
þvær Hafnfiröing?
Svar: Maöur hellir vatni í stígvélin
hans.
Annaö kvöld veröur Griskt kvöld
meö ódýrum grískum mat og grískri
tónlist. Auðvitaö eru alllr Grikkir
sérstaklega velkomnir en frekari
útlistun blrtist í blaölnu á morgun.
Spakmæli dagsins:
(Þjóöjvegir liggja til allra étta, en
byrja í Óöali.
Skemmtun okkar í
ÓÐALI
ittumst
hress %
cyjvuðOD
S|ElBlE]B]B]E]B]E]BlE]E]E]B|E)EigE]E]B|[g|
01
011
Gll
01
01
01
01
01
G1
e| Aöalvinningur kr. 3 þús. |j
E1E]E]E]E]E]E]E1E15]E1E1E1E1E1E1E1E1E1EIE1
01 Bingó í kvöld kl. 20.30.
01
Nei þetta er ekki
heldur Jack Elton.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 1. ágúst til 1. september.
Bón- og þvottastöðin hf.
Sigtúni 3.
Alltaf er
einhver
tegund
V05-
shampó
sem
hentar
þér
Gætiö öryggis -
notið björgunarvesti
Klh
■Hely-Hansen
iHcHy-Hansen
björgunarvesti eru meö kraga.
^mnai ó4t>s;ei>Mon h.f
Suöurlandsbraut 16, Reykjavlk, simi 35200.
• LM. MW
og FM bylgjur.
mDOLBY
fyrir betri
upptökur.
# Útgangsorka
2x20 SINUS Wött
v/4 Ohm.
SHARP SG-1H/HB:
Klassa steríó samstæöa
meö hátalara, í,,silfur“ '
eða ,,brons“ útliti.
Breidd 390 ,mm. Hæö 746 mm / 373 mm. Dýpt 330 mm.
SHARP CP-1H/HB: • Rafeinda /METAL
Hatalarar, bassa og diskant stkr^lir stimng fyrifmeTai
OC \ : aIUi te1 1 A»-« Iraccotti ir
Rafeinda
’Topp”
25 Watta í ,,silfur“ eða
,,brons“ útliti.
Breidd 220 mm. Hæð 373 mm. Dýpt J8.3 mm.
HLJÖMTÆKJADEILD
kassettur.
Allt settiö, verö kr.:
6.320.00.
m
LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999
Útsölustaðir: Karnabær Glæsibæ —
Fataval Keflavík — Portið Akranesi —
Eplið ísafirði — Álfhóll Siglufiröi —
Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði —
Eyjabær Vestmannaeyjum — M.M. h/f. Selfossi.