Morgunblaðið - 25.08.1981, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
Nr. 157 — 21. ágúst 1981
Ný kr. Ný kr.
Eming Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 7,473 7,493
1 Sterlingspund 13,945 13,982
1 Kanadadollar 6,184 6,201
1 Dönsk króna 0,9689 0,9715
1 Norsk króna 1,2218 1,2250
1 Sænsk króna 1,4253 1,4291
1 Finnskt mark 1,6334 1,6378
1 Franskur franki 1,2661 1,2695
1 Belg. franki 0,1874 0,1879
1 Svissn. franki 3,4904 3,4998
1 Hollensk florina 2,7321 2,7394
1 V þyzkt mark 3,0335 3,0416
1 Itölsk líra 0,00607 0,00609
1 Austurr. Sch. 0,4322 0,4334
1 Portug. Escudo 0,1131 0,1134
1 Spánskur peseti 0,0755 0,0757
1 Japansktyen 0,03273 0,03281
1 Irskt pund 11,086 11,116
SDR (sérstök
dráttarr.) 20/08 8,4772 8,4998
/
\
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
21. ágúst 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,220 8,2423
1 Sterlingspund 15,3395 15,380
1 Kanadadollar 6,8024 6,6231
1 Dönsk króna 1,0658 1,0686
1 Norsk króna 1,344 1,3475
1 Sænsk króna 1,5678 1,572
1 Finnskt mark 1,7967 1,8015
1 Franskur franki 1,393 1,3964
1 Belg. franki 0,206 0,2066
1 Svissn. franki 3,8394 3,8497
1 Hollensk florina 3,0053 3,0133
1 V.-þýzkt mark 3,337 3,3457
1 Itölsk lira 0,0066 0,0066
1 Austurr. Sch. 0,4754 0,4767
1 Portug. Escudo 0,1344 0,1251
1 Spánskur peseti 0,083 0,0832
1 Japansktyen 0,036 0,036
1 Irskt pund 12,1946 12,2276
v V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1* . 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hiaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Hljóðvarp kl. 19.35:
Islam og nútímiim
„Á vettvanKÍ“. framhalds-
þáttur um ýmis málefni, er á
dagskrá hljóðvarps kl. 19:35 í
kvold. Það er Sigmar B. Ilauks-
son sem er stjórnandi þáttarins
en Ásta Rattnheiður Jóhannes-
dóttir er samstarfsmaður hans.
„í þættinum á morgun verður
m.a. pistill um Saudi-Arabíu,"
sagði Sigmar B. Hauksson er
Mbl. innti hann eftir efni þessa
þáttar. „Við reynum að sýna
hver áhrif Islam, eða Múham-
eðstrú hefur haft á þjóðfélagið
— þarna togast á tvö öfl, nútím-
inn með sinni miklu tæknivæð-
ingu og forneskjulegur hugsun-
arháttur Islams. Við munum
leitast við að greina frá þessari
togstreitu og í framhaldi af því
útskýra hvernig Múhameðstrúin
er uppbyggð. Þá hefur maður í
huga ástandið í Iran og þessum
heimshluta yfirleitt.
Annað efni þáttarins er ekki
ákveðið því við tökum hann upp
samdægurs. Líklega munum við
þó taka fyrir húsnæðisvandann
sem þið hafið verið að fjalla um í
Mogganum, og munum við reyna
að gera honum einhver skil.“
Þeir sem berjast fyrir þjóðfrelsi i Afganistan hafa léleg vopn og
gömul. Aðstæður þessa fólks eru hinar hörmulegustu því Rússar
hafa töglin og hagldirnar.
Sjónvarp kl. 20.40:
„Ilvað er að gerast
í Afganistan?44
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40
i kvöld er þáttur sem nefnist
„Hvað er að gerast i Afganist-
an?“ Myndin er frá fyrstu ferð
brezkra sjónvarpsmanna til
Afganistan eftir að fjölmiðlum
var útskúfað þaðan eftir innrás
Sovétmanna. I samtali við Mbl.
sagði þýðandi myndarinnar
Kristmann Eiðsson. m.a. um
efni hennar:
„Það voru brezkir sjónvarps-
menn sem fengu þarna leyfi
afganskra yfirvalda til að heim-
sækja landið og sjá það sem þar
var að gerast. Að vísu höfðu þeir
síður en svo óheft ferðafrelsi og
sumt var þeim alveg bannað að
festa á filmu. Og það virðist nú
vera að „stjórn" Afganistan sé
að reyna að sannfæra Bretana,
og þar með áhorfendur þessarar
myndar, um það að Rússar séu
með her í landinu vegna óska
afgönsku þjóðarinnar — og fari
um leið og aðrir aðilar láti af
áreytni við Afghanistan. Þeir
segjast sem sé vera góðir vinir
sem séu að hjálpa við að stugga
ýmsum aðskotadýrum út úr
landinu. Brezku sjónvarpsmenn-
irnir gera þó tilraun til að sýna
hvernig ástandið er í raun og
veru, og er fjallað um hvernig
ástandið er hjá skæruliðum, sem
njóta stuðnings Vesturveld-
anna,“ sagði Kristmann.
Útvarp ReykjavíK
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4. ðnnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggð miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóónum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síóastliöinn 739 stig og er þá miöaö vlö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
ÞRIÐJUDtkGUR
25. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Esra Pétursson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Ilalldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þorpið sem svaf“ cftir Mon-
ique P. de Ladebat í þýðingu
Unnar Eiríksdóttur. Olga
Guðrún Árnadóttir les (2).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islcnsk sönglög. Margrét
Eggertsdóttir syngur lög eft-
ir Sigfús Einarsson. Guðrún
Kristinsdóttir lcikur með á
píanó/ Jón Þorsteinsson
syngur lög eftir Karl O.
Runólfsson. Jónína Gísla-
dóttir leikur með á píanó.
11.00 „Áður fyrr á árunum“.
Umsjón: Ágústa Björnsdótt-
ir. Gullfoss fcr á hádegi
Hulda Runólfsdóttir frá Illíð
rifjar upp endurminningar
úr siglingu til Skotlands og
Danmerkur árið 1956.
11.30 Morguntónleikar. Agust-
in Anievas leikur á píanó
„Paganini-etýður“ cftir
Franz Liszt.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SÍDDEGIO_____________________
15.10 Miðdegissagan: „Á
ódáinsakri“ eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sina (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Frcttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Virtu-
osi di Roma leika Konsertínu
í G-dúr eftir Giovanni Batt-
ista Pergolesi/ Renato Zan-
fini leikur með sömu hljóm-
sveit Óbókonsert op. 7 nr. 6
eftir Tommaso Alhinoni;
Renato Fasano stj./ Hátiðar-
hljómsveitin i Bath leikur
Concerto grosso i D-dúr op. 6
nr. 5 eftir Georg Fricdrich
Ilándel; Yehudi Menuhin
stj./ Felix Ayo og I Musici-
kammersveitin leika Fiðlu-
konsert í E-dúr eftir Johann
Sebastian Bach.
17.20 Litli harnatiminn.
Stjórnandi: Guðrún Birna
Ilannesdóttir. M.a. les Ásta
Kristin Ilannesdóttir þrjá
kafla úr sögunni „Labbi
pahbakútur“, eftir Vilborgu
Dagbjartsdóttur.
17.40 Á ferð. Óli II. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauks-
son. Samstarfsmaður: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Áður fyrr á árunum“.
(Endurtekinn þáttur frá
morgninum.)
21.00 María Callas syngur arí-
ur úr óperum eftir Verdi,
Puccini o.fl. með hljómsveit-
arundirleik.
21.30 Útvarpssagan: „Maður
og kona“ eftir Jón Thor-
oddscn. Brynjólfur Jóhann-
esson leikari les (22).
22.00 Illjómsveit Willy Schobb-
en leikur suðræna dansa.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norð-
an“. Umsjón: Guðbrandur
Magnússon blaðamaður.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfra“ðingur. „Ætt þín hefst
á uppboðspal!inum“. Ruhy
Dee og Ossie Davis flytja
kafla úr bók Julius Lesters:
„To be a slave“. Höfundurinn
tók saman efnið og er þulur í
dagskránni. (Síðari hluti.)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
25. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Pétur.
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur. Þriðji þáttur.
20.40 Ilvað er að gerast í
Afghanistan?
Mynd frá fyrstu fcrð
brcskra sjónvarpsmanna
til Afghanistan eftir að
fjölmiðlum var útskúfað
þaðan eftir innrás Sovét-
manna. Reynt er að varpa
Ijósi á það. hve mikill hluti
landsins er á valdi lepp-
stjórnar Rússa og hvernig
ás’tandið er hjá skærulið-
um, sem njóta stuðnings
Vesturveldanna.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.10 Óvænt endalok.
Klerkur kemst i feitt.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
21.35 Lýðræði í verkalýðs-
hreyfingunni. Umræður
undir stjórn Ólaís Sigurðs-
sonar fréttamanns.
22.25 Dagskrárlok.