Morgunblaðið - 25.08.1981, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981
5
Verðtryggðir sanming-
ar hafa lækkunar-
áhrif á útborgun íbúða
ATHUGUN, sem FasteÍKnamat
ríkisins hefur gert á kaupsamninn-
um fasteÍKna, sem seldar hafa verið
með verðtryKKðum samninKum,
hendir til. að heildarverð lækki um
um það bil 10%. ÚtborKunarhlut-
fallið i slikum viðskiptum er ná-
la-Kt 60%. en samkvæmt þeim kjör-
um. sem viönenKÍzt hafa, er það um
75%. Þe^ar tillit er tekið til lægra
heildarverðs lækkar því útborKun-
arupphæðin um 25 —30%. IlelminK-
ur útKefinna. verðtryKKðra skulda-
hréfa er til 7 eða 10 ára. Þó að
heildarverð lækki, bætir verðtryKK-
inKÍn það upp. þannÍK að raunKÍIdi
verðtryKKðra samninsa er ekki
la'Kra en óverðtryKKðra.
Þessar upplýsingar koma fram í
fréttabréfi, sem Fasteignamat ríkis-
ins gefur út, og er úrtakið, sem
athugunin er byggð á, fremur lítið,
þar sem enn hefur ekki mikill fjöldi
verðtryggðra samninga borizt Fast-
eignamatinu. Á þessu ári hafa mestu
hækkanir fasteignaverðs á milli
mánaða verið frá janúar til febrúar.
Minnstar voru þær frá marz til
apríl, en í lok t.ímabilsins voru 3 til
4% hækkanir á mánuði. Fasteigna-
verð var í júní nálægt 45% hærra en
gildandi fasteignamat.
Undanfarin ár hefur það verið
talin örugg verðtrygging að kaupa
fasteign. Almennt mun sú skoðun
hafa ríkt — segir í fréttum Fast-
eignamatsins, að fasteignaverð fylgi
hækkun á byggingarkostnaði. Þetta
er rétt að því leyti, að þegar til langs
tima er litið haldast hækkanir á
byggingarkostnaði og söluverði fast-
eigna í hendur. Sveiflur á söluverði
fasteigna eru hins vegar miklu meiri
en tilsvarandi breytingar á bygg-
ingarkostnaði og verða þær bezt
sýndar á mynd. Eftirfarandi línurit
sýnir þróun fasteignaverðs á árun-
um 1965 til 1980 miðað við blokkar-
íbúð í Reykjavík. Miðað er við fastan
byggingarkostnað og meðalverð er
sett 100 stig. Tekið er meðalverð
hvers árs. Af þeim sökum er ekki
unnt að lesa verðbreytingar sem
orðið hafa frá einum ársfjórðungi til
annars af þessu línuriti. Hinar öru
verðsveiflur síðustu ára koma þvi
ekki sérlega greinilega fram. Hins
vegar kemur fram, að ekki er sama
hvenær fasteign er keypt og hvenær
hún seld, þegar arðsemi fjárfest-
ingar er metin.
Línurit:
"m (m&ismw mm m
mwm m hr? wm m og mimM og mu ftína
moR m wím ék m m ti)\w w m m m w
víVORT VlfllW ÚKfl átUUNIVfl OKKflK"
• AUKIÐ KALDRÆSIÞOL I MIKLU FROSTI.
• FLJÓTUR AÐ HLAÐAST UPP EFTIR NOTKUN.
• ÞOLIR BETUR YFIRHLEÐSLU.
• PASSAR í ALLFLESTA BÍLA, STÆRÐ 27x17x22 CM.
• VERÐ AÐEINS KR. 650.00
Gerid kröfur og veljiö þaó besta á markaðnum.
Bílablaðið Motor lét óháóa stofnun gera samanburd á helstu raf-
geymum á markaðnum. Bílablaðið Motor segir: „Tudor rauöi
Camelinn er besti rafgeymirinn á markaónum”. Við athugum
rafgeyminn þinn þér að kostnaðarlausu.
Útsölustaðir:
Skorri hf. Skipholti 35, Olís bensínstöðvar í Reykjavík og Akureyri,
Rafgeymaþjónustan Hringbraut 119, Veltir hf. Suðurlandsbraut 16,
Vélsmiðja Hornafjarðar Hornafirði, Kaupf. Rangæinga Hvolsvelli,
Bifreiðaverkstæði Guðjóns, Patreksfirði, Pollinn hf. ísafirði o.fl.
ísetning á staðnum.
Skipholt 35. — Sími: 37033
RAFGEYMIR 9. ÁRATUGSINS
RAUÐICAMELINN
Bylting í rafgeymum.
Þessi nýi hefur marga kosti fram yfir venjulega rafgeyma. Ný gerð
af plötum minnkar vatnsuppgufun, sem þýðir að nær aldrei þarf að
setja vatn á hann = viðhaldslaus.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
Þlr AI GLÝSIR l'M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL' ALG-
LÝSIR í MORGINBLAÐINI