Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981 7 Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Sérgrein: Meltingarsjúkdómar. Viötalsbeiönir dag- lega milli kl. 9—5 daglega. Sími 13774. Ásgeir Theodórs, læknir. ___ Tómstundavörur SS Qrrir heimili og sMla NÁMSKEIÐ Innritun stendur yfir • Tágavinna • Glermálun • Myndvefnaður • Vefnaöur á vefgrindur fyrir börn og fulloröna. HANDÍD Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 2 95 95 MEIRA VIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandl viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn vlð móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til víðgerða á rennum ofl. ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. ■S steinprýði Smiðshöföa 7. Gengið inn frá Stórhöfða. Simi 83340. Góður byr í endur- kosningu Ellert Schram, ritstjóri Vísis, kemst svo aö orði í ritstjórnarpistli um helgina: „í Sjálfstæöis- flokknum er til aö mynda mun rólegra og afslappaöra andrúmsloft, sem einkum kemur fram í því, aö Geir Hallgrímsson, formaöur flokksins, viröist sigla góöan byr aö endurkosn- ingu. Aörir frambjóöendur hafa aö minnsta kosti ekki komiö fram á sjónarsviðiö ennþá og fer þó óöum aö styttast í landsfund.“ Stefnubreyt- ingin í hús- næðismálum t leiöara Þjóöviljans sl. laiiKardaK er hælst yfir því meö nokkru steÍKurla'ti. aö mikill sé sá munur sem orAinn sé á Reykjavík eftir „frels- un“ úr höndum íhalds- ins. enda hafi oróiö stefnuhreytinn i ýmsum málaflokkum. ekki sízt húsnæöis- ok skipu- laK-smálum!! Þetta er einkar froöleK lesninK. ekki sízt fyrir þá rúm- leKa 1500 einstaklinKa. sem orðiö hafa fyrir haröinu á þessari stefnu- hreytinKU i húsna'öis- málum. húsna-öiskrepp- unni i höfuöhorinnni. SteÍKurla-tið kemur einkum fram í þessum lokaoröum leiöarans: „Aö vandleKa athiiKuöu máli munu Keykvik- inKar kjösa aö fcsta þe-war breytinKar i sessi. ok ekki taka neina áhættu. hcldur fakka horKarfulltrúum íhalds- ins“!! Kkki er vist aö sá fjöldi. sem nú skortir þak yfir hofuöiö. vilji “festa þessa breytinKu" i sessi, en lánsfjárstýrinK AlþýöuhandalaKsins. sem KenKur mjöK á hlut hins almenna veðlána- kerfis (en þaö hefur fjár- maKnaö OfW íhúöahyKK- inKa í landinu um lanKt árahil — en var síðan svipt helzta tckjustufni sinum. launaskattinum, er ríkissjiiöur hefur nú sölsaö undir sík). ný hésaleÍKuloKKjof. sem A.þýöubandalaKÍÖ haröi nokkra annmarka inn í. ok stefna sama flokks i h'iöaúthlutun ok skipu- laKsmálum Reykjavikur. hefur samvirkandi stör- leKa dreKÍö úr húsnæðis- framboöi i Reykjavik. „StefnuhreytinKÍn", sem hinn scinhcppni Þjöðviljaritstjöri hælist yfir ok vill festa i sessi mcö stuðninKÍ viö Al- þýöuhandalaKÍÖ. KenKur aimennt undir nafninu „húsnæðiskreppa” — ok h.-fur fært störum fjölda fólks mikinn vanda á hendur. ekki sizt un^u fólki. Þaö er mjöK marKt sem Kcra þarf til aö styrkja stoöu hofuöborK- arinnar. en cnKÍnn einn atburöur kæmi henni betur en fall núverandi meirihluta. cinkum ok sérílaKÍ verðskuldaður kosninKaskellur höf- unda húsnæöiskrepp- unnar í forystu Alþýðu- bandalaKsins. Kaupmáttur Þjóðviljarit- stjórans „Verk sem tala“ heitir forystuKrein úr Þjöðvilj- anum sem lesin var upp i rikisútvarpinu sl. sunnu- daK. en þann daK kemur Þjööviljinn ekki út. Þar seKÍr ritstjórinn m.a. ok hreykir sér hátt á stétt- astriöshólnum: „Sam- kva'mt opinherum tolum haKdeildar ASÍ er kaup- máttur kauptaxta verka- manna hærri i hverjum I einasta mánuöi þaö sem af er þessu ári. hcldur en var i somu mánuöum i fyrra“!! Hér er ekki miö- aö við sólstoöusamninKa 1977. sem setja átti í KÍldi ef rétt er munaö. hcldur kaupmáttarlæKÖ- ina 1980. eftir stétta- stríðssÍKra Alþýðu- handalaKsins í hvorki meira né minna en tveimur ríkisstjórnum. Ok hve vel hefur svo miöaö aö komast upp úr kaupmáttaroldudal AlþýöubandalaKsins annó 1980? • Kaupmáttur verka- manna var í 109.5 i janúr 1980 en 109,6 i janúar 1981. Einhvern- tima heföi Kjartan Ólafsson ekki hoppaö ha-A sína i öllum kjara- haráttuherkla-Aum yfir 0,1% ávinninid — miðað viö þaö la-Ksta saman- buröardæmi sem ha-Kt var aö finna. Ef hinsveK- ar er tekinn kaupmáttur verkakvenna var hann 114.9 í janúar 1980 en 113.2 1981, hafði scm sé lækkað. t júlí 1980 var hann 109.9 en í sama mánuöi 1981 109.8%, haföi krkkáö um þau somu 0,1%. sem Kjartan Ólafsson hrevkir sér af hjá verkamönnum. Já. þetta eru „verk sem tala“. meöal annars í jafnréttisharáttunni!! • Þaö sem skiptir máli í slíkum saman- huröi sem þcssum er að sjálfsöKÖu meöaltals- kaupmáttur launþeKa i heild. Ilann var 110 i janúar 1980 (haföi þá lækkaö úr 116.8 í janúar 1979). í janúar 1981 cr hann kominn niöur i 107.4. Það eru verkin AlþýðubandalaKsins sem tala i þessari kaup- máttarlækkun. svo not- uö séu orö Kjartans Ólafssonar. Ef saman- huröur er Keröur á júlí- mánuöum 1979, 1980 ok 1981 (en nýrri tiilur í ár eru ekki tilta-kar). þá var mcðaltalskaupmátt- ur launþeKa i landinu. samkva-mt opinberum heimildum. 113.2 1979. 105.6 1980 ok 104,3 1981. Þetta eru „verk sem tala", rétt cr það. en þau scKja bara allt annaö en Kjartan Ólafsson les út úr tölfncðinni. Ilann er heldur ekki aö leita sannleikans. ok þaöan af síöur aö huKsa um kjara- mál launþeKa. heldur vakir þaö eitt fyrir hon- um aö sauma ný föt á keisarann. eöa öllu held- ur keisaranefnur Al- þýöuhandalaKsins á valdastólum Reykjavik- urborKar ok ríkisstjórn- ar. Állur þorri fólks eyjnr þ*> hina málefna- Icku nekt í KeKnsæju áróöursstaKlinu. Ilver sá sem man skrif Þjóöviljans 1977 ok 1978. „kosninKar eru kjarabarátta". „sólstóöu- samninKa í KÍldi". „burt með kaupránsstjórnina" — sem ok óIökIck verk- föll ok útflutninKshann á islenzkar framleiöslu- vörur — hlýtur aö hafa skömm á þrim tviskinn- unKsha-tti ok þeirri hyl- dýpishræsni. sem Ál- þýöubandalaKÍö ok for- ysta þess hrærist i. Þaö eru fáir. utan ritstjórar Þjóðviljans. sem vilja „festa í sessi" slík óheil- indi. Grœnmetis kyimmg Munið grænmetiskynningu Blómavals. Kynning — sýnikennsla — tilboðsverð. Sýnikennsla í dag, þriðjudag kl. 4-6: Gerð grænmetispiklesa. Uémcml Gróðurhúsinu við Sigtún: Símar36770-86340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.