Morgunblaðið - 25.08.1981, Side 8

Morgunblaðið - 25.08.1981, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981 Fasteignasalan Hátúni i Nóatúni 17, s: 21870, 20998' Við Rauðarárstíg 3ja herb. sérlega snyrtileg íbúð á 1. hæð. Hamraborg Glæsileg 3ja herb. 98 fm íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Við Alfhólsveg 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð og 55 fm 2ja herb. ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Bílskúr fylgir. Við Hjallaland Fossvogi Glæsilegt raðhús á 2 hæðum, auk bílskúrs. Eingöngu í skipt- um fyrir 4ra til 5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð, á góðum stað í borginni. Viö Dalsel Glæsilegt raðhús, 2 hæðir og kjallari. Samtals 225 fm. Allar innréttingar og frágangur á húsinu í sérflokki. Til greina kemur að taka 4ra herb. íbúð upp í hluta söluverös. Viö Þernunes Einbýlishús á 2 hæðum. Sér (búð á neðri hæð. Stór, tvöfald- ur bílskúr. Við Kambasel 4ra herb. 117 fm íbúð tilbúin undir tréverk á neðri hæð í tvíbýli. Við Kambasel Raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals 186 fm. Húsin afhendast fok- held aö innan, en fullbúin að utan. Lóð og bílastæði frágeng- in. Vegna mikíllar sölu undanfaríð vantar okkur allar stæröir fast- eígna á söluskrá. Höfum fjár- sterka kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Skoðum og verðmetum samdægurs. Hilmar Valdimarsson, Olafur R. Gunnarsson, vióskiptafr. Brynjar Fransson solustj. Heimasími: 53843. \l i.l.VS|\(,ASIMINN KR: ,= ^ 22480 JTlorounblfl&it) Garðabær einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsum í Garðabæ, 120—170 fm auk bílskúrs. Mjög góöar útborganir. Eignahöllin 2885028233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 Til sölu Vesturbær Einbýlishús á góðum stað í vesturbænum. Um er að ræða gott steinhús. Grunnfl. 68 fm, tvær hæðir og kjallari. Möguleikar á að innr. íbúð í kjallara. Lundarbrekka, Kóp. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. íbúöin er vel skipulögð og með suðursvölum. Fullfrágengin, stór lóð og öll sameign í góöu lagi. Stutt í barnaleikvelli og verslanir. Möguleikar á að taka 2ja—3ja herb. íbúð í Kópavogi upp í söluverðið. Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., Sudurlandsbraut 6. Sími 81335. fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590, 21682 Bergstaðastræti 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á hæð í járnvörðu timburhúsi Sér inngangur, sér hiti. Ákveðiö í sölu. Verð 420 þús., útb. 310 þús. Engihjalli 3ja herb. ca. 80 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Verð 490 þús., útb. 380 þús. Vogar Einbýlishús viö Tjarnargötu í Vogum ca. 140 fm auk bílskúrs. Fullfrágengin vönduö eign. Verðtil- boö óskast. Skipti möguleg á 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík með milligjöf. Skólavörðuholt 4ra—5 herb. íbúö í kjallara, ca. 95 fm. Ósam- þykkt. 4 svefnherþergi, þar af 2 stór. Verðtilboð óskast. Laufásvegur 36 „Þverá“ Höfum fengið til sölumeðferðar eitt glæsilegasta, bezt staösetta eldra hús borgarinnar. Húsið, sem er járnklætt timburhús á steinkjallara, er um 130 fm aö grfl. og er hæö, ris, háaloft og kjallari. Heildarstærö hússins er 510 fm. í dag er húsið notaö sem skrifstofu- og íbúðarhús, þ.e. í kjallara er 4ra herb. íbúð (rúmgóð), en hæðin, risiö og háaloftiö notað sem skrifstofur og fundarsalir. Á baklóð er 104 fm steinbygging, nú notuö sem geymslur og prentsmiöja. Bílskúr ca. 25 fm fylgir. Húsið getur hentað sem einbýlishús, tvíbýlishús, íbúöar- og skrifstofuhús, félagsheimili o.fl. o.fl. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tómasson, lógmadur. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í Hverageröi. Skipti á glæsilegri íbúð við Hæðargarð í Rvk. koma til greina. BALDURSGATA 3ja herb. risíbúö. Sér inngang- ur. Sér hiti. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í Hverageröi. Skipti á glæsilegri íbúö viö Hæöargarö í Reykjavík koma til greina. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Bein sala. REYNIMELUR Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæð, ca. 60—65 fm. Verö 420 þús. ÆSUFELL 4ra—5 herb. íbúð á 6. hæö. Bílskúr fylgir. NÝBYGGING VIÐ ÞÓRSGÖTU Höfum til sölu íbúöir í glæsilegu fjórbýlishúsi, sem seljast og afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Um er aö ræða tvenns konar íbúöir: 80 fm. íbúö; eldhús, baðherb., svefn- herb., boröstofa og stofa. Sér geymsla og bílageymsla á jarö- hæð. Verö 680 þús., þar af eru lánuð 180 þús. Hins vegar 90 fm.: 2 stofur, eldhús, svefnherb., baðherb. og boröstofa. Bílageymsla og sér geymsla á jaröhæö. Verö 770 þús., þar af eru lánuö 220 þús. Sameign veröur fullfrágengin. Teikningar á skrifstofunni. RAÐHUS Fokhelt raöhús í Seljahverfi. HÖFUM MJÖG FJÁR- STERKAN KAUPANDA aö 3ja til 4ra herb. íbúö í vesturbæ. LINDARGATA einstaklingsibúö í kjallara. Sér- inngangur. Sérhiti. EINBÝLISHÚS SIGLUFIRÐI glæsilegt einbýlishús á bezta stað í bænum. Stærö 2x110 fm hæö og kjallari. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétuf Gunnlaugsson, lógtr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Sl 16688 Seljahverfi Fokhelt einbýlishús, sem er tvær hæðir og kjallari auk bílskúrs. Teikningar á skrif- stofu. Asparfell 2ja herb. 65 fm góð íbúö á 4. hæð. Þvottahús á hæðinni. Svalainngangur. Video. Baldursgata 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Verö 300 þús. Eyjabakki Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö, með herb. í kjallara. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö með herb. í kjallara. Bólstaðarhlíð 3ja herb. ca. 105 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Einbýlishús eöa raðhús Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi eða raöhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688 Helgi Árnasson sími 73259. Heimir Lárusson Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddsen hdl. 29922 Einstaklingsíbúö miösvæöis, nýleg, ca. 40 fm á 1. hæö. Verö 300 þús., útb. 200 þús. ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. 2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæö. Allt sér. Nýleg eign. Verö 340 þús. REYNIMELUR 2ja herb. 70 fm íbúö á 3. hæð. Suðursvalir. Verö 420 þús. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. 80 fm parhús. Allt ný endurnýjað. Verö 580 þús. ASPARFELL 3ja herb. 101 fm einstaklega vönduð íbúð á 6. hæð. Suöur svalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 490 þús. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 110 fm rúmgóð ris- íbúð í fjórbýlishúsi. Rúmur af- hendingartími æskilegur. Verð 520 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Efsta hæð og ris í blokk ca. 140 fm. 5 til 6 herb. Suðursvalir. Verð tilboð. AUÐBREKKA KÓP. 125 fm efri sérhæð. Suðursval- ir. Réttur fyrir 60 fm bílskúr. Verð 720 þús. MELHAGI 5 herb. 130 fm sérhæö. Suöur- svalir. Möguleiki á aö taka minni eign upp í. Verð 800 þús. SÓLHEIMAR 6 herþ. 150 fm efri sérhæð ásamt rúmgóöum bílskúr. Æskileg skipti á 6 herb. eign í Laugarnesi. Verð 1 millj. KAMBASEL 200 fm raöhús á tveimur hæö- um ásamt innbyggðum bílskúr. Fullfrágengið að utan, en t.d. undir tréverk aö innan. Til afhendingar strax. MIÐBÆJARSVÆÐIÐ 180 fm verslunar- og lagerhús viö góöa verslunargötu. Kjallari, hæð og ris. Verö ca. 700 þús. HLÍÐARNAR 330 fm einbýlishús. Kjallari, 2 hæöir. Bílskúr. Þarfnast stand- setningar. Laus nú þegar. Verö ca. 1400 þús. AUÐBREKKA KÓP. 350 fm iðnaðarhúsnæði á 1. hæð. Verð 900 þús. EIGNIR ÓSKAST Höfum kaupendur að öllum stæröum og geröum eigna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Staðgreiðsla viö samning fyrir réttar eignir. LAUGARNESVEGUR 6 herb. 140 fm efsta hæö ásamt risi í 4ra hæöa blokk. Suöur svalir. Verð 600 þús. Útb. 400 þús. FA3TEIGNASALAN ASkálafell Mjóuhlið 2 (við Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Vlóskiptafræöingur Brynjóltur Bjarkan vr / 27750 1 JL HtrSIÐ 8 Ingólfsstrœti 18 s. 27150 Norðurbær, Hafnarfirðii Rúmgóö 2ja herþ. endaíbúðj ca.70 fm í blokk. Þvottahúsl inn af eldhúsi. Akveðiö í sölu.l Við Reynimel 2ja herb. íbúð á 3. hæð. 1 Við Njálsgötu Snyrtileg 3ja herb. íbúö. Salal eða skipti á 4ra herb. íbúö. | Suðurvangur Hafn. góö 5—6 herb. íbúö á 3. hæð| (efstu) í blokk. Ca. 140 fm 4| svefnherbergi. ÞvottahúsB innaf eldhúsi. Ákveðið i sölu. ■ 5 herb. m. bílskúr Háaleitishverfi Til sölu falleg 5 herb. enda-B íbúð á 3. hæö við Álftamýri.S Suður svalir Góður bílskúr! fyigír * Benedikt Halldórsson sölust j. | lljalti Steinþórsson hdl. | Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.