Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981 2 1
(íprðttir I
Arnór heffur leikið
mjög vel með Lokeren
Búist er við miklu af
honum á keppnistímabiiinu
• Ásgeir Sigurvinsson lék sinn fyrsta leik með Bayern Munchen í 1.
deildinni síðastliðinn laugardag. Ásgeir fékk góða dóma fyrir leik
sinn. Eins og sjá má á myndinni sem tekin er af Ásgeiri í leik með
Bayern fyrir skömmu þá er hart barist um knöttinn. Sjá viðtal við
Ásgeir á bls. 23.
Evrópumót unglinga í frjálsum íþróttum:
Ragnheiður varð í fimmta
sæti í 1500 m hlaupi
Frá liwc* Fibolknrn. hlaðamanni Mhl. I
Utrecht. Ilollandi.
Knattspyrnumaðurinn unni
Arnór Guðjohnsen sem leikur
meó Lokeren i Belgiu hefur
staðið sík með afbrÍKðum vel i
æfinKa- og kappleikjum liðs
síns að undanförnu. Arnór hef-
ur skorað mark í svo til hverj-
um leik ok unnið sér fast sæti i
liðinu. Þá hefur hann jafnan
verið einn besti maður liðsins. í
æfingaleik fyrir skömmu varð
Arnór fyrir þvi óhappi að rif-
beinsbrotna. Þrátt fyrir það lék
• IJrslitakeppninni i þriðja
aldursflokki pilta á íslandsmót-
inu í knattspyrnu lauk norður á
Akureyri um siðustu helgi. Lið
ÍA sijrraði. Hér sést fyrirliði
liðsins hampa bikarnum. Sjá
nánar um mótið ok úrslitin á
síðu 28.
Svíinn
Antevik
sigraði
• Torbjörn Antevik frá Svi-
þjóð, sá sem lék með afhrÍKðum
vel á Evrópumeistaramóti unKl-
in«a i Kolfi, sem fram fór i
Reykjavik i sumar, sÍKraði á
breska opna áhuKamannamóti
unKlinKa i Kolfi um helKÍna.
Antevik lék siðasta hrinir á 71
höKKÍ ok lokaskor hans varð
209 höKK- Antevik sÍKraði því
John IIuKKan frá Skotlandi með
cinu höKKÍ. Mark Mouland frá
EnKlandi varð i þriðja sæti.
hann fyrsta deildarleikinn með
Lokeren, ok stóð sík vel. En á
æfinKU í Kær tóku mciðslin sík
upp ok Arnór fann fyrir mikl-
um verk. Þá bruKðu forráða-
menn Lokeren á það ráð að
senda Arnór til Briissel til eins
færasta iþróttalæknis BcIkíu.
Að söKn bclKÍskra blaða hefur
Arnór sýnt mjöK miklar fram-
farir að undanförnu ok búist er
við miklu af honum á keppnis-
tímahilinu sem er að hefjast.
EVRÓPUMÓTI unKlinKa í
frjálsum íþróttum lauk hér á
sunnudaK- íslensku unKl-
inKarnir sem kepptu á mótinu
náðu mjöK KÓðum áranKri «>k
voru landi sínu til sóma. Best-
um áranKri þeirra náði RaKn-
heiður Ólafsdóttir í 1500 metra
hlaupi en þar varð hún i fimmta
sæti. 24 keppendur hófu keppni
í Kreininni en 12 komust í
úrslitahlaupið. RaKnhciður
hljóp vel í úrslitahlaupinu ok
náði áKætum tima 4:21,47 sek.
SÍKurveKari í hlaupinu varð
Betty Vansteenbroeck frá
BcIkíu. Tími hennar var 4:15,75
mín.
íris Grönfeld keppti til úrslita
í spjótkasti og varð þar í 11.
sæti. Lengsta kast írisar var
44,18 metrar. Antoaneta Tod-
orva frá Búlgaríu sigraði örugg-
lega, kastaði 64,12 metra. Egill
Eiðsson keppti í 400 metra
hlaupi og náði ágætum tíma,
48,88 sek. Hann hafnaði í 12.
sæti. Helga Halldórsdóttir KR
varð í 12. sæti í 100 m grinda-
hlaupi, hljóp á 14,30 sek. Helga
keppti Iíka í 200 metrum en var
dæmd úr leik, þar sem hún hljóp
yfir á aðra braut.
Kristján Harðarson keppti í
langstökki en var nokkuð frá
sínu besta. Atrenna hans pass-
aði mjög illa og lengsta stökk
hans mældist 6,58. Mjög góður
árangur náðist í mörgum grein-
um á mótinu. Jansa frá Tékkó-
slóvakíu sigraði í stangarstökki,
stökk 5,35 metra. Ungverjinn
Bereczky vann 800 m á 1:46,17
mín. 3000 metra hindrunarhlaup
vannst á 7:59,05 mín. af Austur-
Þjóðverjanum Heine. Hástökkið
vannst á 2,26 metrum. Það vann
Pólverjinn Krawczyk. Eins og
sjá má voru afrek unglinganna
með ólíkindum góð.
• íslandsmeistarar í kvennaknattspyrnu 1981, liö Breiðabliks ásamt
þjálfara sínum, Sigurði Hannessyni. Sjá bls. 25.