Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981
Tottenham og Aston Villa skildu jöfn:
Clemence gerði slæm mistök
TOTTENHAM og Aston Villa gerðu jafntefli 2—2, er liðin léku um
góðgerðarskjöldinn á Wembley-leikvanginum um helgina. Eitt
hundrað þúsund áhorfendur fylgdust með leik liðanna. Það var ungur
leikmaður Tottenham sem stal senunni á leikvanginum. Mark Faldo
aðeins tvítugur að aldri, sem var að leika sinn 16. leik með aðalliði
Tottenham, skoraði bæði mörk liðsins, og voru þau glæsileg.
Landsliðsmaður Aston Villa, Tottenham. Það voru slæm mistök
Peter Withe, skoraði fyrsta mark
leiksins á 32. mínútu og kom Villa
yfir. En tveimur mínútum áður en
flautað var til leikhlés jafnaði
Faldo metin. Hann var svo aftur á
ferðinni á 48. mínútu er hann náði
forystunni fyrir Tottenham. Peter
Withe jafnaði leikinn á 52. mín-
útu. Nokkur harka var í leik
liðanna. Til dæmis var fjórum
sinnum mjög illa brotið á Osvaldo
Ardiles á fyrstu 10. mínútum
leiksins. Withe og Morley hjá
Villa voru bókaðir og Hughton hjá
Ray Clemence sem gerðu það að
verkum að Aston Villa náði að
jafna leikinn. Tvívegis missti
Clemence boltann illa á milli
handa sér í netið. Þetta var fyrgti
leikur hans með Tottenham og
hann hlýtur að hugsa sem svo að
fall sé fararheill. Clemence var að
leika sinn þrítugasta og fimmta
leik á Wembley en það er met hjá
enskum leikmanni.
Atli með gegn Dönum
ÍSLENSKA landsliðið í knatt-
spyrnu sem mætir Dönum á
morgun hélt utan í gærdag. í
gærdag kom skeyti til KSÍ frá
Borussia Dortmund þess eðlis að
Atli Eðvaldsson gæti verið laus
og ma'tti taka þátt í leiknum.
Allt bendir þvi til þess að Magn-
ús Bergs og Atli leiki báðir með
liðinu. Aðrir leikmenn í hópnum
eru þessir: Guðmundur Baldurs-
son, Þorsteinn Bjarnason, Viðar
Halldórsson, Ólafur Björnsson,
Örn Óskarsson, Marteinn Geirs-
son, Sævar Jónsson, Magnús
Bergs, Ómar Torfason, Sigurður
Lárusson, Árni Sveinsson, Pétur
Ormslev, Sigurlás Þorleifsson,
Ragnar Margeirsson, Lárus Guð-
mundsson og Sigurður Ilalldórs-
Er ánægður með
sigurinn, en
tel okkur
geta gert betur
- sagði Guðni Kjartansson
Lárus Guðmundsson með skot að marki. Boltinn hrekkur í hend
„ÉG ER auðvitað ánægður með
að hafa unnið leikinn, en aðstæð-
ur og styrkleiki mótherjanna
Aðstæður réðu úrslitum
- sagði framkvæmdastjóri nígeríska liðsins
„VIÐ bjuggumst ekki við þcssum
úrslitum. höfðum ciginlega
reiknað með sigri í leiknum. en
veðrið kom í veg fyrir að við
næðum að sýna getu okkar. en
þrátt fyrir það var leikurinn
góður. Marktækifærin voru að
visu fremur tilviljanakennd og
með heppni hefðum við átt að ná
jafntefli," sagði framkvæmda-
stjóri nígeriska iandsliðins, Just-
in M.C. Ondununine eftir leikinn.
„Mér fannst íslenzka liðið nokk-
uð gott, og beztur í því var Pétur
Ormslev, en okkur hefði gengið
mun betur á móti því á þurrum
velli. Islenzku leikmennirnir
kunnu betur að notfæra sér
astæður og það réði úrslitum.
Annars erum við ánægðir með
heimsóknina hingað, ferðin var
farin til að kynnast hinum ýmsu
aðstæðu og knattspyrnu sem
flestra þjóða vegna þess að við
eigum möguleika á að komast í
heimsmeistarakeppnina á Spáni á
næsta ári. Þessi ferð hefur því
verið lærdómsrík, við höfum leikið
gegn norska landsliðinu og náðum
þá jafntefli, síðan töpuðum við
fyrir Sheffield Wedensday og á
heimleiðinni leikum við við 1.
deildarlið Brighton og í Portúgal,"
sagði framkvæmdastjórinn einnig.
komu í veg fyrir að hægt væri að
dæma getu okkar manna. Við
eigum erfiðari leiki framundan
og í þeim verðum við að gera
betur, eigi viðunnandi úrslit að
nást,“ sagði landsliðsþjálfarinn
Guðni Kjartansson eftir lcikinn.
„Ég er ekki eins svartsýnn á
úrslit næstu leikja og margir
virðast vera og tel að við getum
staðið okkur vel á móti hvaða liði
Öruggur sigur við
ÍSLENDINGAR Iögðu Nígeríumenn að velli, 3:0 (1:0), í sannkölluðum
roklandsleik á Laugardalsvellinum siðastliðinn laugardag og er það i
fyrsta sinn síðan 1977 að landsleikur vinnst á Laugardalsvellinum.
Veðurguðirnir voru mjög óblíðir við leikmenn og þá fáu áhorfendur,
sem leið sina lögðu í Laugardalinn, hávaða rok og rigning var nær
allan leiktímann og kom það i veg fyrir að liðin næöu að sýna getu
sína. Einkum virtist kuldinn há Nigeriumönnunum því þeir náðu sér
aldrei á strik og því er erfitt að dæma getu islenzka landsliðsins eftir
þennan leik þrátt fyrir stóran sigur.
Ef við náum vel saman og
allir leikmenn gera sitt bezta er
engin ástæða til að búast við skelli
á móti Dönum.
Að þessu sinni stóð
liðið sig þokkalega, en flestir
leikmannanna geta betur. Það eru
aðstæður og mótherji, sem móta
leikinn og því var hann ekki betri
nú en raun bar vitni, en á sama
hátt eigum við að geta staðið
okkur betur á móti sterkari þjóð-
um,“ sagði Guðni.
Mark úr fyrirgjöf
íslendingar léku undan rokinu í
fyrri hálfleik og sóttu án afláts og
til marks um sóknarþungann kom
Guðmundur Baldursson, mark-
vörður, aldrei við knöttinn, nema
þegar hann fékk hann frá sam-
herjum sínum. Þrátt fyrir þetta
skoruðu íslendingar aðeins 1 mark
í hálfleiknum og kom það þegar á
5. mínútu leiksins og var af
ódýrara taginu. Árni Sveinsson
Elnkunnagjdfln
var þá með knöttinn út við
hliðarlínu, um 40 metra frá marki
og hugðist hann senda knöttinn
fyrir markið, en viti menn rokið
tók til sinna ráða og lyfti knettin-
um snyrtilega yfir úthlaupandi
markvörðinn og í netið. íslend-
ingar sóttu áfram, en gekk illa að
hemja knöttinn í rokinu og flestar
sendingar þeirra fram á völlinn
reyndust allt of langar og undan-
tekningalítið var reynt að spila
alveg upp í mark Nígeríumanna í
stað þess að reyna skot af lengra
færi og við það runnu flestar
sóknarloturnar út í sandinn áður
en leikmenn náðu að nýta þær til
fulls.
Lið I>órs: UBK: Fram: Lið Víkings:
Eiríkur Eiriksson 6 Guðmundur Ásgeirsson 7 Guðmundur Baldursson 6 Sigurjón Elíasson 4
Ililmar Baldvinsson 7 Ómar Rafnsson 7 Trausti Ilaraldsson 6 Gunnlaugur Kristinsson 5
Bjarni Sveinbjörnsson 5 Gunnlaugur Helgason 6 Ágúst Ilauksson 6 Magnús Þorvaldsson 7
Nói Björnsson 5 Ólafur Björnsson 7 Gunnar Guðmundsson 5 Jóhannes Bárðarson 5
Þórarinn Jóhannesson 6 Valdimar Valdimarsson 7 Marteinn Geirsson 5 Helgi Helgason 6
Árni Stefánsson 6 Vignir Baldursson 8 Sverrir Einarsson 6 Ragnar Gislason 5
Guðmundur Skarphéðinsson 6 Björn Þór Egilsson 6 Ilalldór Arason 6 Ómar Torfason 6
Örn Guðmundsson 6 Ilelgi Bentsson 7 Viðar Þorkelsson 7 Heimir Karlsson 7
Jónas Róbertsson 5 Sigurður Grétarsson 8 Pétur Ormslcv 6 Sverrir Herbertsson 6
Guðjón Guðmundsson 6 Jóhann Grétarsson 6 Guðmundur Steinsson 5 Lárus Guðmundsson 6
Jón Lárusson 7 Sigurjón Kristjánsson 7 Ilafþór Sveinjónsson 6 Þórður Marelsson 5
Ilelgi Helgason (vm) 5 Guðmundur Torfason (vm) 4 Jóhann Þorvarðarson 5
Hákon Gunnarsson (vm) 5
Lið KR: Valur:
Stefán Jóhannsson 6 Sigurður Haraldsson 5
Guðjón Hilmarsson 5 Óttar Sveinsson 5 FH: Lið ÍA:
Sigurður Pétursson 5 Þorgrímur Þráinsson 6 Ilreggviður Ágústsson 5 Bjarni Sigurðsson 8
Ottó Guðmundsson 6 Dýri Guðmundsson 6 Viðar Halldórsson 6 Guðjón Þórðarson 6
Börkur Ingvarsson 6 Sævar Jónsson 5 Sigurþór Þórólfsson 5 Björn II. Björnsson 8
Jósteinn Einarsson 5 Matthías Hallgrímsson 5 Guðmundur Kjartansson 5 Sigurður Ilalldórsson 7
Óskar Ingimundarson 4 Guðmundur Þorbjörnsson 5 Gunnar Bjarnason 5 Jón Áskelsson 7
Helgi Þorbjörnsson 6 Valur Valsson 5 Guðgeir Lcifsson 6 Jón Alfreðsson 8
Atli Þór Iléðinsson 4 Þorsteinn Sigurðsson 5 Ingi Björn Albertsson 5 Sigurður Lárusson 8
Elías Guðmundsson 7 Ililmar Sighvatsson 6 Magnús Teitsson 5 Árni Sveinsson 9
Hálfdán Örlygsson 6 Magni Pétursson 5 Ólafur Danívalsson 6 Guðbjörn Tryggvason 8
Sigurður Indriðason (vm) 4 Hilmar Sighvatsson (vm) 5 Pálmi Jónsson 5 Gunnar Jónsson 8
Vilhelm Fredriksen (vm) 4 Hermann Gunnarsson (vm) 5 Tómas Pálsson 4 Kristján Olgeirsson 7
Á 14. mínútu skaut Ómar Torfa-
son rétt framhjá af stuttu færi
eftir laglegt samspil og rétt á eftir
gerðu þeir Lárus og Sigurlás
mikinn usla í vörn Nígeríumanna
en tókst ekki að skora. Á 19.
mínútu fékk Lárus stungu inn
fyrir vörnina, en skot hans var
varið og 2 mínútum síðar rúllaði
fyrirgjöf frá Pétri Ormslev þvert í
fyrir án þess að nokkur næði til
knattarins. Á 24. mínútu lá knött-
urinn loks í neti Nígeríumanna
eftir að Lárus hafði skorað af
stuttu færi eftir barning í teign-
um, en dómari leiksins, Eysteinn
Guðmundsson, dæmdi markið af.
Rétt á eftir var svo varið gott skot
frá Ómari. Á 40. mínútu munaði
svo minnstu að Viðar léki sama
leikinn og Árni áður, er fyrirgjöf
hans utan af kanti smaug yfir
þverslána. Augnabliki síðar skaut
Örn Óskarsson svo hörkuskoti að
færi fyrri hálfleiks, en þau voru
mótbyrnum.