Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981 ^ujo^nu- b?á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Iloilsan er ok þér veífnar vel á vinnustaA. En þú la tur einhvern þér nákominn fara um of í taugarnar á þér. Kíf' NAUTIÐ mfífi 20. APKÍL-20. MA) Treystu ei^in dómKreind i da^. bér kann aó herast freistandi atvinnutilhoó en láttu þaó ei^a sijf. I>að er ekki allt sem sýnist. 'W/jk TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍJNÍ l>ú ort í skapi til art íram- kva-ma IrumloKar huKmynd- ir í das- l’art or átta'tt. on ha'tt or við art þór Kanai orfirtloaa art fá artra til art taka þitt alvarloaa. Sljð KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ llversda^sleikinn fer í tau«- arnar á þér en dagurinn líóur samt án skakkafalla. Taktu þátt í skemmtun. sem vinur þinn er aó skipuloKtfja. Hún veróur ána'gjuleg. LJÓNIÐ ií^ 23. JÚLl—22. ÁGÚST l>ú Korir þór uf miklar áhyttltjur út af smámunum. Ko.vndu nú art komast art nirturstortu um þart hvart þart or som þú raunvorulotta vilt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I.áttu afdrifaríkar framtírtar ákvarrtanir hírta hotri tíma. Loitartu rárta þór oldra <>K royndara fólks i ákvortnu máli ok notartu kvoldirt til hoimilisstarfa. Wh\ VOGIN PTiSj 23. SEPT.-22. OKT. Stutt forrtalaK Ka'ti orrtirt skommtiloKt. Kómantíkin hiómstrar hjá þoim oin- hloypu on oinhvor af oldri kynslortinni Ka'ti roynt art sotja strik í roikninKÍnn. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fjármálin oru í hronnidopli i daK- l*ú Ka'tir orrtirt íyrir óva'ntu happi on Kattu þoss art maki þinn oyrti okki úr hófi fram. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. MótsaKnakonnd framkoma ástvinar þíns Korir ástandirt flókirt ok ótryKKt. I*art horfir til hatnartar ártur on lanKt u m lirtur. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. I>ór finnst þú vora art missa af stra'tisvaKninum. l>art or tilfinninK som Krípur flosta oinhvorn timann ok onKÍn ásta'rta til art órva nta. Mundu líka art hvor or sinnar Ka'fu smirtur. §ffg1 VATNSBERINN 20.JAN.-18. KEB. I*ii ort undir miklu vinnu- álaKÍ ok ía rrt of til vill fróttir som koma þór úr jafnva'KÍ. lluKloirtsla myndi draKa úr stroitunni. Láttu forrtalóK •'ÍKa sík í daK. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Fjármálin veróa nokkuó hlendin í da^. I>ú viróist vinna á einum v ÍKstoóvum en tapa á oórum. (ioóur tími til feróalaga. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA SMÁFÓLK MARCIE,L00K!THE BUTTERFLV HA5 COME BACK! IUHATPO VOU SUPP05E THI5 MEAN5 ? Sjáóu, MaBKa! Fiðrildiö hof- ur snúið aftur! Ilvað morkir það? I>að hefur sjálfsaKt foni>ið loið á entíilshlutverkinu, horra. I>að var ieitt... Orðið citt af sma'lini>junum, or það ekki? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Næsta trompiitabrellan sem við skoðum er framhjá- hlaup (Coup en Passant). Án efa vita flestir hvað framhjá- hiaup er í skák. en i bridge merkir það þetta: Norður s — h 32 t - 1 - Vestur Austur s — s 10 h DG h - t - t Á 1 - Suður s 6 h - t 4 1 - 1 - Spaði er tromp og norður á út. Suður fær alltaf slag á trompsexuna með því að hlaupa fram hjá tromptíu austurs. Ef austur trompar, kastar 'suður tígli og tromp- sexan verður góð. Og ef austur fleygir tígulásnum trompar suður. Spreyttu þig á 4 spöðum í eftirfarandi spili. Vestur spil- ar út tveimur efstu í hjarta. Norður s 752 h 9762 t KD6 1 K32 Vestur Austur s - s DG109 h ÁKG103 h 854 t 10954 t G32 I 9874 1 DGIO Suður s ÁK8643 h D t Á87 1 Á65 Það lítur út fyrir að það séu fjórir taparar í spilinu. En sjáum til. Suður trompar seinna hjartað og leggur niður trompás. Þegar legan kemur í ljós er spilað þannig: Farið inná tígulkóng á borðinu og hjarta trompað. Ás og drottn- ing í tígli tekin, og ás og kóngur í laufi. Þá er síðasta hjartanu spilað úr blindum. í þessari lokastöðu á austur DGIO í trompi og laufdrottn- ingu. Suður á K86 í trompi og einn laufhund. Ef austur trompar hjartað losar sagn- hafi sig við lauftaparann, en ef austur kastar laufinu trompar suður: tíu slagir í báðum tilvikum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Lone Pine í vor kom þessi staða upp í skák Bandaríkjamannanna Suiman og John Wat.son, sem hafði svart og átti ieik. 24. - IIxf3+!, 25. gxf3 - I)h2+, 26. Kc3 - exf3+, 27. Kf3 (27. Kd3 - Bf5 mát) 27. — IIÍ8+ og hvítur gafst upp, enda stutt í mátið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.