Morgunblaðið - 25.08.1981, Page 40

Morgunblaðið - 25.08.1981, Page 40
Sími á ritstjórn og skritstofu: 10100 I»RIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981 s&e Ljósaperur $ |Éé|A| Þeim geturðu J •rllr* treyst Einkaumboð á ísiandi SEGULL HF. Nýlendugötu 26 00 Uppboð hjá Sotheby í London: íslensk f rímerki metin á ÍSLENSK frímerki, sem talin cru að minnsta kosti 250 þúsund króna virði, verða hoóin upp hjá hinu kunna uppboAsfyrirtæki Sothcby í London hinn fjórða september næstkomandi. I danska hlaóinu Weekcnd-Aviscn scKÍr, að hcr sé um að ræða einstakt safn islenskra frimerkja frá 1873 til 1959. Jafnframt sej?ir þar að aðeins tvö frímerkjanna í Talning við bisk- upskjör i dag KJÖRSTJÓItN við hiskupskjör mun koma saman til fundar i Arnarhváli í dan klukkan niu árdenis. I>ar verður fjallað um kaTur vet?na kjörsins hafi einhverj- ar borist. en síðan hefst talninx í hiskupskjöri. A kjörseðli við hiskupskjör nú eru sem kunnugt er þrír menn, þeir Arngrimur Jónsson, Ólafur Skúla- son og Pétur Sigurgeirsson. — Arngrímur hefur þó óskað eftir því að kjósendur krossi ekki við nafn hans á seðlinum, heidur velji á milli þeirra séra Péturs og séra Ólafs, sem hlutu flest atkvæði við fyrri umferð biskupskjörs. Líklegt er að úrslit liggi fyrir fyrir hádegi í dag, og verður þá ljóst hver tekur við af herra Sigurbirni Ein- arssyni hinn 1. október næstkom- andi sem biskup Islands. 250 þús. safninu séu notuð. hin séu öll ný. Sum þeirra eru yfirstimpluð, til dæmis frá hópflugi ítala, sem eykur á verðmæti þeirra. I safninu eru meðal annars tvö skildingsmerki frá 1873 „fjór- blokk" frá 1902—1904 með mynd Kristjáns konungs IX, frímerki með mynd Friðriks VIII frá 1912, frímerki með Kristjáni konungi X frá 1920, frímerki frá Alþingishá- tíðinni 1930, Geysisfrímerki frá 1938, lýðveldisstofnunin 1944, frí- merki með mynd Jóns biskups Arasonar frá 1950, og mörg önnur. — Á uppboðinu verða einnig fágæt frímerki frá Færeyjum, Finnlandi og Svíþjóð, svo dæmi séu nefnd. Jón Aðalsteinn Jónsson sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að mörg þeirra merkja, sem að framan eru nefnd, séu fágæt og því í háu verði. Svo væri til dæmis um skildingsmerkin, og eins þau er stimpluð væru með Hópflug ítala og orðunum í í gildi, slíkt gerði þau sjaldgæfari. Kvaðst Jón Aðalsteinn ekki telja ósennilegt að Hópflugmerkin væru metin á 5 til 6 þúsund krónur stykkið, væru jjau vel farin. Jón kvaðst annars ekki þekkja til umrædds safns og ekki hafa haft spurnir af uppboð- inu, og því gæti hann lítið sagt um þessi frímerki án þess að fá frekari fréttir af þeim. Loðnuveiðin enn treg: Björgunarskipið Gisli J. Johnsen með skútuna Súsönnu i togi sl. laugardag en stýri skútunnar hrotnaði af á leiðinni til Akraness. Eins og sjá má gefur hraustlega yfir Súsönnu, enda vindhvellur og kröpp alda. Sjá bls. 47. Ljósmynd Mbl. Ravnar Axelssun. 11 skip með rúmar 8.000 1. frá sunnudegi til mánudags Hafbeitarstöðin í Vogum: Söluverðmæti talið nema 150 millj. á ári LOÐNUVEIÐIN við Jan Mayen er enn treg og hafa skipin verið allt að vikutíma á miðunum áður en þau hafa fengið sæmi- legan afla. Á laugardag til- kynntu tvö skip um afla, sam- tals 1.150 lestir og frá miðnætti á sunnudag til miðnættis á mánudag tilkynntu 11 skip um afla, samtals 5.810 lestir. Skipin, sem tilkynntu um afla á laugardaginn voru Gísli Árni ýjálfstaðisflokksins í Vestfjarða- (jördæmi. sem haldinn var sl. augardag, var samþykkt stjórn- nálaálvktun. þar sem kjördæmis- •áðið „harmar myndun núvcrandi íkisstjórnar og þá sundrungu. ;em hún hefur valdið meðal sjálf- tæðismanna“. I ályktuninni er lögð áherzla á, ð Sjálfstæðisflokkurinn gangi leill og óskiptur til átaka við þau andamál, sem við er að glíma og ivatt er til eindrægni og sátta nnan flokksins. Yfirlýsingar þingmanna á fund- im sjálfstæðismanna á Vestfjörð- im og Norðurlandi um helgina, með 630 lestir og Helga II með 520. Hin skipin eru Skarðsvík, 620, Svanur, 670, Jón Finnsson, 500, Guðmundur, 400, Harpa, 400, Grindvíkingur, 750, Ljós- fari, 550, Hrafninn, 500, Sig- hvatur Bjarnason, 500, Albert, 500, og Fífill 420 lestir. Loðnuverð hefur enn ekki verið ákveðið en fundur verður hjá yfirnefnd verðlagsráðs sjáv- arútvegsins í dag. benda til að línur séu nú að skýrast varðandi formannskjör á lands- fundi Sjálfstæðisflokksins í haust. Á aðalfundi Kjördæmisráðsins á Patreksfirði lýsti Matthías Bjarna- son afdráttarlausum stuðningi við endurkjör Geirs Hallgrímssonar til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Þessi yfirlýsing Matthíasar Bjarnasonar kom fram í svari við fyrirspurn um þetta efni. Sagði þingmaðurinn, að ýmis nöfn hefðu verið nefnd í sambandi við for- mennsku í Sjálfstæðisflokknum, en flokksmenn hefðu aldrei staldrað við önnur nöfn nema stutta stund. Geir Hallgrímsson hefði ákveðið að gefa kost á sér til endurkjörs og TALIÐ ER að söluverðmæti afurða frá hafbeitarstöðinni sem væntanlega mun risa við kvaðst Matthías Bjarnason mundu styðja hann. Fleiri þingmenn Sjálfstæðis- flokksins lýstu stuðningi við endur- kjör Geirs Hallgrímssonar á stjórnmálafundum um helgina. Á fundum á Þórshöfn og Raufarhöfn á sunnudag, lýsti Ólafur G. Ein- arsson, formaður þingflokks sjálf- stæðismanna, yfir eindregnum stuðningi við Geir Hailgrímsson og kvaðst sannfærður um, að sá yfir- gengilegi áróður, sem haldið hefði verið uppi gegn formanni Sjálf- stæðisflokksins af andstæðingum flokksins fyrst og fremst, en sem óneitanlega hefði haft áhrif í röðum sjálfstæðismanna, væri að snúast við. Ólafur G. Einarsson sagði, að sjálfstæðismenn þyrftu á málefnalegri samstöðu að halda á landsfundi í haust, ekki persónu- legum kritum. I Vogastapa, áður en langt um líður. muni nema um 150 millj- I ónum króna, eða 15 milljörðum Á fundunum á Raufarhöfn og Þórshöfn tóku þeir Vigfús Jónsson á Laxamýri, varaþingmaður, og Halldór Blöndal, alþingismaður, í sama streng. Vigfús Jónsson kvaðst ekki efast um endurkjör Geirs Hallgrímssonar og sagði, að formaður og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins yrðu að vera sam- taka og geta treyst hvor öðrum. Halldór Blöndal, sagði að ráðherr- ar sjálfstæðismanna í núverandi ríkisstjórn hefðu ekki sýnt, að þeir hefðu nýjar lausnir á takteinum, það ásamt uppþotinu í Alþýðu- flokknum og fleira, hefði leitt til þess að fólk væri nú að átta sig betur á kostum manns, eins og Geirs Hallgrímssonar og lýsti þingmaðurinn eindregnum stuðn- ingi við endurkjör hans. Sjá ályktun kjordu misráós Sjálf- sta-Aisílokksins I Vrstfjaróakjór da mi á mióopnu. gamalla króna á ári, sam- kvæmt hcimildum sem Morgun- blaðið heíur aflað sér. Ilins vegar er stofnkostnaður talinn munu nema rúmum 10 milijón- um króna, eða rúmum 1 millj- arði gamalla króna. Ekki mun þó enn búið að ganga frá samningum Fjárfestingarfé- lagsins og hins bandariska íyrirtækis, Wyerhauser, en ekki mun þess langt að bíða að málin skýrist. A föstudags- kvöld funduðu landeigendur þeir á Suðurnesjum, sem mái- inu tengjast, vegna þessa og rikti jákvæður andi á fundin- um og iýstu menn sig íúsa til samstarfs. Því er ekki talið að stranda muni á þeim. í samtali við Morgunblaðið sagði Sveinn Eiðsson, sveitar- stjóri í Vogum, að ekki væri hægt að segja neitt um þetta mál með vissu, enn væru ýmsir þættir óákveðnir, en hann taldi að hafbeitarstöðin yrði mikil lyftistöng fyrir staðinn. Sveinn sagðist telja að 30-40 manns myndu vinna við hafbeitarstöð- ina og væntanlega yrðu þeir úr Vogum, „og ég get ekki annað séð en að það sé ákaflega mikið mál að fá svona fyrirtæki í þetta lítið byggðarlag," sagði Sveinn. Að öðru leyti vildi Sveinn ekki tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Kjördæmisráð sjálfstæðismanna á Vestfjörðum: Harmar myndun ríkisstjórnar og sundrungu sjálfstæðismanna Þingmenn lýstu stuðningi við endurkjör Geirs Hallgrímssonar á stjórnmálafundum um helgina \ AÐALFUNDI Kjördæmisráðs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.