Morgunblaðið - 10.09.1981, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981
„Vegurinn, kærleik-
urinn og lífið“
- fræðslurit um kaþólska trú
BÓKIN „VeBurinn, sannlcikur-
inn ob lífið“, fra'ftslurit um kaþ-
ólska trú, eftir Ferdinand Krenz-
er er komin út í íslenskri þýðinKu
Torfa Ólafssonar. /
I formálsorðum þýðanda segir
m.a.: „Boðendum kaþólskrar trúar
hér á landi hefur lengi verið ljóst
hversu illa kirkjan hefur verið
stödd hvað snertir bókakost á
íslensku um trú og kenningar
kirkjunnar. Kaþólsk fræði komu
út 1922, góð bók á sínum tíma en
löngu úrelt hvað framsetningu
snertir. Hún var byggð á spurn-
ingum og svörum um trúna og
kirkjuna og miðuð við að menn
lærðu rökin fyrir trúnni, sér og
öðrum til gagns. En síðan hafa
tímarnir breyst og hættir manna
einnig. Nú er að mestu horfið frá
utanbókarlærdómi en stefnt að
því að menn skilji rök trúarinnar,
átti sig á höfuðatriðum hennar og
umfram allt lifi lífi sínu sam-
kvæmt anda hennar.
Bæklingurinn „Þetta er kaþ-
ólska kirkjan" sem út kom 1976,
var spor í þessa átt en að ýmsu
leyti ófullnægjandi, ekki hvað síst
vegna þess að í stuttum bæklingi
er ekki unnt að fjalla til neinnar
hlítar um málefnin.
Því varð að ráði að velja þessa
bók til þýðingar og útgáfu. Hún
þótti, þegar hún kom út í Þýska-
landi, vera einna best þeirra bóka
sem fræddu menn um kaþólska
trú.
Útgefendur þessarar bókar vona
að hún stuðli að auknum skilningi
29922
GARÐAVEGUR HAFN.
2ja herb. samþykkt risíbúð í
eldra tvíbýlishúsl. Snyrtileg
eign. Útb. ca. 200 þús.
ASPARFELL
2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæð.
Suðursvalir. Þvottahús og
geymsla á hæðinni. Verð 400
þús. Útb. 300 þús.
DIGRANESVEGUR
2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð.
Allt endurnýjað. Bílskúrsréttur.
Verð 90 þús.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð.
Suöursvalir. Útb. 500 þús.
OLDUGATA
130 fm 4ra herb. hæð í gömlu
steinhúsi. Laus fljótlega. Útb.
500 þús.
EIRÍKSGATA
4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð
ásamt 50 fm aöstööu í risi.
Snyrtileg eign.
LAUGARNESVEGUR
6 herb. 140 fm efsta hæð ásamt
risi í 4ra hæöa blokk. Suður-
svalir. Varð 600 þús. Útb. 400
þús.
NEÐARLEGA VIÐ
LAUGAVEG
Höfum til sölu verslunar, iðnað-
ar og skrifstofuhúsnæöi sam-
tals að stærð ca. 800 fm. Lóð
485 fm. Verð 2,4 míllj.
EINBÝLISHÚS
RAÐHUS ÓSKAST
Höfum fjársterka kaupendur að
einbýlishúsi eða raöhúsi í Hlíð-
um eða Háaleiti. Möguleiki á að
láta sérhæð með bílskúr uppí.
A FA3TEIGNASALAN
^Skálafell
Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg).
Sölustjóri: Valur Magnússon.
Viðskíptafræöingur Brynjólfur Bjarkan.
á kaþólsku kirkjunni og kenning-
um hennar og örvi menn til
umræðu um kristna trú yfirleitt.“
Bókin er 446 bls. að stærð og
skiptist í 23 kafla. Eru aðrir
höfundar en Krenzer að nokkrum
þeirra. Útgefandi er kaþólska
kirkjan á Islandi.
MhOBORG
Upplýsingar í dag hjá Jóni Rafnari
sölustjóra í síma 52844 frá kl. 10—2.
Jón Rafnar sölustjóri.
Njálsgata
Afhending fljótlega
Lítil 3ja herbergja risíbúð með
sér inng. Nýtt eldhús ofl. laus
fljótlega. Verð 380 út 270.
Hvammar, Hafnarfirði
Hæð og ris, 6 svefnhrbergi, stór
bílskúr. Gott útsýni. Sér inng.
og hiti. Möguleiki að hafa tvær
íbuðir. Verð 900—950 þús.
Laust fljótlega.
Raöhús Norðurbær
Raöhús við Hjallabraut ca. 130
fm auk bílskúrs. Næstum full-
búin eign. Skipti möguleg 4—5
herbergja íbúö i Hafnarfiörl.
Verð 1.050.000.
Guómundur Þóróarson hdl.
Bústnðir
^FASTEIGNASALA^
▲^28911^
Laugavegi 22
fra KlapparstigB|M
Luðvik Halldórsson
Águst Guðmundsson
Pétur Björn Péturjson viðskfr.
Háaleitisbraut
5 herb. 117 fm íbúð á 4. hæð.
Bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir
3—4ra herb. íbúð á 1. eöa 2.
hæö, með bílskúr í sama hverfi.
Bauganes
3ja herb. 90 fm parhús. Verð
500 þús.
Smáíbúöahverfí
Einbýlishús, sem er 2 hæðir og
ris, samtals 280 ferm. Verslun-
araöstaöa á 1. hæð. Skipta-
möguleiki á 4ra herb. íbúö í
lyftuhúsi vestan Elliöaár. Tilboö
óskast.
Barónsstígur
Einbýlishús sem er 2 hæðir og
ris. Mikið endurnýjað. Bílskúr.
Eign sem gefur mikla mögu-
leika. Verð 1200 þús.
Þingvellir
Sumarhús, vestan við vatnið í
landi Heiöarbæjar til sölu. Verö
140 þús.
Vantar
einbýlishús í Mosfelslssveit.
Vantar
2ja—3ja herb. íbúð í Hafnar-
firði.
Vantar
4ra herb. íbúð, fjársterkur
kaupandl.
Háaleitisbraut
Var aö fá í einkasölu mjög stóra 2ja herbergja íbúö
(endaíbúð) í kjallara viö Háaleitisbraut. Sér inngang-
ur. Sér hiti. Sér þvottahús. Björt íbúö. Laus strax.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suóurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Vesturbær — einbýlishús
Til sölu er einbýlishús á góðum staö í vesturbænum. Um er að
ræða gott steinhús. Grunnflötur er 68 fm. 2 hæðir og kjallari.
Möguleikar á aö innrétta íbúö í kjallara.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.
Suðurlandsbraut 6.
Sími 81335.
Skrifstofuhúsnæði
Til sölu skrifstofuhúsnæði alls um 310 fm í miöborg Reykjavíkur.
Góö aðkeyrsla, stutt í Toll og banka. Húsnæöið hentar vel fyrir
heildverzlun, læknastofur og fleira. Teikningar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni ekki í síma.
Fasteignasalan Berg,
Laugavegi 101, s. 17305.
Róbert Arni Hreidarsson hdl.
Sigurður Benediktsson
Kvöld- og helgarsími 15554
1
27750
27150
■FA.STZSXCfcXCAK'&SX 1>|
l'igólfsstrnti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Háaleitishverfi
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt bílskúrsplötu. Skipti á
4ra herb. íbúð á svipuðum
slóðum æsklleg.
Viö Smiöjuveq
Til sölu ca 50 tm jaröhæð á
góðum staö. 4 m. iofthæð. 2
innkey.sludyr. Leiga möguleg.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Hjalti Steinþórsson hdl.
4ra herb. m. bílskúr
í Neðra-Breiöholti
Falleg endaíbúð á 3. hæð ca.
100 fm með frábæru útsýni.
Góður bílskúr fylgir. Ákveðið
í sölu.
Háaleitishverfi
Góð 4ra—5 herb. endaíbúð
ásamt bílskúr. Skipti æskileg
á 4ra herb. íbúð í Fossvogi.
Óskum eftir íbúðum og hús-
um á söluskrá strax.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Grenimelur — 3ja herb.
Mjög mikið endurnýjuð íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Sér
inngangur. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Góö lóð. Verð 480 þús.
Teigar — 2ja herb.
mjög snyrtileg íbúð í kjallara.
Æsufell — 3ja—4ra herb. m/bílskúr
Góð íbúð ofarlega í háhýsi. Verð 550 þús.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
mjög falleg íbúö með sér þvottahúsi. Laus í jan. nk. Verð 530 þús.
Höfum kaupanda aö
góöri 3ja herb. íbúö sem ekki þarf aö losna næstu mán. Mjög góö
útb. í boði.
Óskum eftir
3ja herb. íbúð í lyftuhúsi í Reykjavík eða Hafnarfirði. Góð útb. í
boði, eöa skipti á lltlu raðhúsi.
■ A I a__ „ l^ii ▲ áósuiS
^EignavalQ 29277
[Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688
Allir þurfa híbýli
★ 3ja herb. íbúö — Hraunbær
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér inngangur. Sér þvottahús,
Fallegar innréttingar.
★ 3ja og 2ja herb. íbúöir — Álfhólsvegur
2 íbúðir í sama húsi 2. hæö 3ja herb. íbúö, ein stofa 2 svefnherb.,
eldhús, bað. Jaröhæö 2ja herb. íbúð bílskúr fylgir. íbúðirnar seljast
saman.
★ Parhús — Hverageröi
Parhús 96 fm ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö og þvottahús.
Verð ca. 400 þús.
★ Lundabrekka — Kópavogur
3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. 1 stofa, 2 svefnh., eldhús, bað,
búr, suöursvalir. íbúöin er laus fljótlega.
★ 4ra herb. íbúö — Kaplaskjólsvegur
íbúðin er ein stofa, 3 svefnherb. eldhús, bað. Suður svalir. Skipti á
3ja herb. íbúö kemur til greina.
★ Einbýlishús — Bergstaöastræti
Lífið einbýlishús á 2 hæöum. Húsið er allt endurnýjað aö innan.
★ Iðnaðar, skrifstofu- eöa verslunarhúsnæöi
Til sölu viö Brautarholt. Húsið er 2 hæðir og rls. 200 fm að
grunnfleti auk byggingarréttur fyrir 3 hæðir 3—500 fm hvor hæð.
Selst á hagstæöum kjörum.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar
stærðir íbúöa á söluskrá.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
FASTEIGIM AIVIIÐ LLÍPd
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822
FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ. 101 REYKJAVÍK
Æsufell
Til sölu 64 fm 2ja herb. á 5.
hæð. Laus fljótt.
Kjarrhólmi
Til sölu ca. 100 fm 4ra herb.
íbúð.
Auðbrekka
Til sölu ca. 125 fm sérhæð.
Laus fljótt.
Skipholt — sérhæð
Til sölu ca. 163 fm neðri
sérhæð, ásamt góðum bílskúr.
Byggingarlóð
Til sölu byggingarlóð, ásamt
sökklum við Ægisgrund í
Garðabæ. Gert er ráð fyrir
timburhúsi.
Seljaland
Til sölu ca. 30 fm einstaklings-
íbúö í kjallara. íbúðin er laus nú
þegar.
Dúfnahólar
Til sölu góð 2ja herb. íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi. Mjög mikið
útsýni yfir bæinn. Bílskúr gefur
fylgt.
Hjallabraut
Til sölu góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi.
Langholtsvegur
Til sölu ca. 180 fm endaraöhús,
ásamt innbyggðum bílskúr. Til
greina kemur að taka ca.
120—130 fm hæð á Lækjum
eða í Fossvogi uþþí.
Höfum mjög
góðan kaupanda
að 2ja—3ja herb. íbúð á 1. eða
2. hæð eða í lyftuhúsi í Reykja-
vík. Losun æsklleg í desember
nk.
Mýrarsel
Til sölu ca. 210 fm raöhús
ásamt garðstofu og 50 fm
bílskúr. Húsiö selst fokhelt. Til
greina koma skipti á 2ja—4ra
herb. íbúö.
Einbýlishús
Mosfellssveit
Til sölu mjög gott 140 fm
elnbýlishús á einni hæð viö
Stórateig, ásamt ca. 48 fm
bílskúr. Húsið er mjög vel
staðsett á hornlóð í húsinu eru
4 svefnherb. og fleira.
Verslunarhæð í
Múlahverfi
Til sölu ca. 400 fm verslunar-
hæð í Múlahverfi, ásamt um
100—200 fm lagerplássi. Laus
til afhendingar í okt. nk.
Stóriteigur Mosfellssveit
Til sölu ca. 145 fm raöhús á 2
hæðum ásamt bílskúr.
Hef mikið af
góðum kaupendum
af góðum sér eignum í Reykja-
vík í Kópavogi og Hafnarfirði.
Sérstaklega að einbýlishúsi eöa
raðhúsi, á verðbilinu 1,2—1,4
milljónir.