Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.09.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Ábyrgðarstarf Kona vön skrifstofustjórastarfi og öörum ábyrgöarstörfum, óskar eftir atvinnutilboöi. Tilboö sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 1. okt. merkt: „S — 7607'“. tvær konur til hálfsdagsstarfa í gjafavöru- verslun í miðbænum, enskukunnátta æski- leg. Óska einnig eftir barngóöri konu til að annast heimili og tvö börn í Fossvog frá 12—6 á daginn, upplýsingar gefur Ingunn Stefánsdóttir í síma 14220 milli kl. 6—7 og í síma 33786 eftir kl. 7.00. Keflavík — Njarðvík Vanir handflakarar óskast, konur og karlar, upplýsingar í síma 92-1513 Keflavík frá kl. 13.00 í dag. Félagsmálastofnun Reykjavíkur- I I borgar, Dagvistun barna, Forn- ^ f " haga 8, sími 27277. Fóstrur Staða forstööumanns viö Dagvistarheimilið Ösp, Asparfelli 10, er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 16. september. Um- sóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Okkur vantar starfskraft til afgreiöslustarfa allan daginn. Æskilegt er, aö viökomandi hafi þekkingu á íþróttavörum, sé áhugasamur og helst vanur afgreiöslustörfum. Þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar aöeins veittar í versluninni í dag og næstu daga. Sportvöruverslunin Sparta, Ingólfsstræti 8. Garður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Útgaröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7102 eöa hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Kennari óskast nú þegar aö Grunnskóla Arnarnes- hrepps, Eyjafiröi, Upplýsingar í síma 96- 32122. Skólanefnd. Starfsmann vantar á hænsnabú í Mosfells- sveit. Upplýsingar í síma 66130. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til vélritunar- og bók- haldsstarfa. Vinnutími frá kl. 1—5 en heils- dagsstarf kemur til greina. Uppl. um starfsreynslu og menntun sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Miðborg — 1922“. Aðstoðarmann- eskju vantar í mötuneyti Menntaskólans aö Laug- arvatni. Upplýsingar í síma 99-6170 frá kl. 19 næstu daga. Vinna Vanar stúlkur vantar til vinnu í pökkunarsal. Húsnæði. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sími 94-3612. Hraöfrystihúsiö hf., Hnífsdal. Meinatæknar Verkamenn Viljum ráöa röska og reglusama verkamenn í mjólkurstöðina í Reykjavík. Upplýsingar hjá verkstjóra. Mjólkursamsalan. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Stýrimann vantar á 75 tonna línubát. Upplýsingar í síma 8062, Grindavík. Stýrimaður óskast Stýrimaöur óskast á Hrafn Sveinbjarnarson II. Upplýsingar í síma 92-8413 og 92-8090 Grindavík. Þorbjörn hf., Grindavík. Lyftaramaður Lyftaramaður óskast strax. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Fóðurblandan hf., Grandavegi 42. Álafoss hf. óskar eftir starfsfólki: Á saumastofu, Overlock línu. Vinnutími 8—16. í útflutningsdeild. Starfiö felst m.a. í frá- gangi og afgreiðslu útflutningsskjala og krefst vélritunar- og enskukunnáttu, ásamt góörar almennrar menntunar. Á skrifstofu framleiöslustjóra. Aöstoöar- manneskja framleiðslustjóra spunaverk- smiöju, hefur með höndum öflun og úrvinnslu upplýsinga, aðstoö viö áætlanagerð og er tengiliöur framleiðslustjóra viö aörar deildir. Fríar ferðir eru úr Reykjavík, Kópavogi, Breiöholti og Árbæ. Umsóknareyðublöö liggja frammi í Álafoss- verzluninni, Vesturgötu 2 og skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 66300. Stt Alafoss hf Mosfellssveit, sími 66300. Skrifstofustarf Laus staöa viö vélritun, símavörslu og almenn skrifstofustörf, nokkur málakunnátta nauðsynleg. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi umsókn ásamt upplýsingum um heimilisfang, aldur, menntun og fyrri störf, til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. september merkt: „Skrif- stofustarf — 7566“. Keflavík Blikksmiður, járnsmiður eða maður vanur járnsmíðavinnu óskast. Blikksmiðja Ágústs Guðjónssonar hf., Keflavík. Óska að ráða Mosfellssveit Sendi- bílstjóri Viljum ráöa strax bílstjóra á lítinn sendibíl. Verksviö: Útkeyrsla, lagerstörf og ýmislegt fleira. Umsóknir með upplýsingum sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merktar: „Sendibíll — 7772“. Sportvöru- verslun Elli- og hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnar- firöi óskar að ráöa meinatækni í Vi starf nú þegar, fullt starf kemur til greina. Uppl. í síma 50281. Forstjórinn. Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráöa starfskraft í mötuneyti. Æskilegur aldur 25—40 ára. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 16482.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.